Nýja dagblaðið - 15.01.1935, Page 2
2
H t J A
OAQBLABIB
HattaYerzlun Margrétar Leví
Stór útsala
Nú er tækifærið að fá ódýran og smekklegan hatt
Hattaverzlun Margrétar Leví
Stór verðlækkun
Nýr fiakur kemur daglega ef veður leyfir og verður
seldur í portinu hjá Von, Laugavegi 55, og byrjar salan
í dag, 15. janúar, og kostar 7 aura 7* kg, 'af þorski á
staðnum, 8 aura heimflutt, minnst sent 10 kg, Ýsa 12
aura V* kg. Tekið á móti pöntunum í síma 2266.
utan matar, drykkjar og hlýinda, er barninu nauðsyn-
legra eu leikföng, — Af leikföngunum læra börnin
fyrst að hugsa og starfa, Leikföngin gleðja barnið,
Gleðin er undirstaða heilbrigðinnar, Gefið bárninu yð-
ar því öðru hvoru leikföng frá
Bazarnnm 4 Lang&veg 26.
Jóhann Sæmu’dsson,
lœknir
hefir opnað lækningastofu í Kirkjustræti 8 B.
Viðtalstími kl 4-6, Sími: 2262, — Heima: 2262,
Prjónavélar
Husqvarna-
prjóúavélar
eru viðurkenndar
fyrir gæði
Þó er verðið
ótrúlega lágt
Samband ísl. samvinnufélaga
Fóðurbætir
Bezti föðurbætirinn er
S.I.S. - Fódmblanda.
Reynið hana.
Samband isl. samvínnufélaga
Ialenzkar s&gnir og kveðling&r
Tómas Steinsson og sögur hans
[I haaclritasaini Landsbókasa)ns>ns oru nokluar
sfignir úr fói'um Oiafs Daviðssonar frá Hofi i Eyja-
tirði, en hann vai’ dtiglegui’ þjóðsagnasafnari, sem
kunnugl er, og gaf út þjóðsagnahefli, sem náði
miktum \insaddum. I himi óprer.iaðii safni Olafs
eru nokkrar sagnir, sem hann kallar „íslenzkar
stórlygasögur", og cm sögur Tómasar þaðan tckn-
ar. Segir Olafur, að þirr séu „cftir liandriti Arna
))orkelssonar í Sandvík i Grímsey 18Ö5, en hann
liaíði eftir sögnum Grímseyinga, cinkum Tómasar,
sonai' Tómasar Steinssonar, og Guðmundar lirepp-
stjói'a Jónssonar". Athugasemdir neðanmáls eru
eftir handriti Ólafs. Fleiri saguir úr sögnum Ól-
als verða. biitar í þessu safni smám saman].
Tómas Steinsson er fæddur 1761, og er ætí
lians ókunn, enda sveit sú, er hann ólst upp í,
en þó er líklegt, aó hann hafi verið eyfirzkúr,
;>ví þaðan fór hann til Grímseyjar vorið 1775
til Benedikts bónda Maguússonar á Borgum.
Benedikt þessi var að mörg'ti leyti undarlegur,
en gáfumaður og hagorður. Er ein af vísum
þeim, sem honum eru eignaðar, þessi:
Drýgir lesti’ á kjalars kvon,
kenndur flest við slaður
Arni prestur Illugason,
allra versti maður*)-
________í? ■
*) Séra Arni varð prestur í Grímsey 1787. Hann
var faðir Jóns Arnasonar þjóðsagnamanns.
Hjá Benedikt bónda mun Tómas hafa verið,
l'angað til hann kvæntist Guðrúnu dóttur hans,
sem ekki verður séð, hvenær hefir veríð, en
kvæntur var hann henni 1807 og þó líklega
nokkru fyrr. Guðrún drukknaði á leið til Eyja-
l'jarðar á skipi, er fórst. Hét það Strauimönd
og átti heima í Eyjafirði. Þetta var fyrir 1828,
því þá var Tómas kvæntur Steinunni Sigfús-
dótur fi'á Steindyrum, sem lifði hann og flutti
til Eyjafjarðar og dó þar. Með fyrri konu sinni
•átti Tómas tvö börn, sem upp komust, Tómas,
ov bjó á Borgum eftir föður sinn, móðurföður
Önnu, konu Guðna Þórðarsonar á Kvíslarhóli
á Tjörnesi, og Guðrúnu, móður Soííu á Kaðals-
stöðum. Tórníjs Steinsson dó 15. maí 1843, 82
ára.
Tómas var í hærra dagi og þrekinn, enda
rammur að afli, og vissu menn ógjörla hve
sterkur hann var, því að hann var ekki gefinn
fyrir aflraunir. Hitt vissu menn, að honum
var ekki um megn það, er hann reyndi. Á
voi-in reri hann til fiskjar með vermönnum, er
höfðu uppsátur hjá honurii, og tók þá tvo
riluti, enda tók hann jafnan tvo hluti, hvar
sem hann reri, og' reri líka á móti tveimur,
hvort sem þeir áttu undír sér meira eða minna.
Tómas var drengilegur í vfirbragði og þó ekki
. Framh.
I t I
LárusH.Bjarnason
fyrverandí hæstaréttardómari
Lárus H. Bjarnason fyrver-
andi hæstaréttardómari var
jarðsettur hér í bænum í gær.
Mér eru fyrir minni þrjár
myndir úr æfi hans.
Fyrstu myndina sá ég í K-
hafnar-tímariti þegar ég var á
barnsaldri. Hún var af ungum,
glæsileguan manni, fríðum, til-
komumiklum, mánni, sem sýnd-
ist bera það með sér, að hann
ætti að verða einn af þeim, sem
ganga í fararbroddi heillar kyn-
slóðar.
Þessi mynd var gerð þegar
L. H. B. var ungur lögfræðing-
ur. Síðan liðu mörg ár. Hann
varð sýslumaður og síðar há-
skólakennari, leiðtogi í öðrum
áhrifamiklum flokki landsins,
rnikill skörungur á Alþingi, dáð-
ur af vinum og hataður af and-
stæðingum. Mestj blaðamaður
landsins beitti allri orku á móti
honum og gerði hann kunnan
hvefju mannsbarnj á landinu
undir fangamarkinu L. H. B.
Mér er hann í minni í annað
sinn á framboðsfundi í barna-
skólaportinu í Rvík þrem ár-
um fyrir stríðið. Hann stóð þá
á tindi frægðar. sinnar og valda.
Hann var fylgismesti stjóm-
málamaðurinn í höfuðstaðnum.
í það sinn var kosið á laugar-
degi. L. H. B. hafði þá að kjör-
orði málsháttinn: „Laugardag-
ur til lukku“. Og lukkan bar
hann lengra áfram. Hann vann
mikinn kosningasigur. Tiltrú
annara gerði manninn stærri.
Þeim1, sem mættu honum á
götu, fannst hann höfði hærri
en aðrir menn.
Síðan liðu nokkur missiri. L.
H. B. hafði byrinn með sér. En
þá steig hann eitt óhappaspor.
Hann gerði það í dag, sem bet-
ur hefði beðið til morgun3.
Hann bauð sér í hið innsta sæti
en beið ekki þess, að hann yrði
þangað leiddur.
Þá hætti laugardagurinn að
vera lukkudagur fyrir L. H. B.
— Hann viltist frá samtíð
sinni. Hann gekk einn áfram
götu sína, en samtíðin annan
veg. Nýir tímar og nýjar stefn-
ur gengu yfir landið. Forustu-
mennimir, sem höfðu vaxið
upp og mótast fyrlr aldamót,
áttu bágt með að skilja þá kyn-
slóð, sem lék sér með stríðs-
gróðann. L. H. B. var einn af
þessum mönnum frá því fyrir
aldamót. Atburðimir 1913
höfðu skilið hann frá flokki sín-
um og einangrun hans varð því
meiri, sem aldarandinn breytt-
ist.
Síðan liðu rúmlega 20 ár. L.
H. B. hélt áfram að gegna sín-
um vandasömu störfum í há-
skólanum og hæstarétti. Hann
var þar hinn skyldurækni og ör-
uggi embættismaður, sem lét
sér annt um sæmd sína og
sæmd starfsins.
Mér er L. H. B. í minni frá
þessum árum. Hann hafði enn
mikið af þeirri orku og stæl-
ingu, sem bar svo mikið á í
myndinni gömlu í Sunnanfara.
Hann hafði enn mikið af þeim
höfðingsskap, sem einkenndi
hann á árunum, þegar hann
var höíuðsmaður í félagsmál-
um Reykjavíkur. í öllumi aðal-
atriðum var L. H. B. samur og
áður. Hið eina sem hafði
breytzt, var viðhorfið til ann-
ara; nú var hann í einskonar
útlegð í sínu eigin landi og í
sinni eigin borg. Hin andlegu
bönd, sem tengdu hann við sam
tíðarlífið, höfðu brostið. Nú
sýndist hann ekki fyrirferðar-
meiri en aðrir menn, heldur
einn af sinni þjóð.
L. H. B. var einn af fyrir-
mönnum sinnar samtíðar. Og
að líkindum er ekki sanngjarnt
að búast við, að nokkrum
manni sé lánað meira en að fá
að vinna mikið dagsverk með
sinni eigin kynslóð. J. J.
Vörur
hinna vandlátu
Mána-b6n
Mána-skóábnrdur
Kristall-þvóttasápa
Mána-stangasópa
Spegýll-fegilögur
Rex-húsgagna-
áburðnr
Verzlið við þá
aö öðru jöfnu, sem auglýsa
< Nýja dagblaðinu
V