Nýja dagblaðið - 16.07.1936, Síða 2

Nýja dagblaðið - 16.07.1936, Síða 2
2 N V J A BAGBLA0IÍ) Til kanpenda Nvja dagblaðsins Yfirlæknisstaðan Þeir, sem skulda blaðinu áskriftagjöld, eru beðnir að greiða þau sem fyrst. Eftir 15. ágúst n. k. verður blaðið ekki sent til skuldugra kaupenda, nema þeir hafi samið um skuldina við afgreiðslumann blaðsins, við Akureyrarspítala er laus frá 1. sept. n. k. Umsóknir sendist undlrrituðum formanni spítalanefndar fyrir 15 ájgúst. Akureyri 15. júlí 1936, Vílhjálmur Þór. Afgfreiðsla Nýja dagblaðsins, Hafnarstr. 16, Reykjavík sími 2323, pósthóli 961. — Heimasími aigreiðslumaims 2429, pósth. 9S6 Smiðir. Við höium til sölu eini til gljáning* ar (Poleringar) sem eru il ótvirkari en eldri aðierðir. Allmargir amiðir eru þegar farnir að nota þessi efni. Vélritaðar notkunarreglur fyrir hendi. Biðjið um þ»r á skrifstofunni. Áfengisverzlun ríkísins. »Einmanalegft að lífa« segir Axel Munthe Um þessar mundir dvelur hann í London, Axel Munthe, læknirinn og skáldið víðkunna. Hann vinnur þar að nýrri bók, sem á að koma út með haustinu. Vitanleg'a sækjast fréttarit- arar blaðanna eftir því að ná taii af Munthe. Við einn þeirra hefir hann sagt, að til London sé hann kominn til þess að leita sér svefns. „Ef guð vildi unna mér of- urlítils svefns — sagði hann — vona ég að geta skrifað bók, sem skýrir heiminum frá þeim tíma og því lífi, er ég var her- læknir í ófriðinum mikla. Þá var ég sérfræðingur í sjálfum dauðanum. Á þeim árum stytti ég fjölda manna stundir. Það er mikils- vert að geta hjálpað þeim til að deyja, sem ekki er nokkur leið að bjarga til lífsins. — Ég mun líka deyja bráð- lega — bætir Munthe við — það verður einmanalegt. En það getur ekki orðið ein- manalegra en að lifa.“ Um leið brosir hann, þessi aldni spekingur og göfugmenni, framan í blaðamanninn, mildu, dulu og angurværu brosi, og endurtekur lágt: „Það getur ekki verið einmanalegra en að lfa.“ En svo hristir hann af sér ásókn og áhrif gamalla endur- minninga og lýkur viðræðunni með góðlyndu fjöri: „Nú er eftir að vita, hvort London lær mér svefnfrið. Svo sjáum við til hvenær bók mín kemur út“. Náttúrufrædingur etur höggorm Danskur náttúrufræðingur, sem var nýverið á rannsóknar- ferð úti á landi, með flokk manna, fann þá fjóra högg- orma og náði einum lifandi. Hans Krass, en svo heitir nátt- úrufræðingurinn, bar þennan dólg, sem var rúmur metri; á lengd og óvenjustór eftir því, sem í Danmörku tíðkast, í ann- ari hendi, þar til þeir félagar koma til bæja. Helzta vöm þessara kvik- inda er sú, að gefa frá sér hræðilegan óþef, sem ekki er talinn að líkjast neinni annari lykt. En Kvass lét sér hvergi bregða. Hann er sérfræðingur um allt, er að skriðdýrum lýt- ur og þekkti snákinn út í æsar. Einungis eitt vissi hann ekki, og það var hvérnig 'sá mundi vera á bragðið. Þessvegna var ormurinn drepinn og matbúinn fyrir náttúrufræðinginn, sem borð- aði þennan frernur nýstárlega rétt með beztu lyst og lét mik- ið af. Dönsk blöð segja, að það séu hundrað ár síðan maður þar í landi hafi lagt sér til munns höggorm — og hafa rætt tals- vert um þennan nýja rétt á dönsku matborði. Eyðilegfg'ja olíu- líndir Búkarest ? í Rúmeníu hefir nefnd sér- fræðinga undanfarin ár rann- sakað magn olíulindanna þar í landi og skilað áliti sínu fyrir stuttu síðan. Sú skoðun nefnd- arinnar hefir vakið almenna á- nægju, að magn olíulandanna leyfi fullkomlega sömu árs- framleiðslu næstu 100 árin og verið hefir undanfarið, án þess að þær gangi nokkuð verulega til þurðar. Hinsvegar vekur það álit nefndarinnar talsverðan ugg í höfuðborginni Bukarest, að undir borginni sjálfri séu mikl- ar olíulindir, sem enganveginn sé ólíklegt að geti brotið sér farveg upp á yfirborðið, flætt yfir götur borgarinnar og or- sakað margvíslegar og stór- kostlegar sprengingar. Kosning'ar á Korsiku 14 fleiri atkv. en kjós- endurnir. Franska þingið hefir með 282:193 atkv. samþykkt að ó- gilda kosningu Chiappe fyrv. lögreglustjóra í París, en hann átti einna mesta sök á óeirð- unum í febrúarmánuði 1934, sem leiddu til þess að stjórn Daladiers núv. hermálaráðherra féll. Chiappe er frá Korsiku og var kosinn í börginni Ajaccio þar á eynni. Kosningin var gerð ógild sölcum þess að greidd voru 14 fleiri atkv. en kjósendur í borginni og þessi 14 atkv. voru afgerandi fyrir kosninguna. Talið er óvíst hvort Chiappi freistar hamingjunnar aftur, því hann er orðinn fjárhags- lega illa stæður, en kosninga- baráttan er dýr á Corsiku. Er getið til að óberst de la Roque foringi Eldkrossins, hins ný- uppleysta fasistafélagsskapar, muni bjóða sig þar fram í stað hans. K a n p i ð Notið Sjafnar-sápur. Altj wej tslenskum sklpnni! M orður - V estiur Til Norðurlandsins eru ferðir — um Borgarnes — og áframhaldandi til Austurlandsins á sunnudögum og föstudögum. Til Dala og A.-Barðastrandarsýslu á mið- vikudögum og laugardögum og Hólmavíkur á miðviku- dögum. Til Stykkishólms á þriðjudögum, föstudögum og laugardögum. Til Ólafavíkur á þriðjudögum og föstu- dögum. Upp um allt Borgarfjarðarhérað eru venjulega ferðir frá Borgarnesi strax eftir komu Laxfoss þangað. Beinustu og ódýrustu ferðirnar norður og vestur á land eru með Laxfossi til Borgarness og þaðan með bifreiðum. Farseðlar og nánari leiðbeiningar hjá: Afgreiðslu Laxfoss Bifreiðasföð Islands sími 3557. sími 1540. Bökunardropar á. v. Romdropar Vaniliudropar Citrondropar Möndludropar Cardemommudropar Smásöluverð er tilgreint á hverju glasi Öll glös eru með áskrúfaðri hetftu. Áíengisverækn rikisins.

x

Nýja dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.