Nýja dagblaðið - 11.04.1937, Síða 2
2
N Ý J A
DAGBLAÐIÐ
„----VEIT ÉG ÞAÐ, en pað
er pó að minnsta kosti eitt
sem má reyna til að bæta
og blíðka skapið með og pað
er REGLULEGA GOTT KAFFI
En efi pú vilt búa til óað-
fiinnanlegt kafifii pá verðurðu
blessuð góða að nota
• *. . ' vfrl- *; ?
TI - •íMHf TBBp'
u______-____________________
FREVJU
Hítar, ílmar, heíllar drótt,
hressír, styrkir, kætír.
Fegrar, yngir, Særir þrótt
Freyjju kaifibætir.
Útgerdarmenn
i
Til hraðSrystingar á pólskan markað erum
vér kaupendur að
200—250 smálestum
af slægðum porski í lok pessa mánaðar.
Óskum eitir tilboðum nú pegar.
Compensatíon Trade Co. h.fi.
Tryggvagötu 28 — sími 3464.
Gulasbandið
er bezta og ódýraata amjörlíkið,
í heildsölu hjá
Sambandí ísl. samvinnulélaga
Sími 1080.
Útbreiðið Nýja dagblaðíð
a a p 1
(Jr öllum áttum
Hertoginn af Windsor dvelur
nú í Austurríki og mun hafa í
hyggju að setjast þar að. Ný-
I
1
Veröur hann konungur Austur-
ríkis?
komin erlend blöð segja, að
meðal margra Austurríkis-
manna og þó einkum Englend-
inga, sem séu búsettir þar í
landi, sé töluverður áhugi fyrir
því að fá hann fyrir konung.
Meirihluti austurísku þjóðar-
innar vill endurreisn konungs-
dæmisins, en flest nágranna-
ríkin eru því mó'tfallin og þó
cinkum ef einhver afkomandi
Ilabsbofgaranna lcæmi til
valda. Með því að fá hertogann
aí Windsor fyrir konungsefni,
segja þessir menn, ætti að fást
stuðningur Englendinga og ná-
grannaríkin myndu ekki hafa
éins mikið á móti honum og
manni af Habsborgarættinni.
í erlendum blöðum hafa
komið ýmsar 'tilgátur um það,
livaða dag hertoginn af Wind-
sor .muni gifta sig. En því er
haldið vandlega leyndu og talið
að það sé enn ekki á vitorði
annara en hertogans, Mrs.
Simpson, konungsfjölskyldunn-
ar, enska sendiherrans í Vín og
yfirmanns Vínarlögreglunnar.
Það þykif líklegt, að giftingin
í’ari fram á ensku sendisveitar-
skrifs'tofunni í Vín. Jafnframt
er talið að lögreglan hafi sam-
kvæmt beiðni, þegai gert ráð-
síafanír til þess að engir dul-
búnir spæjarar eða mynda-
tökumenn geti verið viðs'taddir
athöfnina. Þykir sennilegt, að
IHl kiirltllln
syngur í G a m 1 a B1 ó í
dag (aunnudag) kl. 3.
Bjarní Þórðarson
aðstoðar.
Aðgöngumiðar aeldir við innganginn eftir kl. 1.
Alhs. Síðasta sínn.
biöðin og þó einkum þau amer-
ísku muni ekki víla fyrir sér
að hafa í frammi hverskonar
klæki til að ná fréttum og
myndum • af þessum atburði
eða einhverju í sambandi við
hann.
Lausafregnir herma að Mary
ekkjudrottning ætli að vera
viðstödd giftinguna til að sýna,
að fullt samkomulag ríki innan
konungsfjölskyldunnar. Yngs'ti
sonur hennar og kona hans
myndu þá verða með í förinni.
30. júní í sumar verður elzti
sonur Roosevelts forseta giftur
Ethel du Pont, en faðii hennar
fcr einn af eigendum hinna
stóru du Pont vopnaverksmiðja
og var einhver allra hatram-
asti andstæðingur Roosevelts í
kosningunum í haust. Éthel du
Pont er sögð mjög iríð sýnum
og ungi Roosevelt hefir verið
á biðilsbuxunum eftir henni í
mörg ár. Pólitískur fjandskap-
ur feðranna hefir verið þess-
um ráðahag mestur Þrándur
í Götu. Brúðkaupið verður
haldið af foreldrum brúðarinn-
ar og sennilega verður Roose-
velt forseti viðstaddur. Amer-
ísk blöð segja, að þáð hafi far-
ið hér eins og oft áður, að ástin
hafi orðið stjórnmálunum of-
jarl.
Flestir þjóðhöfðingjar aðrir
en Bandaríkjaforseti efu skatt-
frjálsir. Róoseveit verður sjálf-
ur, eins og hver annar amer-
ískur borgari, að taka þátt í
þeirri skattabyrði, sem hann
lcggur á þjóðina vegna umbóta-
starfsemi sinnar.
Embættislaun hans eru 75
þús. doll. á ári,en auk þess hefir
hann töluverðar tekjur af eign-
um sínum; hann á t. d. tölu-
vert af lóðum í New York.
Kona hans fær allmiklar
tekjur fyrir blaðagreinar, sem
hún skrifar, en samkvæmt am-
erískum lögum eru tekjur hjón-
anna ekki lagðar saman og
maðurinn látinn greiða skatt
fyrir bæði. Frú Roosevelt
greiðir því sérstaklega skatt af
tekjum sínum, en Roosevelt
fær þó 500 dollara af tekjum
sínum skattfrjálsar vegna þess
að hann er giftur.
Roosevelt stjómar ekki sjálf-
ur eignum sínum né annast
ávöx’tun peninga sinna. Það
hefir hann falið einum frænda
sínum, þekktum fjármálamanni
Þegar Roosevelt varð forseti
sendi frændinn honum svo-
hljóðandi fyrirspurn:
— Hvað viltu að ég geri við
peninga þína?
Roosevelt svaraði:
— Gerðu það, sem þér þókn-
ast, þeir eru á þinni ábyrgð?
Skömmu síðar fékk hann
þetta svar:
— Ég hefi keypt ríkisskulda-
bréf fyrir peningana. Nú hefir
þú sjálfur ábyrgðina!
$&Jn$a£cL>
aðeins Lofitur.