Nýja dagblaðið - 21.08.1938, Page 2
2
N Ý J A
DAGBLAÐIÐ
alla daga nema mánudaga.
Afgreíðsla í Reykjavík:
Bífreíðastöð Islands, sími 1540.
Bifreiðastöð Akureyrar.
Gula bandið
er bezta og ódýrasta smjörlíkið.
t beildsölu bjá
Samband fsl. samvinnuféiaga
Sími 1080.
Kappakstur biffreiða
Síðastliðði liaust var sett nýtt hraðamet í bifreiða-
akstri. Englendingurinn George Eyston og kappakstursbif-
reið sinni Thunderbolt 502,5 km. á klukkustund. Menn hafa
lagt feikimikið kapp á að ná sem mestum hraða í akstri
bifreiða og árangurinn sést á því, að árið 1898 var hraða-
metið 63 km. á klukkustund, en er nú, aðeins 40 árum síðar
502,5 km. á klukkustund. í e ftirfarandi grein er nokkuð
rakin saga kappakstursins og skýrt frá helztu kappaksturs-
mönnum síðari ára.
ttttttttmtt»tmtmm«t««»mm»»m»»»»m»»mt»»tttt«t»t»tttttt»ttttmttm
Samkvœmt fregn l New Chro-
nicle hafa áttatíu Qyðingar
látizt í júlí í fangabúðunum við
Weimar. Hinn yngsti þessara
fanga var 21 árs, en hinn elzti
sjötugur.
Fangarnir voru látnir vinna að
grjótnámi. Vinnan hófst klukk-
an fjögur að morgni og lauk
klukkan átta að kveldi. Fang-
arnir fengu tvisvar matarhlé,
hálftíma l hvort skipti.
Þegar fangar féllu í yfirlið
var ísköldu vatni steypt yfir þá
úr fötu, en hrifi það ekki voru *
þeir látnir liggja.
Brotum gegn aganum var
refsað með fimmtlu vandar-
höggum i viðurvist allra fang-
anna. Oft bar það við, að slíkar
he&ningar letddu fangana til
dauða.
Aðstandendum hinna dauðu
eru afhentar jarðneskar leyfar
œttingja sinna og vandamanna,
sem aska í dálitlum papplrspoka,
sem þeir verða að kaupa út með
þremur rikismörkum.
Leynilögreglan þýzka hefir
borið á móti þvi, að svona marg-
ir Gyðingar hafi andazt l hin-
um tilgreindu fangabúðum, en
hefir ekki rœtt um þessa frásögn
að öðru leyti.
*
„Det nye teater“ í Oslo byrj-
aði leikár sttt að þessu sinni með
frumsýningu á sjónleik, sem
vekja mun feikna athygli —
sjónleik, þar sem einungis koma
konur fram á leiksviðíð, þrjátlu
að tölu.
Á frummálinu heitir leikritið
„The Women". Höfundurinn
Clare Boothe, lýsir konunni í
öllum stéttum þjóðfélagsins í
slnu séreiginlega umhverfi. Hún
leiðír oss inn i það „No-man’s-
land“ (Einskis manns land),
sem enginn karlmaður hefir að
öllum jafni aðgang að — kjafta-
kerlingasamkvæmi, snyrtistofur,
inn á svið vinnukvennanna o.
s. frv. Leikurinn heitir á norsku
„Konur“, en hefði e. t. v. frekar
átt að heita kvenfólk.
Allur .útbúnaður verður eftir
ströngustu kröfum um kvenlegt
tildur; með ógrynni af „blúnd-
um“, „tylli“ o. s. frv.l
Aðalhlutverkið leikur Lillebil
Ibsen, af öðrum leikendum skulu
nefndir: Sonja Möjen, Betsy
Holter og Aud Richter.
*
Frá þvl i miðjum marzmánuði
og fram til þessa hafa Japanir
sent til Bandarikjanna gull, sem
er 1400 milljón króna virði.
*
Enskar konur nota silkisokka
fyrir 400 miljónir króna á ári
eða rösklega 100000 krónur á
dag. Bandarikjakonur þurfa á
nœr fjórfalt stœrri upphœð að
halda tU þessara hluta.
*
í öllum heiminum eru 75 mill-
jónir hesta. Þar af eru 15.500.000
í Rússlandi, 11.500.000 i Ameriku
og 1.500.000 í Bretlandi.
*
TIL ATHUGUNAR:
Ástin er dýrasta gjöf sálarinn-
ar og œðsta takmark mannsins.
Lacordaire.
Á síðastl. hausti setti enski
kappakstursmaðurinn, George
Eyston, nýtt heimsmet í bif-
reiðaakstri, er hann komst yfir
500 km. hraða á klukkustund.
Honum tókst, með hinni þar til
gerðu bifreið sinni, „Thunder-
bolt“, að ná 502,4 km. hraða á
klukkustund. Landi hans Mal-
colm Campbell tókst 1932, fyrst-
um manna, að komast yfir 400
km. hraða á klukkustund, og þá
töldu menn, að þeta mundi
hraða-hámark í bifreiðaakstri.
En aðeins 5 árum seinna tekst
stéttarbróður hans og keppi-
naut, Eyston, að komast yfir
500 km. hraða.
Við minnumst þess, að fyrsta
viðurkennda hraðametið í bif-
reiðaakstri var sett 1898. —
Chasseloup-Laubat greifi ók raf-
knúinni bifreið 63 km. á klukku-
stund. Við hljótum að viður-
kenna að framfarirnar hafa
verið miklar og stórstígar. Á 40
árum kemst hraðametið úr 63,
157 metrum upp í 502,430 metra
á klukkustund. Og það verður
enn bætt. Malcolm Campbell
var methafinn fyrir einu ári
síðan, og hraðakstur hans á
uppþurkaða saltvatnsbotninum
i Utah í Ameríku, var meðal
stórviðburða ársins. Menn
ræddu um afrek Malcolms um
heim allan og hann jók sjálfur
á umtalið um sig með þvi að
gefa út bók um afrek sitt við
stýrið á „Blue Bird“. Hann sagði
auk þess frá æfintýrum sínum
við að leita týndra fjársjóða á
Suðurhafseyjum. En það var
einn maður, sem ekki varð neitt
frá sér numinn yfir þessum frá-
sögnum, og það var strafsbróðir
hans og vinur, Eyston. Hann
átti sln eigin áform og hófst
handa um að undirbúa sig und-
ir að setja nýtt hraðamet með-
an Campbell enn var að setja
sitt hraðamet. Þetta tókst sið-
astliðið haust, er hann varð
fyrstur manna til þes að kom-
ast yfir 500 km. hraða á klukku-
stund.
Metið var sett á „The Bonn-
eville Salt Flats“ i Utah í Ame-
ríku. Þar óku þeir báðir, Camp-
bell og Eyston, og þar verða
næstu hraðametin sett án efa.
Salteyðimörkin breiðir úr sér
umlukt háum hömrum á alla
vegu. Kappakstursmerínirnir
hafa skráð nöfn sín á saltauðn-
ina, og það verður að teljast
heppni fyrir þá, að hún er sýnd
á uppdráttum.
Það þótti áður mest um vert í
metakstri bifreiða, að aka í 24
stundir samfleytt. Þetta hlýtur
líka að vera erfitt, þótt hinn
mikli hraði haldi manninum í
ákafri eftirvænting. — Þrír
franskir kappakstursmenn
héldu metinu í fimm ár. Þeir
óku Voisin-bifreið 4.382 km. á
Monthlery-brautinni utan við
París. Ab. Jenkins ákvað að
gera tilraun á saltbrautinni í
Utah. Þrátt fyrir það þó ofsa-
rok skylli á, meðan á akstrinum
stóð, tókst honum að hækka
metið um 165 km. Þetta var ár-
ið 1933, en árið eftir jók hann
enn metið upp í 4.912 km.
Enski kappakstursmaðurinn
John Cobb kom til Utah í júlí
1935. Honum tókst að setja 21
heimsmet á einni viku, þar á
meðal 24 stunda metið. í ágúst-
lok kom landi hans George Ey-
ston til saltbrautarinnar og
hafði í hyggju að setja ný met.
Gamli methafinn, Jenkins, varð
þó hlutskarpari, og áður en Ey-
ston hafði lokið undirbúningl
(Framh. á 4. siOu.)