Alþýðublaðið - 02.05.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 02.05.1922, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ J son skuli átta tnátsuði í betrunar- húsið. Það eru væair menn og réttsýuir í hæztaréíti. Bara síæmt að Ólafur kann ekki að meta réttsýnina. Hann by'jar strax að svelta, þegar hann er komitm í steininn, svo hann verður áreiðan- lega eitthvað skemur inni en átta mánuði. Frót í Sjóæannaskólanum er nú lokið, verður skólanum sagt upp í dag. Þessir tóku meira próf: Guðmundur Gfslason. . . 49stig Axel Jóhannsson.........104 — Óskar Siggeirsson .... 95 — Páll V. Böðvarsson ... 97 — Hannes Einarsson .... 84 — Ari Helgason............. 81 — Þórat. Þorsteinsson.... 90 — Árni Vigfússon ...... 74 — Sæmundur Guðjónsson . 49 — Lárus Lúðvíksson .... 107 — Guðm Guðmundsson . . 105 — Guðjón Finnbogason . . 87 — Jón Jónsson................ 96 — Bjarni Eirfksson........... 91 — Cesar Halibjarnarson... 78 — Lúðvík Viihjálinsson. . . 106 — Steingr. Steingrímsson . . 98 — Stefán Dagfinasson ... 69 — Kristján Jónsson........... 94 — óskar Guðjónsson . . . 79 — Jóhann Bjarnason . • • 95 — Hinrik Sveinsson........... 87 — Guðjón Guðbjörnsson . . 79 — Guðni Pálsson.............. 83 — Maguús B ynjólfsson . . 103 — Haraidur Pálsson..........103 — Brynjóifur Kj&rtansson. . 94 — Jón Júníusson.............. 87 — Einar Einarsson...........101 — Árni Jónssoa............... 82 — Sæm. EI. ólaisson.... 98 — Sigurður Sveinsson ... 90 — Fiskiskipstjórapróf tóku: Guðjón Jónsson.......... 5istig Guðm. Halldórsson ... 52 — Landhelgisbrot. Fálkinn tók alls níu botnvörpunga í iandhelgi þcgar hann var á útleið. Hafði hann þá teklð alis 28 skip, er sektuð voru á tfmabilinu sem hann var hér. Vom þessir síðustu botn vörpungar sektaðir alls um 31 þús. kr. 6 voru enskir en 3 þýzkir og alapp einn aá þýzki vegca ónógra sannana. Sjúkrasamlag ReykjaTÍknr. Skoðnnarlæknir próf. Sæm. Bjara* béðiassoa, Laugaveg II, kí 3—3 b. h.; gjaidkeri tsleifur skóiastjóri Jóushoq, Bergstaðastræti 3, saœ- lagstími kl. 6—8 e. h. Besta sðgnbókin er Æsku minningar, astarsaga eftir Turge niew. Fæst á afgr. Alþbi. Labradorför. ---- (F'h) Labrador-Skrælingja skortir lífskraít. — Og hvað sáuð þér svo og heyrðuð? — Eg sá og sannfærðiat um, að það eru ágæt iífsskilyrði með- fram ströndum Helluiands Þar eru hrein ógrynni af fiski, þar eru hreindýr og fjöldi af grávörudýr um og þar eru skógar. En eg verð samtímis að leggja áherziu á það, að þessi auðæfi mætti nota margfalt betar en gert er. Labrador er — í mótsetningu við Grænland — opið land og ibúarnir eru þess vegna mjög blandaðir En í mótsetningu við grænlenzku kynblendingana, sem virðast hafa erft bezku eigkdeikana úr báðum ættum, eru kynbiend ingarnir á Labrador iakarí en hreinir Skrælingjar. íbúarnir hafa lítinn iifskraft í sér Smatt og smátt hafa þeir orðið að hröklast lengra og iengra norður og þeim hefir stöðugt farið dáiltið fækkandi. Þeir eru mjög móttækiiegir fyrir sjúkdóma. Eink- um herja þar kynsjúkdóm&r. Helm- ingur íbúanna þjáist af peim. Herfang sponskn veikinnar. Höfuðskeiiinn fengu Labrador skrællngjarnir haustiö 1918, þegar spanska veikin herjaði nýlendutrs ar, einkum 2 af þeim. í Hebron fékk eg viðbjóðsiegar Iýsingar af því, hvernig sóttin hafði herjað. Tveir þriðju hlutar afíbúum þess héraðs dóu á 9 dögum. í sjálfri Hebron liíðu 14 af 100 veikina. Martin biskup og kona hans, sem sjáif höfðu fengið vcikina, urðu að hjáipa til eftir þvf, sem kraítar þeirra ieyfðu. Þau bundu reipi um hálsinn á likunum og drógu þau út úr kofunum. En þá urðu hund arnir ærðir. Þeir brutust inn f húsin og tættu likin sundur og fleygðu höodum og fótum víðs- vegar. Það var einskis annars úr- kostur en að ganga f skrokk á þeirn og skjót*: þá niður. Þe*-ar pestin haíði geysað, varð a.ð draga ifkin út á fsinn, 8 — 10 í emu, hóggva vök og sökkva þeim nið- ur í 30 stipa kulda og rennings- hríð hélt biskupian iikræður yfir þeim Hér var einnig sagt af lítilli stúlku, sem hafði farið með for- eldrum sinum norður f nýlenduna Oíkrak Þar gekk veikin svo hait að, að cnginn maður lifði eftir. Foreldrar hennar dóu bæði, en bareið hélt lifinu í 5 vikur f mold- argreni einu Matur var þar núgur en ekkert vatn. Hún bræddi þá snjó með kertaljósi. Þegar hún hafði ve'ið þar 2 vikur rceð lfle- um foreldra sinna koru skræiingi þar að og sá eitthvað hreyfa sig og héit sð þ-.ð væri afturganga og flýði óttadeginn. Þrem vikum síðar var henni bjargað af trú- boðumsm. Fiskveiðar í stórum stíl. Hvað atvinnuúibúnað snertir, þá er eí ti! vill vert að geta þessfc. að eg hefi varla séð einn einasta eÍQæiÍEg (kajak). Það eru notaðir fereyfibátar. Duglegur Skrælingja- sjóixtaður getur haft upp úr sér við fiskveiöi ca. 2000 'sera árs- kaup Slfkur maður býr í góðu húsi — það skortir ekki við f skógunum — og hann notar góð veiðiáhöid. Eg sá gríðarstór net, e sem notuð vora tii selveiða, og nokkrar óhemjustórar stauravörp- ur fyrir hafþorsk, 15 faðma á hverja híið og raeð 50 faðma breið- um imagangssnndum, Menn geta — ef hípnin er með — fengið 100 tuanur áf fiski í einum drætti f svona nót. En hún kostar líka 1500 doliara. (Frh.) Staka. Að þótt streymí óhöpp tvenn, inis tií iífs er varna, iandsvesziunin lifir enn, — loí sé guBi’ og Bjarna. y 7. A. Kvennadeild Jafuaðarm.lól. heldur fund annað kvöid í Alþýðu- húsinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.