Alþýðublaðið - 02.05.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.05.1922, Blaðsíða 1
1922 Þriðjudaginn 2. ebsí. 98 tolablað Landskjörið. Eins og lesendum blaðsins er kunnugt, á kosning þriggja iand kförinna þingraanna og þriggfa vanmanna að fara fram i júií í sumar. A liita Alþýðuflokksins við þestar kosningar eru: Þorvarður Þorvarðsson prent* smiðjustjóri, bæjarfulltrúí í Reykja- -vlk. Erlingur Friðjónsson kaupfélags" stjóri, bæjaríullttui á Akureyri. Pétur G. Guðmundsson bók- baldari, Reykjavik. ' Jón Jónatanssoa, fyrv. alþm. af jgreiðslumaður, Rsykjavík. Guðmundur Jónsson frá Narfeyri kaupfélagsstjóri, Stykkishólmi. Sigurjón Jóhannsson bókhaldari Seyðisfirði. Ekki er kunnugt ennþá hvaða bókstaf þessi listi verður auð- keadur. En allir alþýðumenn og allar alþýðukonur ættu eins fyrif •'því að byrja strax að vinna list- anum fylgi, með því að vekja á- huga almennings fyrir kosning- unum. , Um aðra lista, sem heyrst hefir um, má geta um þessa: Tímalisti með Jónasi frá Hriflu efstum og Hallgrtmi Kristinssyai næstefstura iKaupmann&Iista (Morgunblaðslista) með Jóni Magnússyni efstum og Sigurði Sigurðssyni nautgripsrækt- arfræðingi næst efstum. Þá er talað ura að Vísisliðið setfi upp lista með Magnúsi Blön dal Jónssyni presti og útgerðar- manni I Vallanesi efstum. Þá er tiinefndur ú þann lista, sem nr. 2, '•Þórarinn Kristjánsson haínarstjóri, en sumir geta þess til, að Jón •Ólafsson útgerðarmaður muni fá þvf ráðið, að hann verði efstur á þessum iista. Lofes er þess tilgetið, að nokk- nr félög heldri kvenna hér i :Reykjawík ætli að koma af stað sérstökum kvesnaíiata, en barla wðist ólíklegt að úr því verði, Vinum og vandamönnum tÍSkynnist að konan min, Guð- finna ísaksdótiir, andaðist 30. april siðastl. að heimili sinu, Hraunprýði við Vitastíg. Jarðarförin verður ákveðin síöar. .- Kjartan Arnason. Hér mefi tilkynnist vinum og vandamönnum, að jaröarför manns- ins mfns, Kristjáns Þorfeifssonar, fer fram frá Frikirkjunni miðviku- dag 3. maf kl. 2. siðdegis. María Eyþórsdóttir. því hvorki myndar kvenfólkið hér á landi né annarsstaðar neinn sér- stakan pólitískan flpkk og mun aldrei gera. Molar Eftir Hallgr. Jönsson. VII. (Frh.) Vert er að lofa hispursleyii. Gætir þess mjög f Nýál. Dr. H. P. leggur jaínt dóm á sig sjálfan, verk sín, mótstöðumena, vini, mál efni og skoðun. Eru'þar fullyrð ingar mikiar. Og ekki dylst les- aada.i að sannfæring höfundar er Htt bifanleg. Fer hsan nýjar braut- i? og bendir á margt. Svo farast honum orð um Ólaf Tryggvason og ólaf helga: „Stórvirkastir spellvirkjar af niðjum Haraids, voru þd?. postula- konusgarnir, ólafur Tryggvason og Ólafur Helgi, sem með kristn- ina komu ti! Noregs. Alkunnugt er, hvernig kristnin var boðuð. Menn voru bundnir i flæðiskeri, hrundið fyrir bjðrg, brendir raeð glóandi málmi, hendur og fætur hðggvið af, augu stungin út'-Var ólafur Tryggvason grimmari miklu þeirra nafna, þó að hinn væri vissulega ekki neitt góðmenni." Dr. H. P, er giöggsýnn. Og ekki er haan það síður á forn- bókraentir vorar ea annað. Svo stendnr skrifað í Nýah — — „Því að ef satt' skal segja, þá var sá sem Njálu ritaði einn af allra mestu snillingum, sem uppi hafa verið, maður, sem jafa- vet Bjórnson og Ibsen ná ekki í öxl " Þetta þarf mönnum $ð skiljast. Og, að iokum mun svo fara, sð angu alls almennings opnðst aftur fyrir ágæti fornbókmenta vorra, svo að hann les þær fremur en rusiið. Er andi sá þegar vaknaður á ýmsum stöðum. Og má heim- færa orð dr. H, P upp á þetta, þótt hann segi þau í öðru sam- bandi: „Þar er vissuiega um tilsendan kraft að ræða, eins og komist er að orði í helgri bók, sem Edda heitir." / Dr. H, P. dregur upp IJósar myndir. Verður lesandanum star- sýnt á Er hér lítið sýnishorn skáldlegrar lýsingar, þar sem fer saman þróttur og mælska: „Undarlega bregður við, þegar yfir Skeiðará kemur, af sandinum, að s)á þarna fyrir neðan Skafta- fell einhvern hinn friðasta blett. Grasið er svo skrúðgrænt við grá- an sandinn, og fossinn bylur í dfúptærum hyl, bak við fagur* laufguð reynitré og ilmandi bjarkir. Einkennilegastur dalur i Öiæf um er Morsárdalurinn, með tvílit an dalðötinn. Skriðjökuliinn teygir sig ofan i hann eias og einhver jötunvaxin naðra, sem spýr yfir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.