Tíminn Sunnudagsblað - 26.09.1965, Blaðsíða 4

Tíminn Sunnudagsblað - 26.09.1965, Blaðsíða 4
Einarsstaðir í Reykjadal. Ljósmynd: Páll Jónsson. arinnar og sýslunefndarmaSur. deild- arstjóri í kaupfélaginu og endur- skoöandi reikninga þess og í uáinni samvinnu viS helztu f jr'stumena kaupféiagsins og héraSsins. Guð- mundur var utan þess hruigs ug oft í aodófi við hann, þá eun valdalaus \ sveit sinni og héraSi, en þó vinsæll og v'Surkenndur aS vissu mark; fyr- ir orSlist sína, og frumlegar gáfur. En sumum fannst þó nærri þvi að þeir þyrftu að kenna í brjósti um að hann, vegna einangrunar hans í héraSinu svo sem fram kemur í sóknarvísum frá þessum árum: Hefur Gvendur hróSrarlyst, hann vill áfram bruna, en aumt var þaS, hann asnaðist inn í Valtýskuna. En meS valtýskunni bafSi hann aflað sér sambanda utan héraSs, og margir leituðu einnig á fund nans til aS njóta gáfna hans. Af þessum ástæSum öllum áttu margir og furðu- ólíkir menn leiS og erindi aS Sandi. — í Reykjadal fannst mér annar heimur. Er ég hafði samlagazt um- hverfinu þar, þótti mér sem ég væri í miSju mikils héraSs. Einarsstaðir eru á krossgötum, og þar hafSi lengi veriS annar aSalsamkomustaður for- ystumanna héraSsins, hinn var að Ég þakka það Kristjáni Alberts- syni, aS ýmislegir atburðir frá 1908 hafa orðið mér ríkir í minni. En yfir aliar minningar frá því ári ber stjórnmáiafundinum á Ljósa- vatni 16. ágúst — fund, er haldinn var fyrir alla Suður-Þingeyjarsýslu til þess að ræða frumvarpið um ríkis- réttarsamband fslands og Danmerkur, en um það frumvarp átti að kjósa um hausitið. Minningar mínar um fundinn hef óg svo styrkt því að lesa fundargerð hans og samtíma- frásagnir um hann. Ég hafði orðiS fimmtán ára um vorið, en aldrei farið úr foreldra- Fyrri grein húsum, jafnvel ekki gengið til spurn- inga, því að ég var ófermdur. Sn ég hafði lesið bloð og bækur, aðal- lega þær, er vörðuðu íslenzk fræði, frá því er ég var átta ára. Mér fannst líka jafnvel sem ég hefði séð í tvo heima, því að fram til þrettín ára aldurs átti ég heima á Sandi i Aðaldal, en þá fluttu foreldrar míiir að Einarsstöðum í Reykjadal. Það urðu mér mikil viðbrigði, er ég tók mér mjög nærri í fyrstu. Á bernsku- árum minum lá vetrarleið Ljósvetii- inga og Bárðdæla í kaupstaðir.n um Sand, og einnig var þar nokkuð fjöl- farin vetrarieið milli Húsavíkur og Akureyrar. Svo voru þeir Sandsbræð- ur, eða SandSbændur, faðir minn, Sig- urjón, og föðurbróðir, Guðmundur, fulltrúar fyrir ólíkar stefnur og menn. Faðir minn var oddviti sveit- Ljósavatni. Nú hafði að vísu nýlega verið reist þinghús sveitarinnar, mesta fundarhús í héraðinu, að Breiðumýri, en það fannst méf rétt undir bæjarveggnum á Einars- stöðum. Þessir tveir heimar, og bú- ferlaflutningarnir milli þeirra, urðvi til þess, að ekki varð hjá því komizt að verða forvitinn um men-n og mál- efni. Mikið félagslif var í Reykjadal á þessum árum. Þar var fjölmennit söngfélag, ungmennafélag, kvenfélag og blaðafélag, sem skipulagði kauþ á helztu blöðum landsins og göngil þeirra milli bæja, lestrarfélag, er áitti gott safn islenzkra bóka. En sterk- uist voru félagsböndin í Kaupfélagí Þingeyinga. Félagið var þá í smá- deildum, er hver var sér um stjórrá, sá um gjaldeyrisöflun, vöruútvegurá, 868 1 I M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.