Tíminn Sunnudagsblað - 17.07.1966, Blaðsíða 2

Tíminn Sunnudagsblað - 17.07.1966, Blaðsíða 2
Stríðsmynd t Sænskt dagblað birti skömmu eftir síðustu áramót frétt úr stríðinu í Víetnam, ásamt mynd af gömlu konunni, sem hér segir frá. Síífustu línur ljóðisns em orðréttar þaðan- Tilkynni ,herra liðsforingi. Brenndumtilöskusamkvæmtáæilun fiskimannaþorpið Bí um bæ. . r 1 Aðeins örfáir íbúanna komust undan á bátum og einum fleka. - Fundum í dögun gamla hálfbiinda kerlingu í rústum þorpsskég- arins. Drengir mínir hikuðu við að skjóta hana. - Bíðum átekta. Svar. Til hamingju? til hamingju, herra undirforingi. Hverfið til nýrra verkefna. Gefið gömlu konunni nokkrar dósir af nið- ursoðnu grænmeti. Lofið henni að lifa. JÓN ÚR VÖR 578 T í M 1 N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.