Tíminn Sunnudagsblað - 15.01.1967, Page 2

Tíminn Sunnudagsblað - 15.01.1967, Page 2
 Jökull Pétursson: Tvö Nóttin helga kvæði r Nú ríkir yfir foldu friSsæl þögn, í fjarlægS halda bjartar stjörnur vörS. Þá kemur fram í hugann helgisögn um hann, sem vildi skapa friS á jörS. a bak Hann prédikaSi um friS af lærdómslist, en loks varS hann aS deyja fyrir oss, því hermangarar handtóku þá Krist og hengdu, fyrir vora synd, á kross. jólum Svo líSa aldir, allt frá þeirri tíS, og allar þjóSir lofa nafniS hans. Samt geisa hér á jörSu stöSug stríS, sem stjórnaS er aS boSi hins kristna manns. Og þeir, sem hafa heimsins æSstu ráS, í hógværS flytja jólaboSskapinn — og hvetja menn aS drýgja mikla dáS — — dáSina aS myrSa bróSur sinn. Og er þaS nokkuS annaS en eSlilegt, aS efasemdir vakni í brjósti manns, . er hræsnin í svo hryggilegri nekt um heiminn fer í nafni frelsaranS. Knútur Þorsteinsson: Ljóð um Ijóta sögu Hin austræna ódæSissaga i alþjóSa geymzt hefur stíl, um Hebreans hýreygu sonu, sem hent var í ána Níl. * \ Og niSingsorS allra alda sá óheilla konungur vann, sem vonzku og valda neytti aS vega í þann sakleysis rann. - En mjótt hefur hug þeirra miSaS á manngöfgi og þroskaslóS, sem brosfögur^/ietnam-börnin nú brenna í helsprengjuglóS. 26 1 I M i N N — sii\Niin/u;«i!i a*)

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.