Alþýðublaðið - 03.05.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.05.1922, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ upp undlr fjörur í umdæminu hans á Norðurgræalandi og yfir í heita Golfstraumssjóinn við sunnaaverða vesturströnd Grænlands. Það er rétt hermt af hr. Lindow, að skógar, vatnsafl og fisksauðlegð hins veturharða Labrador er sára litið notað af því íáa fóiki, sem býr þar, en hann minnist ekki á þær ótöldu miljónir af járni og kolum, sem liggja þvínær ónotað- kr undir dauðahönd einokunarinn- ar í umdæminu hans og engum til gagns. Utanríkismönaura er bannað að salta óg þurka fisk á landi eða i iandhelgi Labradors, svo ef ís- lendingar vildu stunda þar verzlun og fiskveiði að sumrinu, sem hvað afiann snerti væri m]ög svo glæsi- legt, þá yrði það, frá kostnaðarins sjónarmiði, aðeins gerlegt með því móti, að geta siglt með aflann yfir til Grænlands og verkað hann og þurkað þar. Sú yegalengd er ca. 100 œílur, eða álíka og milli Færeyja og rriðanns við Suður- og Vesturland. Auk þess sem það er í'angtum betri veðrátta til fhkþurkunar á Grænlsndi en á Labrador, er einn ig sá kostur við að eiga fiskinn þar, að það má með litlum und antekningum teija að aáttúruhafnir Vestur Grænlands sunnan við fceim- skautsbaug séu auðar og opnar íyúr sigHugum allan ársins hring, en þar á raióti er land og sjór frosið saœan allan veturinn við Labrador. Jin Dúason. Kappdans. Hótelið „WaldorfF Ástoria" I New Yoík efldi í nóveaaber sfðast!. tii k&ppdaus og basð iooo dolS ara því psri sens lengstan tSma gæti dansað í einni lotu. Kappdansinn var háður í hinum stórs sal hótelsins og voru þar sseti íyút 2000 áhorfendur; kost- aði sætið 100 dollara. í dansinum tóku þátt 30 pör af beztu döns- urura' Biíidarikjamanns, en marg- ar hljóðfærasveitir voru vlðstadd s&r, og byrjaði ein jafnan á sömu sekúndunni og önnur hætti, svo aldrei varð stanz á hljóðfæraslætt- Inurn, Damisn hófsí k! 8 að kvöidi og gerðist »ú ekksrt í háiía aðra klukkustund, en þá varð fyrsta parið, seœ var spsnskt, að hætta, af því að sin tognaði á fæti kven mannsins. Þsgar iíðnsr voru 4 standir leið yfir unga stúiku ameríska og á fimta timanum fékk Engieedlngur einn blóðspýju. Dansendíirnir fóru nú að gefast upp, hver á lætur öðrum, og fækk aði nú mikið á gólfinu. Á sjöunda tímanum voru 8 pör eftir, en tvö af þeim voru dæmd úr dansinum, af því að þau stönzuðu hvað eítir annað. * Þegar átta stundir voru liðnar frá því dansinn hófst, það er kl. 4 að morgai, voru aðeins 3 pör eftir á gólfinu. Dröguuðust þau dauðþreytt yfir gólfið, þó ekki stæði á eggjaedi hrópum frá áheyrendunum. Þegar kl. var 22 misiútur yfir fjögur, hné eitt parið örmagna niður og var borið út, og þegar kl, vantaði 12 mínútur f 5 hoé annað parið niður á stóla, en þriðja parið hélt dansinum áfrám þó það væri orðið eitt eftir til kl. S- Hafði það þá dansað stanzlaust í 9 stundir og hafðí því ekki íengið 1000 dollara verð- Iaunin fyrirhafnarlaust. En margt hefði nú mátt gera þarfara. Svartil2.VopiE|irðiisgs. Hinn 29. f. m. birtist i Alþ.bl. svar við grein minni um ástandið á Vopnafirði. — Hefir höf. verið rúma viku sð hnoða því saman, svo að stórvirkur getur hann tæp ast talist; myndi nú margúr halda að höí, hefði á öllura þsssum ííma gert alvarlegar tilrauair tl! að komast æ nær og ,nær sannleik- anum", heldur en honum virðíst eg haía gerí, Jafnvel þótt honum virðist hið óskiljanlega vera: Vopnfirðingur, þá hefir hannsamt skiiið sjálfan sig og tilgasg Iffs síns svo vel, að hsan hefir talið sig hér „fást við það eitt, sera hann væri fær um að leysa af hendi." Þrent er það helzt, er greinas-- höf. telur athugavert bjá mér, og fjarri saanleikanam. Eg .bjóst hér wið harðri sóke hjá höí., ea varð^ fyrir vonbrigðurn. Hefði þeirrt sokn verið fylgt fram, hefði greinin haít dálítinn tilgasg En fyrst svc er ekki, er greinin að eins rang færslur og hártoganir. Hefir liöf. því orðið um megn, að frámfylgja máli sinu og sanna það, er hann vildi sagt hafa Þá ætla eg að syaa, hve höf. er mikili og drjúgur máisfylgju- maður, eg sýni það um Ieið og eg hnekki athugasemdunum þremur: Höf gerir að athugas, að eg hafi verið beðinn um grein míua í blaðið. Niðurstaða höf.: „Eg skal síst amast við greiðvikninnt og getur það verið gott." Næst kemur „athugasemd" — ef svo virðulegt nafn ber að gefa rangfærslum höf. — yið umsögn mína um ástandið Niðurstaðan hjá höf. er þessi: nBg' geng alveg fram hfá þeirri hlið málsins og lat hbf. ifriðí(!!)m Bilið á millt athugas. sjálfrar og niðurstöðu hennar er svo stutt, sð vel hefði mátt komast yfir það á skemrt tfma en höf. Væri rétt að mina- ast í þessu sambandi á máitækið um höggið, sem reitt er hátt, ea verður svd ekkert úr. Þriðja athugas. höf. er umþsð, að eg fari með villandi mál, er eg tel fólktð reika um vona og~ ráðaíausl. Niðurstaða höí: mBáí- arnir hvolfa, mannlausir á furriK landi!" Fleatir sji, að fá munf urrœðin vera, fyrst gripið er tit slíkra ðrþrifaráða, að hvolfa bAt unum mannlausum! (Hvenær er mönnunum hvoíft með bátuaurti(!)?]). Annars fer höf. hér sjálfur ekki að eias með „vilhndi mál" heldur einaig með beia ósaaaiadi, því að Færeyingar fiska ean þá utan fjarðarins, og yfir lengri tima en þorþsbiiar. Bátarnir eru heldur *• ekki á hvolfi, þeir eru gerðír út — eins og eg gat um — en full- nægja samt alls ekki þörfinai. Þeir, sem ekki komast á bátana, hufa úrræðjn færri en hinir, ssm. skiljanlegt er. Höf. fer þvf með ósanniadi, er hsnn telur Færeyinga hafa „horfið1 frá sjásókn á þessum st&ð," — Þ&ð var ura eftt unaðslegt sumar^ kvöld I íyrra, að eg leit eigi færri ea 8 skútur úti i fjarðarmynni. Svo er sjaldan um það talaðt, hvort útvegur á opnum bátura „beri si|" eða ekki. Það „ber

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.