Tíminn Sunnudagsblað - 08.10.1967, Page 3

Tíminn Sunnudagsblað - 08.10.1967, Page 3
I Alls staðar er fullt af sérkennilegum byggingarmeist- Köngulær geta spunnið svo til ósýnileg net, sem auðvitað urum. Vafasamt er þó, hvort nokkur ættkvisl tekur eru veiðisæl að smaa skapi. Sumar köngulær gera sér i köngulónum fram. Þær spinna net og bú af mikilli miðju netinu fylgsni með þeim lit, sem hentar þeim til þess iist úr efni, sem þær framleiða sjálfar. að dyijast. ^etta kvikindl spinnur sér hvorki veiðinet né bú. Það ræðst á bráð sína og hremmir hana, en híbýli gerir kvendýrið með þeim hætti sð búa sér hjól eða eins konar 'ireiður úr tveim axbrúskum. Enn eitt skordýrið af þessu sama kyni saumar saman blöð jurta. Þar verpir það síðan eggjum sínum. Allt er með ráðum gert, og þegar ungviðið stækkar gefa blöðin eftir og þenjast út. Þá er sú aðferðin að búa til eins konar silkihnoðra og vista eggin i honum. Hvert lagið af öðru er ofið utan um hnoðrann, líkt og þegar umbúðapappir er margbrotinn utan um böggul. Sums staðar tíðkast nokkurs konar amvinnubyggingar. Nokkrir vinna aman að því að búa til þessar ein- kennilegu metaskálar, sem látnar eru hanga á trjágreinum og eru raunar híbýli. I Astralíu er litið kvikindi af kyni köngulóa, sem gerir sér bú i hol- um. Það býr til dyr og hurðir, sem hreyfast á hjörum eins og tíðkast meðal manna. Þó er auðvitað allur umbúnaðurinn oflnn. Loks er svo skylt kvikindið, sem býr i kúlu niðri í vatni. Kúian er full af lofti, sem sótt er upp á yfirborð vatns ins, þegar þörf krefur. Jafnvel hln smæstu kvikindi leysa margan vanda. T t M I N N - SUNNUDAGSBLAjD 867

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.