Tíminn Sunnudagsblað - 08.10.1967, Page 10

Tíminn Sunnudagsblað - 08.10.1967, Page 10
Naktir menn í röSum við vegg eins og fangar hjá nazistum. NámafélagiS kaupir ekki köttinn í sekknum, og það verður að athugast, hve þrekmiklir mennirnir eru. ig eru þeir reknir úr hverri læknis skoðuninni í aðra, því að náma- félögin vilja ekki menn, sem vafi getur leikið á, að vinni fyrir kaup inu sínu. Þegar samningstíminn er úti, og verkamennirnir halda brott, er allt minna um læknisskoðanir. Þá gildir einu, hvernig heilsunni er farið. Þá væri þó oft brýnni þörf á nákvæmti eftirliti, því að margir hverfa brott fársjúkir menn. Einkum eru það lungnasjúk dómar, sem rykið í námunum veld ur, er hafa leikið marga illa. Mikill fjöldi manna, sem ræðst i námur Suður-Afríkumanna með þessum hætti, kemst aldrei fram ar til heimkynna sinna. Aðrir ná með herkjubrögðum heim til þess eins að deyja í þorpinu sínu. En forráðamenn námafélaganna hafa ekki miklar áhyggjur af því. Það er alltaf nóg af ungum, heilsu- hraustum mönnum til þess að fylla námurnar í stað þeirra, sem glat- að hafa heilsu sinni. Alltaf eru þeir Gefið á garðann: „Matnum' er mokað með skóflum í skála. 874 T I M « N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.