Tíminn Sunnudagsblað - 08.10.1967, Blaðsíða 11

Tíminn Sunnudagsblað - 08.10.1967, Blaðsíða 11
Að ofan: Drykkjukrá, þar sem blökkumenn geta fengið bantúölið, sem stjórnin lætur brugga. Drykkjarkerin eru plastfötur. Til hliðar: / Tveir tsótiar, sem lifa á eiturlyfjasölu, ránum og öðru af því tagi. jafnmargir, sem bíða þess að þrýsta fingraförum sínum á samn- ingana. Neyðin og vaniþekk- ingin leggjast þar á eitt. Hvar sem blökkumenn eiga völ á vinnu, er meðferðin á þeim þessu lík. Jafnvel á heimilum auðugs fólks, sem er í miklum met um i þjóðfélaginu, eru húsakynni hins svarta þjónustufólks búið ávaxtakössum í stað húsgagna, og gömul dagblöð koma þar í stað tenpa og veggfóðurs. Lítt er þekkt, að þjónustufólkið fái sama mat og húsbændurnir og börn þeirra. í verzlunum í Jóhannesarborg eru sérstakar deildir, þar sem selt er ódýrt kjöt, svokallað vinnuhjúa- kjöt. Og í Suður-Afríku flögr- ar ekki að neinum, að það sé ætlað öðru vinnufólki en því, sem blakkt er á hörund. ' Langharðast bitnar þessi kyn- þáttakúgun á blökkumönnunum. ,en fólk, sem ættað er frá Asíu, sætir líka afarkostum. Japönum er þó skipað á bekk með hvítum mönnum, svo éinkennilegt sem Framhald á 886. síðu. T í M 1 N N - SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.