Tíminn Sunnudagsblað - 08.10.1967, Page 21

Tíminn Sunnudagsblað - 08.10.1967, Page 21
ar, finnist þér þú hafa yfir ein- hverju að kvarta, þá talafSu við brytann. Hann er nú danskur, svo að kannske skilur hann þig. Yfirmateveinninn brosti að orðum sínum, sem honum fannst sjáif- um vera fyndni Svo var hanr farinn. Þú verður að láta hendur standí fram úr ermum! Að segja þettr við hann, sem vann langmest al þeim þremur! Hann var kominn á fremsta hlunn með að æða ? eftir yfirmani sínum og ausa úr sér skömmum yfir hann — reyna það. En — nei Honum tókst að átta sig á því, að það væri með öllu þýðingarlaust. Betra að knýja sjálfan sig til að vera rólegan hugsa málið. sætta sig við stað reyndirnar, að svo miklu leyti. sem það væri hægt. Og alla jafn- an var það hægt. Ekki satt? En það tók hann langan tíma að kom ast í jafnvægi. Samt tókst það Smátt og smátt gekk á uppþvott inn, og hann setti upp kartöflur og byrjaði að steikja lúðuna ✓' \' ★ . . . . Ég greiði einungis atkvæði eftir sannfæringu minni, sagði hann ákveðinn. En þú ert þingmaður flokksins og það veltur allt á atkvæði þínu. -Enginn mannlegur máttur fær mig til þess að greiða atkvæði gegn því, sem ég veit af ákveð- inni sannfæringu minni, að er rétt og þ.jóðinni fyrir beztu. En ef þú stendur ekki með okk- ur, þá er flokkurinn búinn að vera. Stjórnin fallin! Þótt svo væri Heyrðu vinur, ef þú ferð að minum vilja í þessu máli, þá skal ég sjá um, að þú eigir glæsiiega framtíð. Þú getur fengið, hvað sem þú vilt. Mútan er sterk. Því verður víst ekki neitað En ég skal segja þér. hún hefur engin áhrif á mig, snertir mig ekki. Ég hef þaui- hugsað þetta mál og gefið þér endanlegt svar mitt. Það er gagns laust fyrir okkur að ræða þetta frekar. Jæja. Þú um það. En ef þú held ur, að þú verðir látinn fara fram aftur, þá skjátlast þér. Og það gæti orðið ýmislegt fleira, sem gengi úrskeiðis fyrir þér, ef þú ætlar að halda áfram þessari þrjózku. Hótanir snerta mig ekki heldur Sá, sem afneitar mútunni. verður að geta þolað þær. ........Svo var yfirmatsveinn- inn aftur kominn á vettvang. Hann tók að skoða lúðuna, bæði það, sem byrjað var á að steikja, og einnig hitt, sem ekki var byrj- að á. Tautaði eitthvað, sem ekki heyrðist. Og svo undarlega brá við, að aðstoðarmatsveinninn hafði engan áhuga á að heyra, hvað hann tautaði. Fyrir hugarsjón um hans birtist aftur myndin, þai sem hann stóð á hafnarbakkanum og útbýtti 10 punda seðlum eins og spilum til fátækra barna og tötralinga og kinkaði kolli til Gróu eins og það skipti hann ekki afar miklu máli að rekast á hana þarna. Og hver var þarna i mannþrönginni annar en yfirmat- sveinninn gapandi af undrun — þessi sérgóði, heimski hrokagikk- ur, sem aldrei myndi láta frá sér Framhald af 882. siðu. ætti, og í þokkabót fjórmenning- ur við mig að skyldleika Haldið heim Þriggja vikna dvöl á Hveravöll- um er lokið. Nokkur tregi fylgir því að yfirgefa þennan stað. Ó- byggðin nær tökum á þeim, sem þar dvelur. En skyldustörfin bíða við skrifborðið undir þaki, svo gerólik því, sem gerist í tjaldi eða skúr. Flosi hefur orðið sér úti um aðra ráðskonu, og er hún væntan- leg. Stefán Bjarnason hefur dval- ið efra um tíma og ætlar heim um leið og ég. Okkur kemur saman um, að ekki sé gaman að fara með Ferðafélagsbilnum, hann komi svo víða við. Nilli er fús að aka okk- ur niður að Gullfossi, ef við kom- umst þaðan. Ég hringi til Reykja- víkur og geri ráðstafanir tiljoess að sonur minn komi austur" að Gullfossi á bíl mínurn. Þá er það í lagi. Ég get steikt í ofni skiln- aðarmáltiðina, og svo kemur Guð- björg og tekur við. Mér lízt vel á Guðbjörgu, hún er hlý í við- móti, enda reyndist hún þeim smiðum vel. Sunnudagsmorguninn reikum við út í hraun og skoðum hella, sem Stefán Bjarnason veit deili á. Við horfum glaðhlakkaleg á eftir túskilding, án þess að hafa ein- hvern ávinning af því! Ja, hvern- ig átti hann að skilja þetta .... — Ég kem svo aftur til þess að búa til súpuna, heyrðist frá yfir- matsveininum á leið út úr eld- húsinu. Við þessu þurfti ekkert svar. En svo minntist hann þess, að þriðji stýrimaður átti frívakt, og var nýbúinn að taka upp viskí- ‘'lösku. Og það yrðu víst fáir i mat i kvöld. svo að hann .bætti við: — Heyrðu, þú getur nú annars sem bezt klárað súpuna líka. Þú veizt hvað á að vera í henni, er það ekki? Aðstoðarmatsveinninn kinkaði kolli. Og um leið og yfirmaður hans hvarf út um dyrnar, tókst honum aftur að kalla fram áður- séða mynd al heimskulegum, gap andi undrunarsvip hans í fólks- mers'ðinni á hafnarhakkanum. bil Ferðaféiagsins. ÍMú getum við þó fengið hádegismatinn áður en við förum. Guðbjörg hefur til reiðu indæla máltíð, -og við snæð- um og ferðbúumst síðan. Með okkur er í för Ragnheiður, systir Ingibjargar, hún hefur dvalizt á Hveravöllum nokkra daga. Ég er að draga það í efa, að skrjóðurinn komist alla leið. Nilli telur mig vanmeta sinn ágæta far kost, en ég segi, að þann bíl muni ég fyrst lofa að kvöldi. Við höldum at stað. Gutti fer líka. Hann ætlar að aka til skipt- is við Nilla. Þeir fara greitt. Ekki erum við komin nema niður undir brúna á Svartá, þegar springur á hjóli. Engum bregður við svoleið- is smámuni, þó enn verði að hafa sama hátt og áður um skipf-.ngu. Það gengur furðufljótt. Menn eru víst vanir svona vinnubrögðum. Hjólið er komið á sinn stað, og þeysa þeir nú áfram, svo sem líf væri að leysa, þó er Bláfellsháls ekki greiðfær frekar en venju- lega. Stefán blunJar í bílnum. Hann hrekkur upp og segir, að sig hafi verið að dreyma hesta. Það er fyrir þvi, að þú þarft að nota postulahestana, eins og síðast, segi ég hlæjandi. Ekki trúir Nilli nein- um hrakspám. „Ekkert kom fyrir MEÐ TIMBURMENN Á KILI — T I M I IM N - SllNNUDAGSBLAfc 885

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.