Tíminn Sunnudagsblað - 31.03.1968, Síða 3

Tíminn Sunnudagsblað - 31.03.1968, Síða 3
Þessir fiskar eru líkastir sakleysislegum vatnakörfum. Samt eru þeir ekki nein lömb að leika sér við. Þetta er frskur í fljótum Suður-Ameríku. Torfa þessara fiska getur á örskammri stundu tætt í sundur mann og étið hann upp til agna. Ránfiskar þessir verður að jafnaði ekki lengri en fjöru tíu sentimetrar, og einir sins liðs geta þeir ekki veitt sér annað til matar en smáfiska. Þeir eru rnjög sterklega tenntir og gteta lagt kjálkana fast að. Kjaftur. inn á þeim er eins og naglbítur. "rVfHm Íijiiiiiji-r! f 'IUI.I." T ■ Árið 1949 var vísindamaður vitni að því, að hópur slikra fiska grandaði skjaldböku. Hugrekkið er frábært þegar margir koma saman. Vísinda maðurinn fullyrti að stór torfa gæti ráðið niðurlögum krókódils. I byggðarlögunum á bökkum Amazón- fljóts er margt manna, sem þessir fisk ar hafa limlest. Þeir hafa misst fingur, tá eða jafnvel fót í skiptum sínum við þennan fisk. Nái þeir taki á manni, klippa þeir úr stórt stykki. Venjulega eru þessir fiskar í stórum torfum, mörg hundruð saman, og leita upp í þverár stórfljótanna. Þegar bændur þurfa að reka gripi sina yfir þessar þverár, er ekki fátítt, að fisk- arnir grandi þeim, sem fremstir fara. s ! • o • inisoiatrtí; Ferðalangur hefur sagt svo frá, að stór gripur, sem þessir ránfiskar ráðast á, hverfi á örfáum minútum. Ekkert er eftir nema nakin og nauðkroppuð beina grindin. Hann sá þá sjálfur éta svín, mikill, að vatnið kringum gripinn nær tvö hundruð punda þungt, á einum minnir helzt á vellandi hver. fimm minútum. Séu ókindurnar einhvers staðar nánd, renna nokkrar þeirra sér á fyrsta gripinn og veita honum svöðu sár. Jafnskjótt renna fleiri fiskar á blóðþefinn, og aðgangurinn er svo Fiestir ætla, að hákarlar séu gráðug- astir fiska. Ránfiskur einn í Suðurhöf um, barrakúti, er oftast nefndur næst. í rauninni eru ránfiskarnir í ffjútum Suður-Ameríku, laxkarfarnir, gráðugast ir og hættulegastir allra fiska á jörð- inni. TfMINN - SUNNUDAGSBLAÐ 219 \

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.