Tíminn Sunnudagsblað - 31.03.1968, Page 10

Tíminn Sunnudagsblað - 31.03.1968, Page 10
LITIR OG DRÆTTIR Leikur og alvara * 1 Melaskólanum Vlð byrjum hér með mynd, sem Kristín Lilliendai teikn- aSi. Gilitrutt gamla gengur í baSstofu og snarar vaS. málsstranganum i fang húsfreyjunnar værukperu. Eri gleymt hefur hún aS þurrka af fótunum á sér áSur eis hún kom inn, því aS hún sporar Hlilega gólfiS. Dóra Björgvinsdóttir leggur til næstu mynd af Gilitrutt og hús- freyju. Ekki er Gilitrutt hér nein tilhaldsrófa fremur en fyrrl daginn. En með skó er hún á fótum, og bóf hefur hún siett á kjólinn sinn frem ur en að láta skína í sig bera. Það er þó vottur um ofurlitla hirðusemi. 226 llMlNN - SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.