Tíminn Sunnudagsblað - 31.03.1968, Síða 11

Tíminn Sunnudagsblað - 31.03.1968, Síða 11
ViS birtum hér enn fáeinar teikn- Ingar eftir nemendur í Melaskólan um I Reykjavík. AS þessu sinnl er viSfangsefniS eitt og hiS sama: Gill trutt og húsfreyian. ÞaS eru f ar ungar stúlkur, sem hér reyna hugarflug sitt og kunnáttu viS dráttlistina. y 'í \ GuSrún í. GuSmundsdóttir gerir sér í hugarlund samfundi þeirra Gilitruttar og húsfreyju. ÞaS væri synd aS segja Gili trutt nettfriSa, og nýgreidd er hún hreint ekki. Og svo er spurningin; 'HvaS er I pokanum? Viöskipti Gilitruttar og húsfreyju Um val myndanna, sem teknar hafa verið ti! birtingar, er þess aS geta, aS þaS helgast aS nokkru leytl af því, hvaSa litir eru í frummynd unum. Því aS auSvitaS eru þaer grænar, rauðar, gular og bláar og allt þar á milli. Þessir litir allir hverfa viS 'prentunina, og hefur viS myndavaliS orSiS aS gæta þess, aS sumir litir koma miklu ver fram en aSrir. Margrét Grettísdóttir leiSir Gilitrutt aftur á móti ekki i híbýli manna. Hún fer beint í helli hennar og forvitnast um, hvernig þar er umhorfs. Og þar sjáum viS hana viS rokkinn. Því aS hún kunni aS spinna og vefa, þó aS ekki fari sögur af öSrum vinnubrögSum hennar, er prýSa þóttu konur. T í M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ 227 ■# *tt

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.