Tíminn Sunnudagsblað - 31.03.1968, Side 16
**►*>¥■«>•****■**
Úr krítarhringnum.
Ljósmynd: Rigmor Mydtskov.
ÓLAFUR GUNNARSSON:
LEIKHÚSIN /
KA UPMANNAHÖFN
Þegar Kaupmannahöfn á merk-
isafmæli eins og á síðasta ári, fræð-
asit íslenzkir lesendur eðiilega um
sögu þessa gamla höfuðstaðar síns.
Ég fer ekki neitt út í þá sálima,
en vil biðja lesgndur að skreppa
með mér í nokfcur leikhús bong-
arinnar og kynnast því, sem þair
er á boðstóium.
Við skulum hefja ferðina í Kon-
ungiega leikhúsinu, sem er Kaup-
maninahiafnarbúum það, sem Þjóð-
leilkhúsið eir ísiendingum, þótt ti'l-
töliuLega milklu fleiri íslendingar
legigi lieið sína í Þjóðfeiikhúsið en
Hafmarbúar í Konungliega Leiikhús-
ið. Efcki stafar þetta af áhuigaleysi
á KonungLega leikhúsinu, heldur
komast þar oft færri áð en viija
og svo er um fleira að velja í
leikmenntum í Kaupmannahöfn en
Reykjavík eins og eðlilegt er.
Fyrst skulum við Hta á sýningu
á „Mánuði í sveitinni“ eftir rúss-
neska snilinginn Turgenjev.
Vegna þeirra, sem efcfci þefckja
Turgenjev, en kannast við Tókfcov,
skuLum við rétt nefna, að í frum-
drögunum að Vanja frænda, er
leitað fyrirmyndar í Stúdent Tur-
genjevs, sem nú heitir „Mánuður
í sveiitLnni“. Turgenjev var bæði
Leikrita- og sfcáLdsagnahöfundur,
og munu allir, sem kynnast verk-
um hans, þykja þau næsita girni-
leg til fróðleibs. Með meiri sniilM
en aðrir rússneskir höfundatr 19.
aidarinnar lýsti Turgenjev ásit
kariis og konu. Höfundurinn virð-
ist hafa kynnt sér út í yztu æsar
öll þróunar- og hnignunarsitig
hennar. Við sjáum, hvernig ástin
spí-rar, unz hún brýzt út í styrk-
Leifea ásitríðunnar, en háma-rk henn
ar er hamingjan. Við fylgjum peir-
sónunum í dýpt. og gleði ástarinn-
ar um hríð, unz ástinni fer að
hnigna og hnignunin endar á dap-
urtegum dauða hennar.
Turgenjev vildi síður sýna hina
glóandi, hemjulitLu ástríðu, e-n ef
hún á annað borð birtist, var það
jafnan kona-n, sem túlkaði han-a.
Oftast höfðu persónur Turgemjevs
miikiið vaid yfir tiLfinningum sLn-
um, birtust jafnan í virðufeigri
reisn, hafna yfir dýrin, sem hla-ð-
in eru hinum sömu lægri hvötum
og maðuirimn, en gkortiir vit hams
til þess að hémja og temja hvata-
hitann. Bíði ástarsamba-nd fcarls og
feonu skiphrot í verfcum Turgen-
j-evs, v-ar þa-r áldrei um að fcenmia
trúna-ðarbrotum eða svibum, en
232
T í M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ