Tíminn Sunnudagsblað - 31.03.1968, Side 17

Tíminn Sunnudagsblað - 31.03.1968, Side 17
öftast van það karlmaðurinn, fínn og göfngur í sjálfu sér, sem skorti ástríðuþrótt gagnvart himum brenn andi tilfinningaofsa konunnar. Þetta birtást okkur greinilega í „Mánuði í sveitinni". Nataija Pet- rovna er glæsileg kona uim fertuigt, giift tignum gósseiganda, sem rek- ur laudbúnaðinn af viti og atorfku. Stúdentinn er ráðinn til þess að kenna tíu ára syni þeirra þýzku. GlæsMieiki frúarinnar, ásamt ó- skiligreiniiegri ástleitni, vefuir smám saman stúdentinum í dún- mjúkt ástríðunet hennar, svo að hann sikynjar hvorki né metur ástir ungu stúlkunnar á heimilinu. Hjá Turgemjev endar ekki svona saga á hneyksl'i, heldur göfug- mannlegri sjálifsafneitun karlimann anna í leifenum. í raunweruieiikanum sér maður nú efnaða-r konur, sem keyp-t ha-f-a sér unigan fylgisvein til félagsskap a-r á þeim stöðum og undir þeim torimgum-stæðum, er komur njóta ekiki lífsins til fuls einar. Mánuður í sveitinni getur gefið okkur tdiefni til að hugsa og ræða um mamnlífið í aOiri þess dýpt og viðfeðmi, og til þess að slaka á um stund, horfum við á gaimanléik inn „Sinntu Amalíu“ eftir Frakk- -ann Geonges Feydeau. Hér er ekkd um að ræða dýpt hins rússneskia meistaira, beldur franska lýsingu á siðum, en ek'ki sálum. Við sjá- um, hver-nig fólkið flækáist í s-ínu eigin netd, e-n flækjan er ekki svo alvariLeig, að hún dragi refisingu á eftir sér. Við getum v-aria stiHt okkur uim að hlæja að spjátrungs- legum embættismanninum, sem skrik-ar fótuir á bananahýði á gang stéttdmmi, en hvorki fin-num til með imamninuim, viirðum hanm né fyri-r- iiíturn. Hann kemur okkur aðeins við se-m skople-g pe-rsóna. Sjónlieiiki af þessari tegund sýn-a fiest leik- hús, þegar fjárha-gurinn er siæm- ur. Á stríðsárunum, þegar Danir voru þrúgaðir af hernámi og öðrum áhyggjum, leituðu þeir í ríkum rnæld manniegis ljóss á svið-i leiikhúsanna. Á þeim tím-a kom upp Nýja sviðið, keimlíkt Litla sviiðinu í Reykjavík, en raun- -ar ailis ekki lítiJJ. Á þessu sviði sáum við tvo einþáttunga — „Kóm edíu í myrtkrimu“ og „Hvíta lygi“. ísle-ndinigar, sem kynnu að hafa isvaMtdnm áhuga á duirænuim fyr- irbrigðuim og spádómum, mynd-u una sér ailvel við Hvitu lygina, en mörgum koma á óvart heiðar- ledk-i spák'onunnar. Hinu ber ekki að me-ita, að hið óvænta, sem ekki gerist í hversda'gsleguim veruleika daganna á líka rétt á sér í leik- húsi kvöldsins. „Komedía í mö'rkri" er stór- furðuíeg á að horfa. Hún er eins og mannlegt eðli og daglegt við- brögð hafi verið svipt hinu slétta og fellda yfirborði, sem við eig- uim oftast að mæta, og afhjúpað leiki manneðlið nú írem-ur laus- um hala í húmi nætuirinn-ar. Höf- uindur beggja einþáttunganna er Engliend'inigurinn Peter Shaffer, sem ungur að árum hefur umnið sér m-iklia frægð í leiklistariheim- inum. Við yfirgef'Uim nú hið heiðurs- krýnda Konungiega leikhús og hölduim í Nýja leikhúsið á Vestur- brú, se-m raun-air er ekki nýtt íeng- ur. í þessu leiiMiúsá hittuim við gaim! an kunningja, seni sé' Edward Al- bee, sem ísle-nzkir 'leíkMsgestir þekkja að öllu góðu. Leikfélag Reykjavíkur sýndi fyrir nokkrum árum „Sögu úr dýragarðinum“ eft ir hamn, og seinna kom Þjóðleik- húsið með „Hver er hræddur við Virginíu Woolf?“ Nýj-a leikhús'ið sýnir „Ótraust jafnvægi“ eftir þen-nan ágæta höf- und. Við kynmumst því nú á svið- imu, sem við þekkjum úr raun- veruleikan-um, að sumt fólk verð- ur að leggja mikið á sig vegna óheppitegra ættingja, og eins h-inu, hversu eridtt er að vena v-inur, þeg ar krafdzt er r-aunveru!egra fórna. Kummimgsskapur í klúbbnum þekk ir ekM altaf þær kröfur, sem gera þarf til vináttu. Það er ekki sama að koma til vdima-r síns og vera hjá honum. „Ótraust jafnvægi“ er umhugs- umarvert á tímum, þegar æ minni kröfur eru gerðar tdi vinéttu, hver og einn virðist í aukmuim mæld reyna að vera sjálfum sér nógur, og einmanaleikinn eýkst að sama skapi og reynt er að kaupa og selja aiia mannlega hjáilpsem-i og umhyggju fyrir öðrum. Síðasit en ekki síat sjáum við „Krítarhrimg í Kákasus" eftir stór- snil'ingiinn Bert Brecht. Margt má skrifa og hefur ver- ið skrifað um snildina, en óhætt m-um vera að segja með full- komnu öryggi, að henni vallda að- eins miiklir gáfumenn, og þegar hiún riis hæst, virðast eirfið kjör Fórnfúsa fóstran í Krítarhringnum. og inrnri barátta höfunda h-a-fa reynzt vera haldbezta ívafið í uppi stöðuna. Bert Brecht var mi-kinn h-luta sta-rfsævi'nnar á flótta undam naz- istum. „Krítarhringur í Kákasius" mun hafa verið samin á árunu-m 1934—1944, þegar veldi Hitlers rei-s hæst og riðaði að lokum tl f-alis. Krítarhrin'gurinn hefði eins vel getað he-itið Sagan um mæðumar tvær. Þeir, sem halda, að það veki altaf sa-nna móðurást að fæða bam, vita betur, þegar þeir hafa séð þetita le-ikrit. Við kynnumst, auk hinnar holdlegu móður, ann- arrd konu, sem tekur barndð, er sfkiffið hefur verið eftir í reiðuteysi, Framhatd á 235. siðu. T t M 1 N N — SUNNUDAGSBLAÐ 233

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.