Tíminn Sunnudagsblað - 31.03.1968, Qupperneq 19
ugri. En allt fór í handaskolum
fyrir honum, og að síðustu dó
hann í örbirgð, vonsvikinn mað-
ur. Svipað hefur orðið saga margra
sem fundið hafa stór gullflikki.
Oft er hæpið, að gifta fylgi skjót-
fengnum auði.
Nú þykir ekki lengur hlýða, að
hinir stærstu gullmolar, sem finn-
ast ofan jarðar, séu bræddir. Þeir
eru víðast geymdir sem náttúru-
gripir. Til dæmis eiga Sovétríkin
mikið safn slíkra gripa, og hafa
mjög margir þejrra fundizt í Míask
héraði í Suður-Úral.
Það þykir auðvitað ekki lítið í
það varið að finna gullmoia á
víðavanigi, þótt ekki sé til þess lit-
ið, að Mklegt er, að námalönd séu
þar í grennd. Meira er þó um
vert, þegar finnast í jörðu fornir
dýrindisgripir úr gulli, svo sem
gull'hornin dönsku, er því miður
urðu þó þjófum að bráð. En fund-
ur af því tagi er veraldarviðburð-
ur og auðnast ekki öðrum en sér-
stökum lukkunnar pamfílum. Einn
þeirra er rússneski ýtustjórinn
Nikolai Nesterenkó.
Nesterenkó var einn góðan veð-
urdag að vinnu sinni með jarðýtu
í Svíbiovó, úthverfi Moskvu, þar
sem hefja átti byggingu nýs borg-
arhluta. Allt í einu sá hann glitta
á eitthvað í leimum. Hann stökk
af ýtu og tók þetta: Stóra kippu
af málmdrasli.
„Látún eða kopar“, hugsaði
hann, þegar hann virti þetta fyrir
sér.
Samt strauk hann af því með
fingrunum, og þá veitti hann því
athygli, að liturinn var undarlega
gulur. Honum varð það því fyrir
'að róta dálítið í leirnum, og þá
fann hann meira. Nú duldist hon-
um ekki lengur, að þetta voru
skrautmunir — aragrúi hringa,
koffur, men og helgigripir.
Ekiki er að orðlengja það, að
þarna fundust á fjórða hundruð
munir úr gulii, sumir skreyttir
gimsteinum, og als vó þetta háitft
áttunda pund. Fundarlaun þau,
sem hann hreppti, voru ekki nein
óvera, því að í slíkum tilvikum
ber sovézikum finnanda að fá fjórða
Ihluta áætlaðs verðgildis. Þessi
fundur var að vísu ekki neitt sam-
bærilegur við það, er gullhornin
dönsku fundust. Þetta voru ekki
venjulegir forngripir. En eigi að
síður hinn merkilegasti fundur.
Það er ekki óalgengt, að gamlir
Gripurinn er úr skíru gulli: Eyrna
skraut, sem vegur þrjú hundruS
grömm.
og mjög fáséðir gulmunir finn-
ist í Moskvu, þegar gömul hús
eru rifin. Oftast munu þessir mun-
ir hafa verið faldir á viðsjárverð-
um tímum, sumir kannski í bylt-
ingunni, en aðrir mikiu fyrr, jafn-
vel fyrir mörgum öldum. Stund-
um kemur Ika guil í leitirnar með
næsta einkennilegum hætti. Það
var til dæmis í einu gömlu hverf-
anna í Moskvu, að garðshliði, sem
Framhald af 233. siðu,
upp á arma sína og fórnar sér
fyrir það í stríði og friði.
Þegar Mða tekur á leikinn, verð-
ur dómari að dærna um móður-
réttinn, og hann sýndr þá siíka vits
miund og slíkt réttmæti, að endast
móitti barninu til hins bezta, og
myndi margur óska, að slíkir dóm-
amr væru fleiri í raunverul'eikan-
um, þegar skera þarf úr um dval-
arstaði barna.
Sami gripur, þega rlitið er á hann
frá hlið: Þetta er sannkallað djásn.
sjaldan var gengið um, hafði lengi
verið lokað með málmloku, sem
einhvern tíma hafðj verið tjörguð
og máluð og var þar að auki ó-
hrein. Svo fór drengur að klóra
eitthvað i hana af rælni með nagla.
Hann sá glitta í eitthvað í risp-
unni. Á daginn kom, að guilstöng
hafði verið rennt inn 1 járnfleyg.
Þar hefur sá verið að verki, er
sannarlega kunni að fela.
106 persónur eru í þessu leik-
riiti, og er það ekki aMIítið átak
að koma því á svið.
Því er haidið fram, ef tdl vill
með nokkrum rétti, að blöðim séu
nú að verða lélegri en áður var.
En efcki get ég séð, að þetta gildi
leiikhúsin. Mér fannst bæði glæsi-
bragur og frískleiki yfdr ledfchús-
unurn i Kaupmannahöfn á síðast-
liðnu hausti.
Leikhúsúin í Kaupmannahöfn
T f M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ
235