Tíminn Sunnudagsblað - 01.09.1968, Side 1

Tíminn Sunnudagsblað - 01.09.1968, Side 1
'ÆT VII. ÁR. — 28. TBL, SUNNUDAGilR 1. SEPT. SUNNUDAOSBLAÐ Stuttnefjan er svo hánorrænn fugl, a5 þa3 virðist vera með nokkrum semingi að hún sættir sig við búskap hér sunnan lands. Það er helzt í björg- um Helliseyjar, að henni þykir hokr- andi. Miklu betur falla henni hin miklu björg á Hornströndum, Hæia- víkurbjarg og Hornbjarg, og hún kann líka dável víð sig í Látrabjargi, Drangey og Grímsey. Mestu höfuðból hennar eru samt kannski í Nóvaja Semlja, Svalbarða, Bjarnarey og Norður-Grænlandi og víðar þar hent- ug björg eru við Ishafið. Hitt setur hún ekki fyrir sig, þótt þræðingarnir í björgum séu tæpir, og á hreiðurgerð leggur hún litla stund. Henni nægir, ef hún getur stöðvað egg sitt við einhvei ja örðu í bjarqinu. Ljósmynd: Jón Grétar Sigurðsson.

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.