Tíminn Sunnudagsblað - 29.09.1968, Page 10

Tíminn Sunnudagsblað - 29.09.1968, Page 10
gjigíbjörg Jónsdóttir: RACNARÖK Seztu hérna hjá mér, dóttir mín Ég þarf að tala við þig. Láttu fara vel u-m þig, þetta er alvörumál. Þú ert kona í dag. dóttir mín Þroskuð kona. Og ég verð að segja þér al'lt um börnin Ég vildi gjarnan taka þennan beiska bikar frá þér, en ég get það ekki. Já, þú ert sextán ára í dag. Þú er-t kona. Nei, gríptu ekki íram í fyrir mér. Sittu, láttu fara vel um þig og hl-ustaðu. Nú svara ég öllum spurningum, sem ég hef hingað til látið ósvarað. Þú minnir mig á lítið, hvítt blóm. Ósnert og nreint, sem nú verður að kynnast mönnunum og láta troða sig fótum. ðg hef aldrei s-agt þé-r frá borg- un-um fyrr Þið hafið pískrað og skrafað um • þær í skúmaskotum, en ekkert ykkar veit um hvað er verið að tala. Farð-u ekki hjá þér, dóttir mín. Eorg er ekki klúrt orð, þó að þið haldið það Borgir voru s-tórar Margar bygg- lngar úr steini, götur úr steini. m-en-n með stein í hjartastað. Það var ekki sök borgarinnar. Hún lifði aðeins fyrir tilverknað mannann-a, sem byggð-u Kana. Borg in var ekki lifandi sjálf. Tobba, en þar slátrar höfundurinn tveimur hv-hljóðum til þess að geta notað eitt k. Vel véit ég það, að þetta er ríkjandi framburður mikils meiri hluta þjóðarinnar, en að vísu engu betra fyrir það. Og skáld feiga að forðast þetta eftir mæt-ti. Þetta fer iila í kveðskap og því verr, sem kvæðið er lýriskara og fínlegar unnið. Mér hefur allt- af þótt þetta því verra með Guð- mund Frímann, sem ég veit hann vera t-jikinn hagleiksmann. Og vissulega mundi hann aldrei líða hefli sínum og sög að skilja við slíka hnökra á vönduðum smíðis- grip. Um það bil, sem ég var að leggja síðustu hönd á þennan þátt, gerð- A kvöldin virtist hún þó lifandi Neón-skilti-n, já, ég s-é spurningar- svipinn á andlitinu Neón e-r ljós. Ekki grútartýra eða olíulampi, heldur hvítt, kalt ljós. Á kvöldin vo-rn ljós um alla borgina. Glugg- arnir voru augu húsanna, og lita- dýrðin setti svip á búðirnar, þar se-m við keyptum mat, sem þú hefu-r aldrei séð, dóttir mín. Þar fengust dósir með sk-raut- legum miðum, kaffi, sykur, krydd. ávextir — all-t. sem hugurinn girnt- ist Föt líka Þá var auðvelt að lifa, ekki frið sælt og kyrrlátt eins og nú — auð- velt. Ljósin kom-u, ef þú þrýstir á hnapp, ís-skápar héldu matnum svölum á sumrin og þíð- um í frostum Vélar hreins- uðu teppin, vélar sögðu okk- ur frá umheiminum, vélar sýndu okkur hann, véla-r fluttu okkur um loftin frá einum stað til annars Véla-r gerðu allt. Þær drápu líka menn. Vélarnar hafa alltaf drepið menn. Ég veit, að þú hefur ald-rei séð vél, en það er hlutur, sem hreyfist og gengur fyrir orku. Og orka er kraftur. Véla-rnar sögðu okkur frá stríði úti í heimi, en það var ekki okk- a-r s-tríð, og það snart okkur lítið. is það, að Menningarsjóð-u-r Akur- eyrar heiðraði Guðmund Frímann svo sem verðugt var. Slíkir menn eru orðnir sjaldgæf- ir, og allar líkur benda til þess, að þeim muni fara fækkandi á næstu árum og áratugum. Nú á dögum, þegar alls konar sérhæfing e-r í örum vexti, liggur sá mögu- leiki opinn fyrir að menn læri að eins eitt tiltekið fag, kynnist einu afmörkuðu sviði — og haldi svo að það sé allur heimurinn. Það er nú þegar tekið að bóla á þessu. Því dýrmætari er okkur hver sá einstaklingur, sem gæddur er þei-rri fjölhæfni að geta — og hafa — auðgað íslenzka menningu, bæði m-eð huga sínum og hön-dum. Ein-staka maður mótmælti, en við hlógu-m að þeim. Við sögð-um með uppgerðarmeðaumkun: „Vesalings fólkið", þegar við sáum stríðs- myndirnar. Konur grátandi yfir lik-um barna sina, lítil börn horf- andi stórum, tárvotum augum ti-1 himinsi-ns, sem spúði eldi og eim- yrju og tók mæðurnar frá þeim. En þetta var ekki okkar stríð. Þetta var stríð úti í löndum, og við hálfhneyksluðumst á mönnun- um, sem mótmæltu því. Hvað eins og það þýði að mótmæla ann-arra manna stríði? Svo kom priðja heim-sstyrjöldin. Önnur kom meðan ég var un-g. Önnur var verri en hin fvrsta, en ekki jafn slæm og hin þriðja. Þe-tta var styrjöldin milli Okk- sr og Þeirra Sigurvegarinn refsaði hinum sigruðu eftir aðra heimsstyrjöld- ina. Þetta voru úrh-rök þjóðfélags- ins. Við refsuðum eng-u-m eftir þá þriðju. Við höfðum um annað að hugsa. Bæði Þeir og Við. . Þú fæddist rétt áður en þriðju heimstyrjöldinni lauk. Nú eru sextán ár síðan. í gær sýndi faðir þin-n þér rúst- irnar. Hið eina, sem efti-r er af stoltu borginni, sem ég ólst upp í. Það geta karlmennirnir. Þeir geta sýnt ykkur gígana og sprung- urnar í jörðina, sem ól okkur. En ekki sárin, eiturgasið, bensínhlaups sprengjurnar 03 dauðann. Ekki hve-rnig það er að lifa í þióðfélagi karlmannanna og lifa dauða þeirra. Við höfðum rætt u-m það fyrr, konurnar, að s-tanda saman. En við ræddum um það tvær og tvær, og- við gerðum aldrei neitt. Við bjuggum í þjóðíélagi karlmann- anna, og guð ok-kar var karlk.yns. Ég hef aldrei ve-rið trúuð, dótt- ir mín, og ég trúi því ekki nú. að guð sé að refsa okkur. Hann var guð karlmannanna. Sé hann til, hag-ar hann sér ekki ein-s og karl- m-aður. Og þó. . . Ég held, að jörðin sjálf sé að afneita okku-r. Áð hún sé þreytt á gerðum okkar. Við erurn líka öll sek. Konurn-ar um að standa ekkí saman gegn ka-rlmönnunum og bjarga börnunum sí-num. Ka-rl- mennirnii urn að berjast hver gegn öðrum. Þú ert betur setí en börni-n í lön-dum þeim, sem styrjöldin geis- aði í. Þú þu-rftir ekki að hlaupa, 754 T t M I N N — ÆUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.