Tíminn Sunnudagsblað - 15.06.1969, Blaðsíða 3

Tíminn Sunnudagsblað - 15.06.1969, Blaðsíða 3
AS deginum hafast þvottabirnir við f trjám og þangað flýja þeir, ef styggS kemur að þeim. Mjög erfitt er að koma auga á þvottabjörn, sem liggur hreyfingarlaus á trjá- greln, að mlnnsta kostl frá jörðu. Með unga sína eru þvottablrnlr helrt í holum trjám, en oft fara þeir með þá alveg upp I limið. Það gera þeir þá ekkl til þess að sjá yfir, því að sjónin er slæm. Heyrnin er ekkl góð heldur. En sé komið vlð trjábollmi, verður þvottabjörninn þess var. Honum er etgnaður sá vani að ho/fa á stjörn urnar. í rauninni horfir hann upp I lofttð, svo að ekkl sjákt glampa á augun I honum. Þvottabirnir eru ekkl hætinu hreinlátari en mörg önn- ur dýr, og þvottaefnaverksmiðjur gætu þess vegna sparað sér að hafa mynd af þvottabirni utan á pökk- unum. Þvottabirnir þvo ekkl bráð sína eins og menn hafa haldið, heldur þreifa á hennl. Tveir dýrafræðingar, Leon Whitney og Lloyd Tevis, hafa kannað hætti þvottabjarna mjög gaumgæfilega. Þessir menn segja, að þvottabirnirnir séu einfaidlega að sann- færa sig um, hverju þeir hafa náð, en ekki að þvo eitt eða neitt. Þvottabirnir afla sér fæðu að nætur lagi. Tærnar eru ákaflega næmar, og þeir þreifa fyrir sér meS þeim. Þelr eru sólgnir I krabba, og þá finna þeir með tánum. Þannig skynja þeir líka hverja hræringu vatnsins. Engum krabba er undankomu auðið, þar sem þvottabjörn er á ferli. Hann rífur skelina sundur og étur síðan það, sem honum finnst gómsætt, en fleygír öðru, sem honum gezt verr að. Whitney rannsakaði háftalag þvotta bjarnar í vatnskeri, þar sem auð- velt var að sjá, hvernig hann þreif aði fyrir sér. Með sömu hreyfing- um kannaði hann ker, sem ekkl var I neitt matarkyns. IÍMINN SUNNUDAGSBLAÐ 507

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.