Tíminn Sunnudagsblað - 03.05.1970, Qupperneq 5
Jóhann Scharffenberg var afbragðsgóóur raeðumaður, og i rökræðum
stóðu fáir honum á sporði. Hér til haegri sést, hvernig hann kom teiknara
fyrlr s|ónlr í hlta bardagans.
sjálfur piparsveinn, en hann 61
tlpp nokkur fósturbörn og var
ibesöí hreeröur og stoltur, þegar
þörn þéirra köiluðu hann afa. Það
lá ekki við, að þessi sprenglærði
vísindamaður væri bókaormur,
»eni einangraði sig frá mannlegu
lífi og væri því fjarlægur.
Víst átti hann geysimikið bóka
safn og las ósköpin öll nákvæmt
og með vakandi gagnrýni, biaða-
greinar og timarit. fiann hafði rík-
an bókmenntaáhuga, skrifaði smá
sögur og orti 'kvæði á yngri árum.
Hann átti fjölbreytt áhugaefni.
t»ar var hljómlistin einna fremst í
tflokki. Ungur íhafði hann mikla og
fagra söngrödd, og hann sótti
bljómieika og söngskemmtanir
meðan heyrnin leyfði honum að
njóta þess. En hann hélt alltaf
áfram að syngja alis konar söngva
og iminni hans var frábært, svo að
íhann kunni öll söngljóðin utan að
tfrá upphafi til enda. Iiann orti
texta við sönglög, meðal annars
vögguvísur. Iianin átti viðkvæma
lund undir stríðu og vígreifu yfir
borði.
Hann var af herforingjaætt og
ihélt því jafnan fram, að Noregur
yrði að hafa öflugar landvarnir, en
Ihann hafði viðbjóð á stríði og of-
heldi. Hann bar rótgróna virðingu
fyrir helgi lífsins og hefði, hvað
það snertir, átt samstöðu með
Albert Schweitzer.
Sömu virðingu bar liann fyrir
náttúrunni, bæði gróðri og dýr
um. Hann elskaði blóm, og honum
tófcst að .samræma gleði sína yfir
blómskrúðinu vísindarannsókn-
um sínum. Hann átti mlkið blóma
safn, sem hann byrjaði að mynda
strax á æskuárum. Meðal eftiríæt
isplantna hans var kaktusinn mjög
áberandi. Ef til vill fann Scliarf-
fenberg til einhvers skyldleika við
þessar jurtir, sean hafa svo hart og
óaðgengilegt yfirbragð, en geta
foorið svo skrautleg blóm. Hann
var líka hrífinn af rósum og bi’önu
!;rösum og um þær jurtir var hann
lestum fróðari.
Af dýrum tók hann sérstaka
tryggð við ketti. Þeir eru einstakl-
íngat’, sem ekiki safnast í flokka,
gagnstætt því, sem er um hunda.
Einn af köttum hans hét Sigga, og
hann hélt nákvæma dagbók um
állt, sem hana varðaði, hvað hún
hafði tll rnatar og að hverju hún
lék sér og svo framvegis, allt frá
fæðingu til dauða, Sjaldan hefur
lcöttur fengið svo nákvæma ævi
sögu ritaða. En Scharffenberg var
nákvæmur 1 öllum viðfangsefnum.
Hann var mjög nákvæmur i
reikningshaldi, en það var mest til
gleði fyirir skattayfirvöldin. Hann
hafði eklki náttúru til að safna fé,
svo fróður og áhugasamur sem
hann var um félagshagfræði:
Uann hafði miklar tekjur og eyddi
litlu til eigin þarfa, en hann var
óvenjulega örlátur og vi'ldi alls
staðar hjálpa, |>ar sem á lá. Því
efnaðist hann aldrei og hafði oft
kostnað af vinuni og ættingjum.
Samt afþakkaði hann heiðurslaun,
sem stórþingið bauð honum vegna
úhrifa toans í baráttunnl gegn naz-
ismanum. Hann var hræddur um,.
að hann yrði ekki jafnóháður og
frjáLs i orði, ef hann þægi slíkan
sæmdarvott. Hann vildi ekki vita
af neinni viðurkenningu eða verð
launum, og ekkert þótti honum
verra en að hlusta á þakkarræður
eftir fyrirlestra sína. Hann var
alls ekki sjálfur ónægður með
verk sín, Honum fannst, að hann
hefði dreift kröftum sínum um of.“
Mest allt, sem hann skrifaði, er
greinar í gömlum blöðum eða þá
kaflar x gömlum nefndarskýrslum
og álitsgerðum. Þó er að minnsta
ikosti ein greln hans, sem ekki
gleymist. Fyrirsögn toennar v&'
T f M I N N - SUNNUDAGSBLAÐ
341