Tíminn Sunnudagsblað - 03.05.1970, Síða 7

Tíminn Sunnudagsblað - 03.05.1970, Síða 7
persónuleikans. Segja má, að í pessum ritgerðum komi fram lífs sfcoðuin og heimspeki bindindis- hreyfingarinnar eins og hún hef ur mótazt og starfað á Norður íönduim Hér verður reynt að gefa sýnis- hom af málflutningi og skoðun um Soharffenbergs með þvi að endnrsegja smáiglefsux úr þessu minningarriti og vitanlega reymt að velja þær með það í huga, að þær getl verið tímabær lesning fyrir íslenzkt fólk. Soharffenberg gerlr grein fyrir Sögu og ferli bindindishireyfing arinnar, hvemig hún spratt upp 6 dögum upplýsingastefinunnar á átjándu öld og stefndi þá raunar að hófsemi, en ekki bindindi. Þá belttu menn sér lika gegn brenni- vininu, sem var tiltölulega nýtt í sögunni, en ekki gegn ávaxta- vínum og öli, sem menn höfðu neytt frá þvl sögur hófust. Benja- mfn Pranklín og ýmsir samtíðar- menn hans börðust gegn brenni- vinsdrybkju. Vinur hans, Kvekar- inn Benjamín Rush læfcnir, (1745—1813) gaf út árið 1785 frægt rit um áhrif brenndra drykkja á líkama og sál. Til áhrifa þeirrar ritgerðar er rakin stofnun fyrsta bófsemdarfélags í Ameríku, árið 1808 I ríkinu New York. Því er Benjamín Rush oft kallaður faðir bindindishreyfingarinnar. í framhaldinu er um þrjú stig að ræða. Á fyrsta stigi stefndu félögin að héfsemi og höfðu ekkert að athuga við hóflega notkun áfengis, I hvaða mynd sem var, brennivín* líka. Maridð var hófsemi. En fliét- lega sýndi reynslam, að enginn verulegur árangur náðist með hvi móti, enda þótt allir — líka drykkjumenn — viðurkenndu þetta sjénanmið. Héfsemdarfélögin lögðust því fijótt niður eða breyttust. Næsta stigið var algert bindindi á brennda drykki, en hófleg neyzla öls og ávaxtavína var félaiffsmönn- um heimil. Skriður komist á þá hreyfingu með félagsstofnun I Boston 1826. Þessi hreyfino harst til Englands og meginlands Norðuir-Evrópu. Til Noregs barst hún á fjórða tug aldarinnar. Hún hafði veruieg áhrif, sem leiddu til lagasetningar um brennivín. Stefnt var a® því að banna brenni- vín. Bæði 1 Englandi og Noregl trúðu því þá ýmsir, að það yrði hægt að útrýma brennivMnu með öli. Verzlun með Ö1 var gerð sem frjálslegust, og upp kom vígorð- ið, að bjórinn væri brennivinRins sbæðasti óvinur. Þetta leiddi til þess, að öldrykkja færðist mjög í aukana og bindindissemi minnk- aði. Það sýndi sig líka, að of- diytokj umönnum var efcki hjálp að þvi einu að halda brennivini firá þeiim, því að þeir drutoku því meira af öðru áfengi í þess stað. í áróðri þessara tíma er lítil rök- festa eða samræmi í pví að for- dæma brennivín skilyrðislaust, en umbera öl og gerjuð vín. Þetta leiddi til átaka innan félaganna um það, hvort bindindisheitið ætti efcki að ná til aiira áfengra dryktoja. í Englandi og Ameríku færðist svo hreyfkigin á þriðja stig sitt. Forgöngumaður þess í Englandi var Jésep Livesey, sem stofnaði litið bindindisfélag í Preston árið 1832 („Mennirnir sjö frá Preston"). Það voru einmitt hinar slæmu afleiðingar frjálsrar öl- sölu, sem kornu Livesey til að stíga þetta spor. Þessi bindindishreyflng tMyst til Noregs 1859 með Kvekaran- um Áisbirni Kloster. Eftir harða baráttu náði hún yfirhönd í bind- indisihreyfingunni og hin gömiu hrennivínsbindindisfélög liðu undir lok. Hið seinasta þeinra var leyst upp árið 1889 með opin- berri játningu þess, að bindindl um alla áfenga drytoki hefði sigr- að. í björgunarstarfi vegna drykkjumanna sýndi hin nýja skipan fljótt yfirburði sína. Áður höfðu menn nánast talið ómögu- legt að rétta þá við, og brennivíns- bindindisfélögin vildu Ihelzt ekkert hafa þá með. Kjeld Andresen taldi það eina af frumreglum fé- laganna, að þau hefðu ekkl drytokjumenn innan vébanda sinua. Hann var helzti forystumað- ur brennivínsbindindisins 1 Noregi og samdi handbék hreyif- ingarinnar og skrifaði vinsæl bar- átturit fyrir hana. Þar lagði hann ríka áherzlu á þetta. Einmitt á því sviði var nú haf- im sékn. Andresen taldi það fjar- stæðukennda loftkastala, sem Jóhann ScharffenNv á útifundi. TÍMINN - SUNNUDAGSBLAÐ 343

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.