Tíminn Sunnudagsblað - 03.05.1970, Side 10

Tíminn Sunnudagsblað - 03.05.1970, Side 10
Þeir, sem þekkja hér myndir, geri svo vel að láta Þjóðminjasafn- ið eða Sunnudagsblað- ið vita. 28 Þessi glaSlegi og gerSar. legi maður hefur einhvern tíma setið fyrir hjá Birni Pálssyni á fsafirSi og látlð hundinn sinn liggja við fætur sér. 29 Önnur ísafjarðarmynd á sams konar spjaldi og hin fyrri. Við vonum fastlega, að Vestfirðingar geti sagt okkur, hvaða fólk þetta er. 30 VIS höfum engan grun um, hvaðan af landinu þessi kona er. Myndaspjaldið er merkt Ijósmyndara í Kaup- mannahöfn, og skotthúfan er af nokkuð fornlegri gerð. Veiit þú meira? 31 Hér hefur H. Schiöth á Akureyri verið að verki, og af því má ef til vlll draga þá ályktun, að maðurinn sé elnna h'elzt Eyflrðingur eða Þing- eyingur. 32 Loks kemur svo að Dala. mönnum að spreyta sig. Sterk- ar líkur eru tll þess, að þessi kona hafi verið húsmóðir vestra. Myndina tók Jón f Ljárskógum. 344 T t M 1 N N — 8UNNUÐAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.