Tíminn Sunnudagsblað - 03.05.1970, Side 17

Tíminn Sunnudagsblað - 03.05.1970, Side 17
Ujanninum að þjóna aðeins eiginkonu sinní, en konan (tðvarast alvarlega uni að dýrka ekki Iijáguði. Já, konan getur verið það ægivald, sem engmn mannlegur anáttur fær staðið gegn.Mér dettur í hug að á þessum tækninnar tímum sé vel viðeigandi að líkja henni við útvarpstæki, sem tekur á móti hinum óskynjanlegu áhrifum og sendir þau aftur frá sér sterk og áhrifarík (.HJátur.) Þannig mun þessi unga, fallega brúður reynast manni sín-um eða eins og skáldið segir — skáldið, sem alir þekkja — (en ég man nú ekki í svipinn hvað heitir): Kona — mannsims króna. 3. kafli. Dagstofa á heimili Saiómons Óspakssonar, búin rikmannlegum húsgögnum. Sólborg og Salómon koma hlæjandi inn frá vinstri. Hún klædd í brúðar- skart, en hann klæddur í kjólfðt... Sólborg: Mér leiðist að fara svona fljótt frá gest- unum. Nú svellur f jörið og dansinn dunar. Salómon: (Lítur á klukkuna.) Það er nú komið langt fram yfir venjulegan háttatíma hjá mér, elskan mín... Sólborg: Kvæntur maður verður fyrst og fremst að taka tillit til komunnar, góði. Salómon: (Undrandi.) Ha? Vaka, sofa á dag- inn. Svoleiðis óregla verður nú ekki leyfð á mínu þeimili. Reglusemin er höfuðdyggð allra dyggða. Ég fer í rúmið á sama tfma. Tóbaksdósirnar og vasa klúturinn á máttborðinu, og Snorra-Edda tiltækileg, svo ég geti fiofnað. Sólborg: Ætli ég geti nú ekki komið 1 staðinn fyrir Edduna? ..." Salómon: 0, þú átt að vera heimilisprýði _og stofu stáss, elskan mín. (Tekur utan um hana.) Ég hefði nú ekkl keypt fimm þúsund króna svefnherbergis- húsgögn handa rykfallinni piparmey, það máttu þóka. Sólborg: (Vlkur sér mjúklega umdan.) Farðu var- lega, konan er ung. Salómon: Mér dettur i hug, að margar mundu nú vilja vera í sporunum þínum í kvöld. Sólborg: Þér líða fyrir hugarsjónir gömlu kærust- urnar, sem geymdar eru í grafhvelfingum minning tnna. Salómon: (Hlær.) Já, það má nú segja. Ég hef sannarlega ekki verið í kvennahrakl um dagana, þótt ég segi sjálfur frá. Sólborg: Þu gleyimir þvl ekki, Salóraon minn, að þessi gifting okkar er eins konar samningur milli tveggja jafnrétthárra aðila, uppsegjanlegur með einn ar nætur fyrirvara. Salómon: Samningur er nú teygjanlegur á ýmsa vegu. Sjáðu nú til. Bandið, sem tengir okkur saman, er ofið úr þremur aðalþáttum, sem við getum kallað tii dæmis gagnfcvæma virðingu, gagnkvæma þjón- uslu og samstilltan vilja. Sólborg: (Kankvís.) Og mér sýnist votta þar fyrir rauðum þræði, þeim fjórða, sem mætti nefna hag sýni... Salómon: Frá mínu sjónarmiði er þetta, sem kall- að er ást, blind eðlishvöt. Sólborg: Þy-kir þér þá ekki niinnstu vitund vænt um konuna þína? Salómon: (Strýkur hár hennar.) Fyrir einn hár lokk af höfði þinu vildi ég gefa stóran hluta ævi minnar. Sólborg: Það finnst mér nú ofrausn, því það er nú þegar allmikið runnið úr stundaglasinu, góði minn. Salómon: Ég hef læknisvottorð upp á það, að ég er fílhraustur og búinn öllum beztu kostu-m ungra manna, góða mín. Og með giftingunni liefur þú fyrirhafnarlaust öðlazt fjársjöð, sem er gulli betri. Sólborg: Nú, það hafði ég nú ekiki látið mér detta í h-ug. Salómon: Þessi fjársjóður er hvorki meira né minna en lífsreynsla eins hins þek-ktasta borgara þessa byggðarlags. Sólborg: En mér hefur nú skilizt, að slí-k reynsla kæmi þei-m helzt að notu-m, sem hef-ur aflað hennar sjálfur. Salómon: Það, sem try-ggir farsæld hjónabands þroskaðs manns og ungrar konu, er einmitt lifs- reynslan, sem maðurinn hef-ur aflað sér. Þa-r getur varla verið um skoðanamun að ræða, og á.ranguriiun er fullkomin hjónabandshaimingja. Sólborg: Hjónaband er ótraustasta band, sem til er. góði minn. Salómon: Ég, ég hef nú kost-að of mikl-u til þess að ná í þig, ef ef... Sólborg: Ert-u nú strax fa-ri-nn að iðrast? Salómon: Nei, nei... Sólborg: (Kankvís.) Sto-fnkostnaðu-rinn er nú amá m-unir samanborið við reksturskostnaðinn. góði minn. Þú -hef'ur ald-rei sagt mér, hve nrfikur þú ert? Salómon: É-g rík-uir, nei. (Teku-r upp spa-risjóðs- bók.) Þetta er nú árang-urinn af sparsemi minni, regluse-mi og ráðdeild, end-a þykir mér vænt um þessa bók. Sólborg: Ég hef nú Iíka talsverðan á-h-uga á svona bófcmenntum ... Salómon: Ég vil nú helzt fa-ra að komast í rúrnið, elskan mín. Sólborg: Þú getur fa-rið að sofa. Míg langar ttl að skeinmta mér .. . Salómon: (Stamar.) Þú, þú ... Sólborg: Veiztu það. Salómon Óspaksson, að eftir fyrstu nóttina, sern við sofum saman, átfcu . . . Á ég að klipa í nefið á þér? Salómon: (Glaðle-ga.) Á ég að færa þér kaffið í rúmið, elskan mln. Ja, það skal égjsanna-rlega ge-ra . . . Sólborg: Þú átt að gefa mér movgungjöf. Salómon: Morgun-gjöf? Hvað er morgungjöf? Sólborg: Þú ert la-ginn að smeygja þér undiir fald fáfræðinnar. Það e-ru nú að vísu menn, sem þyki-r vænt um konurnar sínar, sem gefa þei-m slíkar gjafir, sem kalla mætti vasapeninga. Salómon: Já, -góða mín. Þarna kemur það, sem ég sagði þér áðan, að dýrmæt reynsia m-ín í meðhcndl un fjár-muna mun koma okk-ur báðu-m að notum. Sólborg: Jöfn fjárráð var eitt aðalinnihald samn- ingsins, góði minn. Enda m-undir þú verða leiður á litl-u ko-nunni þinni, ef hún væi'i sí og æ að hiðja þig um peninga. Salónion: Jæja, já . .. Sólborg: Segju-m, að ég þurfi að fá mér hatt á höfuðið, því eins og þú veizt, er nauðs-ynlegt, að höf-uðið á kvenfólkinu líti vel út hið yt-r-a . . . Það gerir minna til með innihaldið. T í M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ 353

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.