Tíminn Sunnudagsblað - 03.05.1970, Síða 18
Salómon: JVIér þykir alltaf gaman að því að vera
; beðinn uim peninga.
Sólborg: En hvað þú hlýtur að vera ólíkur öðrum
karlmönnum.
Salómon: í hverju hef óg sýnt það?
Sólborg: Ó, elsku. Ég meina — í því að vera fús til
aö Iáta kvenfólk hafa peninga. Mér hefur skilizt, að
þeir fyndu ýmislegt skemmtilegra við kvenfólkið en
að metta peningaiþörf þess.
Salómon: Ég meinti ofurlítið annað. Mér finnst
alveg sérstaklega gaman að vera beðinn um peninga
til þess að geta neitað.
Sólborg: Já, þannig séð. (Djarflega.) Ég hef ekki
sagt upp vinnunni. Forstjérinn sagði, að starfi mínu
á skrifstofunni yrði haldið lausu fyrst um sinn. (Spott
andi.) Ef mér skyldi leiðast í hjónabandinu, eins og
hann orðaði það.
Salómon: (Æstur.) Hann Jósep .. ?.
Sólborg: Nei, bíddu nú við. Eg ætla að vinna þar
áfram, upp úr því hef ég nálægt fjögur iþúsund á
ári.
Salómon: Nei . .
Sólborg: Ég er ákveðin í því að halda stöðu minni
á skrifstofunni, þvi að lögum samkvæmt hafa konur,
sem verða ... þú veizt...
Saiómon: Hvað .. .?
Sólborg: Ég get ekki sagt það á brúðkaupskvöld-
ið. — Þær hafa tíu mánaða fri á fullum launum og
sumarfrí að auki ...
Saáómon: Þú kemur ekki nálægt honum Jósep,
segi ég . ..
Sólborg: Ó, elsku, taktu þetta ekki svona hátíð
, lega. Það hefur aldrei verið neitt á mfflli okkar Jóseps
nema skrifborðið, sem við unnum við.
Salómon: Það er ósatt. Það er altalað. Að minnsta
; kosti láguð þið heila nótt úti í BláfjöHum, og blöð-
| in sögðu, að þið hefðuð haldið á ykkur hita með þvi
| að vaka.
Sólborg: Hann Jósep er eins frásneiddur Ikven-
fólki og alþingismaður úr sveit. Annars skal ég segja
þér það í fullum trúnaði, að ég veðjaði hárri upphæð
um, að ég skyldi á næstu páiskum fara með Jósep
í skíðaferð á Hofsjökul.
Salómon: (Æstur.) Ertu brjáluð ... ?
Sólborg: Nei, og þessa peninga skal ég vinna
mér inn. (Hlæjandi.) Ég er svo hrædd um, að þú
kunnir að hafa gaman af að neita litliu konunnd þinni
um peninga.
Salómon: Þú ferð ekki eitt einasta fet í jökul-
göngur og vinnur ekki eina einustu stund á skrif
stofunni.
Sólborg: Jæja, við skulum ekki tala meira um
það að þessu sinni. Ég hef mánaðar giftingarfri með
fullum launum. (Blíðlega.) En eitt sbal ég segja þér,
sem er gott fyrir þi-g að muna: Það er jafnþýðingar
laust fyrir roskinn, eiginmann að ætla sér að beita
þvingunarráðstöfunum við unga konu og að ætla
sér að taka lax í fossi með berum höndum. En ef
rétt er að þeim farið, eru þaer betri en nokfcur engla-
mær.. (Hæðnislega.) Þær eru nefnilega helzt til sak-
lausar.
Sólborg: Skál, herra Salómon. Ég óska þér til
reyndan kraftakarl til þess að halda þessum villtu
Reykjavíkurstelpum 1 skefjum.
Sólborg: Heyrðu, nú skulum við skoða brúðar-
gjafirnar. (Hún opnar pakka.) Púnskolla úa- brlstalli.
En glösin imikiU diraumur.
Salómon: Já, þegar eftthvað er kornið í þau.
Sólborg: Það kemur sér vel að hafa eitthvað að
drekka úr, því það verður gestkvæmt hér . . .
Salómon: (Ólundarlega.) Nú j!á ... Ég fer nú strax
í rúmið ...
Sólborg: Nei, nei, efcki aldeilis, góði. Ungmeyja-
kórinn „Dagstjarnan," sem ég er í, ætlar að koma
hingað í nótt og syngja fyrir oktour.
Salómon: Ég aftek það með öllu.
Sólborg: (Hlæjandi.) Það fara ©ngar aftökur
firam á þessu heimili meðan ég er hér húsmóðir.
Salómon: Ég er nú húsbóndi á niinu heimill.
Hingað koma ekki aðrir en þeir, sem ég vil.
Sólborg: (Kankvíslega.) En það er að fæðast, svona
einhvers staðar á leyndum stað ...
Salómon: Hvað . . .? Já . . akk . .
Sólborg: Það er að fæðast í meðvitund minni svo-
Htil húsmóðir, sem lætur ekki bjóða ®ér Ihvað sem
er. (Hlæjandi.) Það er bezt, að litla konan þín spöi
ofurlítið. (Spilar.)
Saómon: Jæja, já... (Setzt í stól og gelspar.)
Sólborg: Nú, þú ert svona aðframtoominn. Vi8
stoulum skoða fieiri brúðargjafir. fl'ekur umbúðir af
stórri mynd.) Þetta hlýtur að vera málverk. Hver
ætli hafi sent það?
Sólborg: (Horfir á myndina.) Hvað... ?
Salómon: (Brosandi.) Þeþe-þékkirðu ekki af hveij
um þessi mynd er?
Sólborg: Nei ... Veizt þú það?
Salómon: Uún er af . . . hún er af . • • Það er
málverk af mér, sem ég ætla að .gefa þér til þess
að hengja fyrir ofan rúmið þitt.
Sólborg: Það var fallega hugsað af þér. Nú sé
ég iráðið.
Salómon: (Skelfduir.) Nú ... ?
Sólborg: Ég sei ríkinu hana fyrir okurverð, og
svo geymist hún í málverkasafni þess um aldur og
ævi. (Hlæjandi.) Og þar fæ ég mína fyrstu vasapen-
inga frá þér, góði minm.
Salómon: (Tefcur sparisjóðsbók úr vasa sínum og
fær Sólborgu. Óðamála.) Hér, hérna er bók með dá-
lítilli upphæð. Þú ferð bara vel með þetta, elskan
mín.
Sólborg: Nei, mei. Ég þarfnast engra peninga frá
þér umfram það, sem ég fæ fyrir málveikið.
Salómon: Jú, jú, taktu við þessu, élsku Sóla mín,
og vertu nú glöð.
Sólborg: Já. Gleði og léttlyndi ©r mimm heiman
rnundur. Ég er svo þyrst.
Salómon: Ég skal ná i ...
Sólborg: Ég vil ís og kampavín ...
Salómon: Það getur vel verið, að ég eigi eitthvað
við þorstanum. (Tefcur kampavínisflösku úr sfcáp f
stofunni.)
Sólborg: Þú ert svona sætur.
Salómon (Hellir í glös.) Þína skál, elsku Sóla
rniin.
Sólborg: Skál herra Salómon. Ég óska þér til
hamingju með húsgögnin, heimilið og svo náttúrlega
kórónu sköpunarverksins, mig.
Salómon Þá held ég, að ég kyssi nú elsfcu kon-
uma mfna.
354
T f M 1 N N — SUNNUDAGSBLAB