Tíminn Sunnudagsblað - 03.05.1970, Blaðsíða 19
1
SÉRA SVERRIR HARALDSSON:
Hjá vöggu barnsins stóð ég -
Hjá vöggu barnsins stó3 ég og horfði á það hljóður,
með hjartað fullt af kvíða.
Hvað mun framtíðin þér veita, er ferð þú út í heiminn,
ert þú fætt til þess að lfða?
Mun lífið við þig leika og lánið trútt þér fylgja
og löng þín ævisaga?
Mun ólánið þig elta og auðnulítinn gera
alla þína daga?
Munt þú verða f jársjóður föður þfns og móður
og fögnuð æ þeim veita,
eða kannske orsök að hélugráum hárum,
sem höfuð þeirra skreyta?
Muntu verða karlinn, sem kúgar aðra og rænlr
með kuldaglott og hroka,
og fyrir þeim, sem hamingjan liliðstæð ekki verður,
húsum þínum loka?
Eða muntu fátæklingsins vinur tryggur verða
og veita honum bætur,
hjálpa þeim, sem fallið á hólmi lífsins liefur,
og hugga þann ,sem grætur?
Munt þú verða hetjan, sem brýtur veg og varðar
og vísar öðrum leiði,
eða bara fíflið, sem fáir vilja þekkja
og flestir eru reiðir?
Svo má lengi telja, en sjálfsagt vita fáir,
hvað seinna mun þín bíða.
Hjá vöggu þinni stend ég og horfi á þig hljóður,
og hjartað fyllist kvíða.
Sólborg Nei, geymdu það enn um stund, þangað
til við erum ...
Salómon Við förum undir eins að ixátta, góða mín.
Ég verð sannairlega feginn að losna við þetta gler
harða dót. (Byrjar að afklæða sig. Hringt. Hlátur heyr
ist í fjarska. Nokkrar stúlkur úr ungmeyjakórnum
koma inn. Sólborg tekur þeim opnum örmum, en
Salómon verður allvamdræðalegur. Þær kyssa hann
á vangann og sjást merki þess. Syngja)
Á BláfjöUin við göngum og búumst um 1 nótt
og byggjum okkur iítinn fannarikofa
ó, ó, náttfötunum gleyimdi ég, það verður varla rótt
í vebrarkiulda á hjarni ber að sofa.
Ég er svo hrædd, svo hrædd. Við erum sjálfsagt villt.
Nú vil ég fara heim til mömmu og pabba.
Það sæmir ekki meyju, eem að staðföst er og stillt,
með strák um fjöll f náttmyrkri að labba.
Brúðhjónin lengi lifi. Húrra!
félagsins. (Hlær.) Já, þeir elska aura sína meira en
allt annað. Já, þú segir það, ég mun venja hann af
þeim óvanda. Finnst þér það — nei, — sálarforðann
frá gömlu, góðu dögunum mun ég byrgja inni, —
maður verður að eiga helgidóm, sem enginn hefur
aðgang að. — Nú. Það er þitt álit á hjónaböndum. —
Afbrýðisamur? — Já, voðalega. — Jósep, auðvitað.
Villiminkaskinn, — það liggur nærri, að maður verði
sjálfur villtur, — þú veizt, hvernig það er, þegar
hleypur xninkur I menn. 0, það þarf stundum ekki
mikið til. (Hlær.) Ég er alveg á takmörkum, 25,
óhækkanlegt meðan maður er ógiftur. — Þú, sem
ert svo grönn, — en fitan sækir á mig eins og fýls
unga. Þú skilur það líklega, ef náttúran drífuir
manm of nærri brennipunkti ástarinnar, þá verður
útlitið óglæsilegt, fjórar eða fimm undirhökur. Bless*
uð vertu! Ég frábið mér alla piparmeyjahæversku,
já, ég tek lifið eins og það er, — ekkert mannlsgt
er mér óviðkomandi. Bg er að verða of sein i bíó!
Bless!
4. kaíli.
Sólborg (Hringing.) Það er hún! Sæl og bless!
Gaman og ekki gaman, — nóga peninga. — Já, auð-
vitað þeir eru afl þeirra hluta, sem gera skal. (Hlær.)
Hvað heldur þú að þýði að tala við þig eða állka
eínnaða manneskju um sálarástand sitt.
Það er ágætt að giftast gömlum mönnum, sem eru
efnaðir. Hvað segirðu? (Hlær.) Mér hefur alltaf fund
izt, að ríkir piparsveinar væru olnbogahöm þjóð*
T í M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ
355