Tíminn Sunnudagsblað

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Tíminn Sunnudagsblað - 03.05.1970, Qupperneq 20

Tíminn Sunnudagsblað - 03.05.1970, Qupperneq 20
ÞORSTEINN MAGNÚSSONí HrapJónsá Bólum Eirns og allir kunnugir vita, hafa Borgfirðingar ávallt búið hér eystra við brimasama og hafnlausa strönd fyrir opnu úthafi, þar sem úthafsaldan æðir að landi i öliu sínu ógnarveldi og brotnar við klettótta strönd og svarrar og sarg- ar við fjöru og flúðír. Af þessu hefur leitt, að a'llt fram að síðustu árum hafa flutningar ailir á hvers 'Otiar vörum og varningi, hvort sem það hefur verið inn í plássið eða út úr því, farið fram á þann hátt, að varan hefur verið flutt í bátum á milii lands og skips. Til þess voru notaðir fjórrónir bátar, sem ég ætla, að hafi yfir leitt borið þrjár til fjórar lestir hver. Við það verk voru lfka not- aðrar lausar bryggjur, allram- byggilegar úr tré. sem skotið var fram í flæðarmálið svo langt. að uppskipunarbátarnir —- en 9vo voru nefndir bátar ávallt kallað- ir í daglegu tali — gætu flotið við þær fuHhlaðnir. Mætti rnargt rita um fangbrögð Borgfirðinga við ægi karl við þau störf á þeim árum, þvi að ekki tók hann alltaf með neinum silkihönzkum á fólki »ða far-angri í slíkum tilfellum. En hað er önnur saga, sem ekki verð "r skráð hér. Ég ætla, að það hafi verið árið 1919. sem forráða-nienn Kaupfé- 'ags Borgfirðinga, sem þá var ný ’ega stöfnað. töldu, að félagið >vrfti að eignast t-raustan bát til ees3 að þjóna við þessa vöruflutn- nga á milli lands og skipa. Þá vi’di svo heppilega til, að hingað : plássið var nýlega fluttu-r maður, Siigurður Sveinsson í Vinaminni. Hann hafði þá um hríð unnið nokk vi-ð bátasmíðar, en þó einkum viðgerðir á báturn. Það varð nú að ráði, að Sig-urður tók a-ð sér að smíða þenna bát, sem m-un hafa verið hinn fyrsti, er hann 9míðaði hér á Borgarfirði, en ekki sá síð asti, því að alls mun hann ha-fa smíðað u-m fimmtíu báta á næstu ár-atú-gum. Nú lá næst fyrir að afla efni- viðar í þennan væntanlega bát. Þá kom framkvæmdastjóri kaupfé- la-gsins, er þá va-r Þorsteinn M. Jónsson alþingismaður, -síðar skóla stjóri og þókaútgefandi á Akur- eyri, að máli við föður minn, Magn ús Þorsteinsson, er. þá og lengi síða-n bjó hér í Höfn, og spurði hann, livort hann myndi ekki ei-ga gott rekatré, sem hann gæti seit sér i fejölinn á bátnum, en það þyrfti að vera gott, og hefur hann þá sjálfsagt haft í huga bókstaf lega hið fornkveðna, að „í kili skal kjörviður11. Faðir minn kvað hon- um tréð heimilt, ef -á sínum fjör um væri spýta, sem nothæf teld ist til slíkra hluta, og varð það að ráði, að Sigurður Sveinsson kom hér út í Höfn að ra-nnsaka þetta nánar. Ekki hafði hann leitað lengi, er hann fann spýtu, er hann taldi ágæta til þessa-ra nota. En það var stórt rauðviðart-ré, þráð beint og kvistalaust, með stórri rót á öðrum enda, er þá hafði um nokkur ár legið á stokkum, sem kallað var, hér f-ram o-g niður af bænu-m á svonefndum Hjallbakka. En þá var þar enn uppistandandi fiskhjallur, sem um marga tugi ár-a hafði verið -notaður til þess að herða 1 sjófang — þorsk, hákarl og stórlúðu, sem fyrr á tímurn var nú reyndar kölluð spraka hér um slóðir í daglegu tali. Nú lá næst JÓN JÓNSSON A BÓLUM — sá, er hrapaSi fram af klettunum hjá HSfn niSur í stórgrýtfa fjöruna. fy-rir, aS flytja þetta tré inn að Bakkagerði, e-n þar skyldi það not- að. Ti-1 þess kom Si-gurður Sveins son hingað ú-t efti-r á árabáti, á sanit þrem öðrum -mönnum úr Bakkagerðisþorpi, því þá voru eteki ikomm-ar vélar í báta á Borg- arfirði, og skyld-u þei-r róa tréð inn eftir eins og það var kallað — það er hafa það aftan í bátnuin á leiðinni, því það var- ailtof stórt til þess, að taka það upp í bátinn. Um þessar -mundir bjó á B-a-kka- bóli, se-m þá var gra9býli í Bakka- gerðisþorpi, bóndi sá, er Jón hét, Jónsson, venjulega k-allaður Jón á Bólum í daglegu taii. Hann hafði allmi-kinn 1-andbúSkap — sauðfé, hross og fcýr. Auk þess gerði hann iön-gum út bát að sumrln-u tii fiski róðra, svo sem þá var hátt-ur mai’gra hór uim slóðir, -meðan fólk af Suðurlandi leitaði rnikið til Austurlands tl fanga á su-mrum. Jón á Bólum var að mínu viti — og fdeiri, sem honurn ky-nntust — fágætur ág-ætismaður. HjálpsemL hans og greiðasemi var slík, að hann virtist á stundu-m jafnvel meta hag og viðgang sveitunga sinna meira en eigin hag.Jón Sveins son, síðar u-m langa hríð bæjar stjóri og lögmaður á Akureyri, reit endurminningar -sínar á efri áru-m. Þar getur hann þess, að hann -h-afi eitt sinn á unglingsárum sínum spu-rt nafna sinn á Bólum að því, hvernig hann igæti eiginlega innt af hendi alla þesísa þjónustu við fólk, án þess að tak-a nokkurt gjald fyr ir, og þá fengið þetta svan 356 T í M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.