Tíminn Sunnudagsblað - 05.07.1970, Síða 6

Tíminn Sunnudagsblað - 05.07.1970, Síða 6
M. NOÉL NOUGARET: Á ferð am sveitir íslands árii 1865 VI Jafnskjótt og ég steig af baki, buðu allir viðstaddir mig velkom- inin með kossi, og síðan var ég meðhöndlaður samkvæmt ströng- ustu reglum íslenzkrar gestrisni. Karlmennirnir tóku að sér íylgd armanninn og hestana, en ókunni gesturinn tilheyrir konunum, hof- gyðjum gestrisninnar. Mér var vísað inn í litla gestastofu, sem er venju- lega hægra megin við aðalinngang- inn. Ættarhöfðinginn (um þessar mundir býr Guðmundur Grímsson að Þjórsárholti og kona hans, Mar grét Þórðardóttir, hann 57 ára, en hún 51. Þar eru 8 manns í heimiíi) sækir húsbóndastólinn, skreyttan útskornum myndum af Óðni og Þór, tákn speki og afls. Hús- bóndanum einum er heimilt að sitja í þessu öndvegi, og að fá gest- inum það til afnota þýðir f "m,. og segja: Þú ert húsbóndi hér. í þessari lágreftu stofu voru stórar dragkistur, er höfðu að geyma dýrgripi fjölskyldunnar — og hvílíkir dýrgripir! Húsmóðirin kom undir eins með lykla, er hún stakk í skrárnar eins og hún vildi komu þar fyrst fyrir tæpum tvöhundruð árum, þá er hann það ekki síður nú. Nú má segja, að skaginn sé sauðlaus, miðað við það sem áður var, og ekki ætti sú frið un að hafa gert hann lakara úti- göngusvæði fyrlr hreindýr. — Telur þú þá, að stefna beri að því að flytja hreindýr aftur á Reykj anesskagann? — Já. Alveg tvímælalaust. — Hvers vegna er það þá ekki gert? — Ég veit ekki betur en um það hafi verið sótt, en beiðni jafnan synjað á þeirri forsendu, að hrein dýrin geti flutt garnaveiki af Aust urlandi og hingað suður. Þau eru nú ekki lengur til annars staðar en á hálendi Austurlandi, en þar er garnaveiki útbreidd i sauðfé eins og þú veizt. Þetta held ég, að hafi staðið í vegi fyrir nýiu landnámi hreindýranna hér sunn- an lands. — Við höfum nú talað um tvær af bókum þínum. Hver er sú þriðja? Hún heitir Áður en fífan fýkur, og kom út árið 1968. — Þetta er snjallt nafn. Hvern- lg datt þér það í hug? — Æ, það kostaði nú ekki svo S34 mjög mikil heilabrot. Þú veizt, að kveikurinn i gömlu kolurnar og grútarlampana var búinn til úr fífu. Það voru þessu frumstæðu ljósfæri, sem lýstu íslendingum langar og dimmar aldir. Við skím una frá þeim skrifuðu menn og skáru út, og konur saumuðu og ófu listvefnað. En fífan hafði sömu náttúru þá, sem hún hefur nú: að fjúka á haustin. Það varð að tína hana, áður en hún fyki, því að sú fífa, sem náði til að fjúka, hún lýsti aldrei neinum. — Ég vildi koma þessum þáttum á framfæri, áður en mín eigin fífa væri fok- in. Það er nú allt og sumt. — Áttu ekki einhver handrit í pokaliorninu? — Jú, og þau meira að segja æðimörg. — Er innihaldið leyndarmái7 — 0, nei. Eitt handritið er Iengst og stærst. Það er saga Sel vogs, allt frá landnámi og til þessa dags. — Nú. Það munaði ekki um það. — Ég vann að þessu í átta ár, og ég vildi helzt fá að lifa það, að það kæmi fyrir almennings sjón ir. ★ GUÐRÚN_________ GUÐMUNDSDÓTTIR ÞÝDDI_________ OG BJÓ TIL PRENTUNAR segja: Vertu eins og heima hjá þér, allt er þér heimilt. Ég var í vandræðum með sjálf- an mig. Frá því ég kom inn úr dyr- unum, var stöðugt fullt af konum og krökkum í kringum mig: mig langaði til að fara úr bleyt unni, en vissi ekki, hvernig ég átti að koma því við. Til að koœa þeim í skilning um áform mitt, tók ég þurr nærföt upp úr fatakistli og fór úr stígvélunum, en þær hreyfðu sig ekki. á reyndi ég að gera þeim skiljan- legt með bendingum, að ég Hér lýkur spjalli okkar Ólafs Þorvaldssonar, fyrrverandi þing- varðar. Ef einhver heldur, að þessi aldni garpur sé nú setztur í helg an stein fyrir fullt og allt, þá er það mikil misskiningur. Har.n er lesandi, skrifandi eða yrkjandi á meðan dagur er, og honum slepp- ur sjaldan verk úr hendi r:« gæti trúað því, að vinnustundir hi.n- við skrifborðið séu ekki færri en yiir leitt gerist með rithöfund, þótt hann sé nú hálfnaður með niunda tuginn. Við skulum svo slá botninn í rabbið með vísu einni eftir Ólaf, sem hann leyfði mér að taka með mér, seinast þegar ég heimsótti hann: X Ég fer víst ei oftar til fjalla, för minni senn er lokið. Sakna ég sólar á f jöllum og syngjandi fugla. Minnist ég mætra stunda við mislitu f jöllin. Mér heyrist ég ennþá hoyra hróp minna kæru fjalla. VS. TlBINN - SUNNUI>AGSB!,A«

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.