Tíminn Sunnudagsblað - 05.07.1970, Síða 22
Sunnudagsb TTMANS iað
kemur ekki út næstu helgar
vegn asumarleyfa
— Víxlarilm, hrópaði hún. Mað-
urinn með tréfótinn. Hann er
áreiðanlega iominn til þess að
kaupa silfurskáiina. Ég stóð úti í
garðinum og sá hann koma
inn um hliðið, og þá hljóp
ég inn til þess að snyrta mig
svolítið. Og hugsið ykkur: Rauð-
skeggjaður var hann og með hand-
organ á bakinu! Ég var farin að
gruna ykkur uni ýkjur. En þetta
er ósvikinn furðufugl. Er ekki a'iit
á öðrum endanum hér inni?
Anna vék sér frá speglinum og
renndi augum um stofuna. Ég
glápti á hana eins og ég hefði séð
draug.
Pétur gerði sig líklegan til þess
að rísa á fætur, en ég hélt aftur
af honum. Eitthvað varð til bragðs
að taka. En hvað var til ráða? Mér
leizt ekki á blikuna, nú var komið
að skuldadögunum.
— Elsku Anna, hrópaði ég í
örvæntingu. í öllum hamingju-
bænum — bjóddu honum ekki
inn. Láttu hann ekki fara lengra
en í garðinn. Þú verður að s-emja
við hann þar úti. Hitti hann okkur
Pétur, verður ekki annað úr þessu
en botnlaus drykkjuskapur. Ég
þekki kauðann. Og ég treysti mér
ekki til þess að drekka mig blind-
fullan í þessum ofsahita.
— Það er kannski rétt, sem þú
segir, svaraði Anna. Hvað finnst
þér, Pétur? Hvað á ég að heimta
mikið af honum?
Pétur starði fram fyrir sig og
kom ekki upp einu orði. En Anna
hafði engar vðflur á: Hún fór inn
í stofuna og náði i silfurskálina
góðu. f sömu andrá og hún steig
út á svalirnar, heyrðust fyrstu tón-
amir úr Kátu ekkjunni: Gesturinn
var farinn að leika á organ sitt.
Ég sá, að Pétri varð snöggvast
hugsað til þúsund króna seðlanna
sinna tveggja. En honum hafði
orðið meira um þetta allt en svo,
að hann gæti nokkuð aðhafzt.
Þegar organtónamir hljóðnuðu,
læddumst við báðir að svaladyrun-
um og gægðumst út í garðinn. Úti
á garðbekknum undir sólhlífinni
sat lygin úr okkur, klædd holdi
og blóði: Jakob Jakobsson ljóslif-
andi. Það var eins og rautt höku-
skeggið stæði i ljósum loga, og á
tréfótinn vom dregin alls konar
strik og tákn.
Einu sinni bar fyrir mig óvenju-
legt atvik í gistiherbergi. Þegar
vaknaði, fann ég mann í frakkan-
um rnínum, hangandi í snúrunni á
loftræstingartækinu. En meira
varð mér u-m að sjá Jakob Jakobs-
son í garðinum þennan heita júlí-
da-g. Og Pétur virtist ekki vita
sitt rjúkandi ráð. Við hörfuðum
báðir til baka og létum fallast í
stólana. Hvoru-gur mælti orð frá
v-örum.
Anna átti ekki langt tal við
komumann. En árangur virtist
það hafa borið, því að ékki var
hún með skálina, þegar hún kom
inn aftur, rjóð af geðshræringu.
— Ég fékk tvö þúsund og fimrn
hundruð, sagði hún frá sér nu-m-
inn. Einmitt það sem ég fór fram
á. Þeir ávaxta sig, þessir peningar.
En hugsa sér, hvað hann var skrít-
inn! Það dróst varla úr honum
nokkurt orð. Hann tautaði bara
eitthvað um það, að hann hefði
ekki svona mikla peninga á sér.
0g efcki kynnti hann sig heldur,
svo að ég nefni það nú. En ég fékk
hann til þess að taka skálina með
sér og sagði honum að senda okk
ur ávísun, þegar hann gæti kom-
ið þvi við. Það er ekki á hverjum
degi, að svona náunga rekur á
fjörur manns.
Pétur starði eins og glopur á
konu sína. Ég vorkenndi honum.
— Nú fer hann, sagði Anna,
sem kropið hafði á kné við glu-gg-
ann, svo að hún sæi undiT sól-
tjaldið.
Ég flýtti mér að hinum glugg-
anum. Ég sá manninn hökta eftir
sígnu-m að garðshliðinu með hand
Lausn
22. krossgátu
organið á bakinu og silfurskálina
í hendinni. Mér fannst helzt e ins
og sólblómin við stíginn bærðust,
líkt og þau væru að horfa á eftir
mannskrípinu.
Allt í einu gerði ég nýja upp-
götvun. Ég benti Pétri, sem enn
var hálflamaður, að koma til m-ín.
— Sérðu, hvíslaði ég — sérðu,
hvað hu-g-myndasnauðir við höf-
um verið. Jakob Jakobsson er
m-eð gler 1 báðum augum.
— Með hvað? tuldraði Pétur.
— Sérðu ekki hundinn, maður?
Loðinn hundur trítlaði á undan
manninum. Hann var einmit að
vísa honum veginn í gagnum
garðshliðið. Og svo hurfu þeir.
Pétur hefur ekki séð hann síðan,
hvorki manninn né silfurskálina.
Pétur segir nú aldrei ósatt orð.
Og sjálfur verð ég að gangast við
því, að rauðskeg-gjaður betlarinn
hef-ur fram á þennan dag, er ég
skrifa þessa sögu, bægt frá mér
margri freistandi lygi.
H.H.J. þýddi.
h «ww -* a
A l £ I 6 A
fa rr a n
M S i C 6
£ Y H N A
Y L S AP
J.Jb A * i
i.
E B A S I
© NUÍ
H A l k AhlÞ » i I N N *A
AÞAl Hfl L 6 » NK I
£ A6 v» M $ P I L fí j
M At S fi I fl ÍÍRNt
6 F R A S I&n fí Þ I §
Y L & L M lí í UM s r
l & s ökbs fí n «0
M-r sf /i ol s ör r Ai
l Tfl Uú fí »6 vé j? K
3 UAPJJ^AAJ)J>A MUi
550
TÍUINN - SUNNUDAGSBLAÐ