Tíminn Sunnudagsblað - 30.09.1972, Síða 1

Tíminn Sunnudagsblað - 30.09.1972, Síða 1
? T ' Paris er töfraborg, og á þessu sumri hafa margir tslendingar lagt leiö slna þangað sem löngum fyrr. Hvar er hjarta Parisar? Er það við Sigurbogann eða Eifellt-turn? Það skiptir ekki máli, en gos- brunnarnir á stórtorginu við Eifellt-turn eru meistaraverk, og vatnssúlurnar glitra f enn fleiri litum en regnboginn á kyrru og heitu kvöldi. Ljósmyndari Timans (Gunnar) tók þessa mynd I sumar. EFNI í BLAÐINU: Visnaþáttur — 1 aftakabyl yfir fjöll til Njarðvikur — Þjóðlegar sagnir — Kristjönu þáttur — Rætt við Kolbein Ásmundsson á Stöng — Sumarnótt (ljóð) — Maíljóð—Glókollur.

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.