Tíminn Sunnudagsblað - 30.09.1972, Qupperneq 22
Norska þjóftin hefur svaraö
spurningunni um þaö, hvort hún
vilji breyta lifsháttum sinum til
samræmis og aöiögunar viö hin
stóru þjóöriki Vestur-Evrópu, og
hún sagði nei. Þetta norska nei er
hiklaust einhver mikilvægasti
straumhvarfastaöur í norrænni
sögu á þessari öld, og þótt enn veröi
ekki séö, hver farvegsbreytingin
verður, er engan veginn óliklegt, aö
þetta veröi siðar talinn timamóta-
viðburður, merkisteinn, i sögu
nýrrar, norrænnar félags- og
stjórnmálaþróunar.
Manni hlýtur beinlinis aö hlýna
fyrir brjósti viö aö.fá svo áþreifan-
lega og óræka sönnun þess, aö
norrænn þjóðfrelsisandi lifi öflugu
lifi i Noregi, og vökul þjóöarvitund
skuli standa svo tryggan vörð um
kjarna og kviku norræns mannlifs
og menningar.
Það er auövitaö fráleitt að halda
þvi fram, aö i þessu norska svari
felist úrelt þjóðernisviðhorf eöa
einangrunarstefna. Hér er aðeins
um að ræða glögga vitund um eöli-
leg möj( þjóöasamstarfs. Þaö sam-
starfá og þarf aö vera eins og gott
sveitafélag, sem styrkir vé og
sjálfstæöi heimilanna og fjöl-
skyldnanna, en veikir ekki heim-
ilisböndin.
Þetta norska nei er lika glöggt
vitni um ákveðna stjórnmálaþróun
meöal almennings, þróun, sem við
höfum séö augljósan visi að i is-
lenzku stjórnmálalifi. Flokksbönd
og miöstjórnarhöft eru að verulegu
leyti brostin. Áður gátu öflugar
flokksstjórnir með sterka vél
áróðurstækja ráðið miklum úrslit-
um. Nú hefur fólk með meiri og
fjölþættari andlegri samgöngu-
tækni náö saman utan þessara
virkja meö nýjum hætti, og öflug
hreyfing getur myndazt. i Noregi
var svo að segja allri hinni grunn-
múruöu stjórnmálavél þjóöfélags-
ins beitt fyrir EBE-vagninn, niu af
hverjum tiu iandsblöðum var
óspart beitt. Samt dugöi það ekki.
Norska nei-ið getur einnig orðið
upphaf að nýjum þætti norrænnar
samvinnu, veitt til hennar nýju
blóði og fundið henni nýjar leiöir aö
mikilvægum markmiðum. Hingað
til hefur norræn samvinna að
mcstu verið klikusamstarf stjórn-
mála leiðtoga. Baráttan fyrir
norska nei-inu bendir á þá leið, að
almannahreyfingar fyrir ákveðn-
um norrænum markmiðum geti
náö saman yfir landamæri og
framhjá vegum rfkisstjórna og
stjórnmálaleiðtoga, og skal þó eng-
an veginn gert litið úr þýðingu á
samgönguleiöum ríkisstjórnanna.
Loks hljótum við islendingar að
gleðjast yfir þcim .stuðningi, sem
þessi norsku úrslit eru útfærslu
fiskveiöilandhelgi, málstaö okkar,
sem ekki er aöeins bundinn við
okkar strendur, heldur alþjóðlegan
framgang.
Norska þjóðin hefur með þessu
skrefi stigið fram til nýrrar og öfl-
ugri forystu i samstarfsmálum
norrænna þjóða og hlýtur að gegna
þar meira forystuhlutverki en áð-
ur.
Ömurlegt er að sjá, hvernig leið-
togar EBE i Vestur-Evrópu taka
þessum úrslitum. Þeir hafa þegar i
hótunum, um að Norðmenn muni
ekki njóta „vinsemdar” eða eiga
kost sæmilegra samninga og sam-
vinnu við þessi riki. Þetta varpar ef
til vill skýrustu ljósi á kjarna þess-
ara samtaka. Hann er pólitiskur,
og það er óhrjáleg stefnuyfirlýsing,
að sérstakt hugarþel og vináttu-
kaup muni ráða því, en ekki cfnis-
atriði og málavextir, hvort sæmi-
legir efnahagssamningar nást eða
ekki.
En norska þjóðin hefur vaxið
mjög af þessu verki. Hún á þökk og
heiður skiiið. — AK.
Ósfjöll
Framhald af siöu 727
flyttist til Norðfjarðar árið 1924 og ætti
þar heima mörg ár.
Guðný var glæsileg kona og gest-
risin. Ég þáöi hjá henni margan
sopann og bitann, þegar ég var i göng-
um i Njarðvik. Mér eru minnisstæð
æðareggin á vorin. Þau voru mikið
sælgæti og saðsöm. Guðný var glaðvær
og kunni vel að skemmta sér með ungu
fólki, og hún lánaði oft unga fólkinu i
Njarðvik stofuna sina til þess aö dansa
i. Oft fór ungt fólk þangað, bæði frá
Bakkagerði og Nesi, til þess að dansa i
stofunni hjá Guðnýju. Systkinin i út-
bænum áttu harmóniku og spiluðu vel,
einkum Anna G. Helgadóttir. Þarna
var oft glatt á hjalla. Siðast sá ég
Guðnýju skömmu áður en hún dó hjá
Boggu dóttur sinni. Hún hafði gaman
af að spjalla um gamla daga i Njarð-
vik.
Glókollur
Framhald af siðu 737.
landið fyrir svo sem hálfri öld og gistu
góðbændurna, kom ekki ósjaldan
fyrir, að þeir fengju að gamna sér við
einhverja vinnukonu staðarins nætur-
langt. Afleiðing þess gamans varð oft
á tiðum barn, En hvernig voru þessar
óhamingjusömu vinnukonur leiknar?
Börnin voru tekin af þeim um leið og
þau fæddust, og þær fengu sjaldnast að
sjá þau framar. Og þess var meira að
segja ærið oft vandlega gætt, aö móð-
erni þessara barna heyrðist aldrei
nefnt. Það þótti skömm.
En Þórkatla er enn hamingjusöm
móðir, og litli bersköllótti sveinninn
hennar er orðinn fimmtán vetra sið-
hærður bitill. Og henni til mikillar
gleði er nú farið að brydda á ýmiss
konar uppfræðslu- og kynningarstarf-
semi um þessi vandamál lifsins. Hún
Þórkatla veit það, að þetta er eina
ráðið til þess að forða stúlkum eins og
henni Jónu frá þvi að lenda i sálar-
kreppu.
Lausn á 30.
krossgátu ltAfi*
'Ofí L / D
nu n fí 2>
fí L / K B
K I B S'fí
V £ s Tfi R /3 UT T
i L A) AS> / F'fí RK /?
L J 'fí R TftUMfí G'fíT
L fíU fí R T Rfí F J K'fí
R fí Ú K I t> fí L L R K
L fí £fí i> / K 'fiR L FG> fí
£ f & fí 2> KR 5 K£
I S fíN G Lfí5 URt
IC £ L L H o fí K 'l M fí
fítf i F’fí KVos
ST'ORQN fíKTríp/
S£K / a ft í> £ £ K/
742
Sunnudagsblað Tímans