Tíminn Sunnudagsblað - 30.12.1972, Page 3

Tíminn Sunnudagsblað - 30.12.1972, Page 3
II Ljósberinn á jólanótt Hann kemur í nótt, sá er fæddist i fjárhúskofa sem fagureygt barn með ljós i hendi sér. Þú þekkir hann kannski i liki litillar stúlku, eða litils drengs, sem elskar og treystir þér. Og þegar hann kemur, vertu þá viðbúinn honum, þú veizt hann biður aðeins um kærleik þinn. Og þú veizt, að hann særist i sérhverju jarðarstriði og sorg hans er oft jafn stór og himinninn. Hann kemur i nótt, sá er fæddist i fjárhúskofa, hann ferðast nú gegnum timann og lýsir þér, og láttu hann ekki fara erindisleysu, i ást ber hann veraldarljósið í hendi sér. \L Ingólfur Jónsson frá Prestbakka. ^ 'W Sunnudagsblað Tímans 963

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.