Tíminn Sunnudagsblað - 30.12.1972, Blaðsíða 3

Tíminn Sunnudagsblað - 30.12.1972, Blaðsíða 3
II Ljósberinn á jólanótt Hann kemur í nótt, sá er fæddist i fjárhúskofa sem fagureygt barn með ljós i hendi sér. Þú þekkir hann kannski i liki litillar stúlku, eða litils drengs, sem elskar og treystir þér. Og þegar hann kemur, vertu þá viðbúinn honum, þú veizt hann biður aðeins um kærleik þinn. Og þú veizt, að hann særist i sérhverju jarðarstriði og sorg hans er oft jafn stór og himinninn. Hann kemur i nótt, sá er fæddist i fjárhúskofa, hann ferðast nú gegnum timann og lýsir þér, og láttu hann ekki fara erindisleysu, i ást ber hann veraldarljósið í hendi sér. \L Ingólfur Jónsson frá Prestbakka. ^ 'W Sunnudagsblað Tímans 963

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.