Tíminn Sunnudagsblað - 30.12.1972, Síða 10

Tíminn Sunnudagsblað - 30.12.1972, Síða 10
2. leikur Blásið á boltann Siðan er gefið merki um að nú megi keppendurnir láta til skar- ar skríða. Og þrautin er i þvi fólgin að finna blöðru og hlassa sér ofan á hana og sprengja hana með þeim hætti en ekki öðrum. Þetta verður sem sagt að gera með sitjandanum. Sá, sem fyrri verður að ljúka þessu verki hefur unnið leikinn og á hæfileg verðlaun skilið. Þessi leikur er i þvi fólginn, að tómum gos- drykkjaflöskum er raðað á borð eins og skýringar- myndirnar hér til hliðar og efst á næstu siðu sýna. Síðan er borðtennisbolti lagður þar sem X-merkið er á skýringarmyndinni til hliðar. Nú er það „kúnstin” að blása boltanum (sjá myndina efst á næstu siðu) milii flasknanna þá leið sem þunktalinurnar sýna. Falliboltinná gólfið, er sá sem blés úr leik og fcr aftast i röð þátttakenda, ef margir taka þátt i leiknum. Boltinn má koma við flösku. Sprengið blöðruna Vel hæfir að hafa nokkra kátinu i frammi á gamlárs- kvöld, og getur áramótaskaupið ekki siður verið heimafengið en i sjónvarpinu. Hér eru nokkrar tillögur að leikjum, sem vakið geta hlátur og skelli, og hefur Gauti Hannesson tekið þetta saman fyrir Sunnudagsblaðið. Við byrjum á leik, sem heitir: Sprengið blöðruna. Bundið er fyrir augu tveggja þátttakenda svo fast, að þeir sjái ekki glóru, og skal vel um búið. — Áður hafa tvær upp- blásnar blöðrur verið lagað á gólfið skammt frá þeim. Þegar bundið hefur verið fyrir augu keppenda, eru blöðrurnar færð- ar litið eitt til á gólfinu, svo að seinlegra sé fyrir þá að finna -</ 970 Sunnudagsblað Timans

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.