Alþýðublaðið - 05.05.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.05.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ likt, þá er engu líkara en hin sér- staka lyndiseisskun þeirra og «ínn gerfi mái»t af eða hverfi og þeir hverfi inn í hópinn Þ»ð er eins og þeir missi hins þersónulegu ábyrgðartilfiVaingu og verði óper- sónulegir liðir í binum ábyrgðar- iausa hóp. Þetta er líka atriði, sem hefir vakið afarmikla athygli viða um heim, og er það aí góðum og gildum ástæðum, þar sem svo mörg og mikilsvarðandi málefni éru á vorum dögum iögð undir úrskurð múgttins, Slíkan múg eða margmenni má að nokkru ieyti skoða sern sérstaka lifandi veru, gædda sálar eiginleikuta og eru sumir þeirra hinir sömu og hjá einstöku mönnum, en aðrir eru líka alveg sérstakir fyrir múginn. Látutn oss nú virða þessa sér- stöku eiginleika nokkru nánar fyrir oss. Fyrst og fremst teljum vér eftir- fylgjandi staðreynd, sem sð nokkru leyti liggur til grundvallar fyrir hinum öðrum einkennum: Af hvaða tagi sem þeir einstaklingar eru, sem mynda hóp, hve élikir sem þeir eru sín á milli, að því er snertir stöðu, lifnaðathætti, starfa, lyndiseinkua og gáínaíar, þá er það svo, að blátt áfram af því, að þeir eru nú eiau siani komnir saman, þá rikir sami andi hjá þeim og gerir það að verkum, að til finningar þeirra, hugsanir og at hafcir verða a!t öðruvisi en til- finningar og hugs&nir og athafnir hvers einstsklfngs muadi vera, væri hann ekki með i hópmim. Það eru ti! hugsaair og geðshræriagar, sera að eins koma f ijós og brjót ast út í verknaði hjá einstakling um, þega? þeir eru í annara 'manna hóp. Slikur hópur eða múgur er eintkonar stundarvera mynduð af ýmialegum frumefaum er um stund srsakir renna saraan í eitt ¦— ölduagÉs eins og írumhyífi þau sem iifandi Iíkami er saman settur af sameiaast og mynda veru gædda eigialeikura, sem eru gagaðllkir þeim er hvert einstakt frumhylfi hefir. Múgnum mætti ííkja við eína blöndu: Efnafræðingurinn blandar samsn ýmsum ósamkynja efnum og úr þvi verður ekki eiafðld blöodun, heldur myndast aýtt efni með alt öðram einkennum en efni jþau sem notuð voru. Þísö er ofur einfalt að sýna fram Falltrúaráðsfundur í Alþýðuhúsinu annað kvöld kl. 8. . Skorað á fulltrúa að mæta stundvíslega. á, að hóp manna er alt öðruvín varið en einstöku manni. Aft'jr á móti er það ekki jafn auðvelt að sýnn fevernig á þessum tnismun stendur. Hér er þá fyrst þess að minnast: Að sálarfræði seinsitíma hefir gert þi þýðíngarmiklu upp götvua, að skynsemi vor eða með- vitundarlff og niaa svokallaði frjalsi viíji, er hvorki svo meðvita né frjals sem vér hingeð til höfum ætlað. Hugsanir vorar og sthafnir ákvarðast þvert á móti af fjölda mðrgum áhrifum, sem vér höfum ersgj meðvitund um. Þær athafnir vorar sem vér fremjum vfsvitáadi eru runnar af ómeðvita rótum i sálarllfi voru, er myadast hafa við áhrif þau. er uppeldi, ættgengi ©g önnur atvik hafa á hvern mann. (Frh) ,1 Úr Grindavík. Stefin J. Jónssoa, formaður, frá JírBgerðwstöðum í Griadavík, var hér á ferð um dagi&n og sagði þessar fréttir: .Lóðafiskiri hefir verið óvana- íega gott' í vetur 1 einum róðri fékk eg t d. 56 í'tílút; það eru 784 á skip, þar sem skift er í 14 staði; elleíu meníí eru á skipi, en skipið fær þrjá hluti. Net voru fyrst lögð á laufar daginn; íékk þá eiaa bítur (GaSaa. Erlendsson) g$ i hlut. Hefic slíkur afli aldrei þsisst fyr í Grindavtk." Ht/að er róið langt? Ja, nú er ekki farið langt, róið mest kortér til hálftima, Vanalega er samt róið hálftima og er það sá lesgsti róður sem þekkist.* Hvað eru lagðar langar lóöir i Grindavik? .Vanalega éru Iögð|syona"4—5 bjóð með svona 450 fönglum ;í hvoru." En hvað eru lögð mörg net ? „Ja svóa 20 nct að meðaltali." Hvað kottar útgerðin í Grinda- vlk nú? .Steipið, með seglum og árum, kostar minst 600 krónur. Lóðitt, þ e. 6 strengir, kost&r nú um 50 kr og þarf minst 10 lóðir, þ. e, 500 kr." Hv*ða öngla notið þíð? »No. 6. extra, exíra long." H^að kosta netln? „Svoaa 65 kr. hvert, og það þarf 50—60 net, eða svona 3—4 þús. kr öil útgerðin kostar því með öllu og öllu um hálít sjötta þásund krónur " Er útgerðin í rénun i Grinda- vfk? „Þvert á móti, hún er að auk- ast" Sterling. Mælt er nú að Ster- ling muni verða bjargað. aÞvi er nú ver," segja sumir. Besta sógubókin er Æsku- mineingar, ástarsaga eftir Turge- niew. Fæst á afgr. Alþbl. Bjákrasámlag BeykjaTfkar, Skoðuaarlækair próf. Ssaaa. Bjara- héðiassoa, Laugaveg 11, ki. a—$ a> fe» l .gjaldkeri - íslelfur skólastjórl Jóbssou, Bergstaðastræti 3, sam- lagstimi kl. 6—8 e, h. HjálparstSð Hjúkruaarfébgsias Líka.er opin saœ hér segir: '. Másadsga, . Þriðjudaga - . Miðslkudsga Fðstudaga. , Lwgardaga . kl. si—ss f. h.- — 5 — 6 e. h. — 3 ?— 4 «¦ •• '— 5 — 6 e. h, — S — 4 8. k. 1. O. G-. T. St. JHlinerva nr. 172. Fuadur aaaað kvöid. Inasetaiag embættismanna. Mælt með um- boðsmanni, Kosair þiagmean. All»lcon«y iaaanhuswiuair fást ódýrir á Skólavörðustíg 46.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.