Lesbók Morgunblaðsins - 15.02.2003, Síða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 15.02.2003, Síða 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 15. FEBRÚAR 2003 Í rökkurkyrri sumarnótt drýpur regnið til jarðar læðist af sofandi húsþökum dottandi laufblöðum á götuna þreytta af háværum erli gærdags seytlandi vatnið strýkur burt þreytuþungann gatan hvílist undir mjúkri voð þagnarinnar Það koma fleiri þungir dagar. GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR Höfundur fæst við skriftir. HVÍLD

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.