Lesbók Morgunblaðsins - 29.11.2003, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 29.11.2003, Blaðsíða 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 29. NÓVEMBER 2003 mold mjúk og ilmandi seddu hungur mitt er sólin sest við sjónbaug og mildur særinn kyssir ströndina þegar villtar liljur eru í blóma þá mun ég sæl hvíla í faðmi þínum með hélublóm á vanga og blóðsóley á brjósti BJÖRG G. GÍSLADÓTTIR Höfundu er nemi í bókmenntafræði við Háskóla Íslands. MOLD

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.