Lesbók Morgunblaðsins - 29.11.2003, Side 12

Lesbók Morgunblaðsins - 29.11.2003, Side 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 29. NÓVEMBER 2003 mold mjúk og ilmandi seddu hungur mitt er sólin sest við sjónbaug og mildur særinn kyssir ströndina þegar villtar liljur eru í blóma þá mun ég sæl hvíla í faðmi þínum með hélublóm á vanga og blóðsóley á brjósti BJÖRG G. GÍSLADÓTTIR Höfundu er nemi í bókmenntafræði við Háskóla Íslands. MOLD

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.