Lesbók Morgunblaðsins - 29.11.2003, Side 15
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 29. NÓVEMBER 2003 15
Laugardagur
Hallgrímskirkja kl. 17 Sýn-
ing á verkum Braga Ásgeirs-
sonar í forkirkju.
Gallerí Hlemmur kl. 17 Egill
Sæbjörnsson opnar sýninguna
„Í garðinum“.
Kling & Bang gallerí,
Laugavegi 23, kl. 16 Mynd-
listarmaðurinn og leikkonan
Melkorka Þ. Huldudóttir opnar
sýninguna „Myrkraverk“.
Salur Íslenskrar grafíkur,
Hafnarhúsi, Tryggvagötu-
megin, kl. 15 Marlies El-
ísabet Wechner opnar sýningu
á blýþrykki. Sýningin nefnist
Kringumstæður. Opið þriðju-
daga kl. 9–11, miðvikudaga,
kl. 11–13, fimmtudaga og
sunnudaga kl. 14–18.
Sparisjóðurinn, Garða-
torgi, Garðabæ, kl. 13 Hall-
dór Árni Sveinsson opnar sýn-
ingu á 20 myndum unnar í olíu,
vatnslit, pastel og olíukrít og
sýna þær haustið í sinni fjöl-
breytilegustu mynd. Halldór
Árni nam við Myndlistar- og
handíðaskólann. Sýningin er
opin fram til jóla.
Kaffi Nauthóll kl. 20 Sigríð-
ur S. Pálsdóttir, Silla, opnar
sína fyrstu ljósmyndasýningu
sem nefnist Mitt útsýni. Mynd-
irnar eru litmyndir úr nátt-
úrunni, prentaðar á striga.
Handverk og hönnun, Að-
alstræti 12, kl. 16 Jólasýn-
ingin „Allir fá þá eitthvað fal-
legt…“ er nú opnuð í fimmta
sinn. Til sýnis og sölu eru verk
33 aðila. Opið kl. 13–17 alla
daga, nema mánudaga, til 21.
desember.
Bókasafn Hafnarfjarðar
kl. 16 Birgir Svan Símonarson
kynnir bókina og geislaplötuna
„Bland í poka og dýrin í Hálsa-
koti – ljóð og lög handa full-
orðnum börnum“ og Haraldur
S. Magnússon les úr bók sinni
Raggi litli og tröllkonan.
Nýlistasafnið kl. 20 Út-
gáfuhátíð í tilefni af geisla-
disknum Hljómorð. Efnið er eft-
ir ljóðskáldið Margréti Lóu og
tónlistarmanninn Gímaldin.
Aðgangur er ókeypis.
Háteigskirkja kl. 15 Nem-
endur á öllum stigum blás-
aradeildar Tónlistarskólans í
Reykjavík flytja verk eftir Bach,
Beethoven og Mozart, Boccher-
ini, Bozza, Guami, Gabrieli og
Grieg.
Gallerí Sævars Karl Í tilefni
50 ára afmælis Áskels Másson-
ar tónskálds, eru til sýnis sköp-
unarferli tónverka, frá frum-
skissu til handrits.
Sunnudagur
Áskirkja kl. 17 Kári Þormar
organisti leikur verk eftir Bach,
Buxtehude, Pachelbel og fleiri.
Háteigskirkja kl. 20 Hátíða-
tónleikar Kórs Háteigskirkju
sem fagnar 50 ára starfs-
afmæli.
Hallgrímskirkja kl. 17
Bachtónleikar á aðventu. Flytj-
endur: Hallveig Rúnarsdóttir,
sópran, Guðrún Edda Gunn-
arsdóttir, alt, Þorbjörn Rún-
arsson, tenór, Alex Ashworth,
bassi, Schola cantorum,
Kammersveit Hallgrímskirkju,
Björn Steinar Sólbergsson, org-
el. Stjórnandi er Hörður Áskels-
son.
Listasafni Einars Jónssonar
kl. 16 Aðventutónleikar El-
ísabetar Waage hörpuleikara
og Ólafar Sesselju Ósk-
arsdóttur sellóleikara.
Háteigskirkja kl. 15 Árnes-
ingakórinn í Reykjavík flyt-
urjólalög undir stjórn Gunnars
Ben. Lögin sungin með börn-
unum.
Digranesskóli kl. 14
Kvennakór Kópavogs heldur
jólasöngskemmtun. Einsöngur,
dúett og kórlög.
Suzuki-tónlistarskólinn
Allegro, Tranavogi 5, kl.
13 Skólinn fagnar fimm ára af-
mæli sínu og efnir til tónlist-
arveislu. Fram koma fyrrver-
andi og núverandi nemendur á
aldrinum 4–18 ára.
Listasafni Íslands kl. 15
Guðmundur Oddur Magn-
ússon, prófessor í grafískri
hönnun við LHÍ, verður með
leiðsögn um sýninguna
Raunsæi og veruleik - Íslensk
myndlist 1960–80.
Listasafn Reykjavíkur –
Hafnarhúsi kl. 15 Ívar Brynj-
ólfsson ljósmyndari og sýning-
arstjóri skoðar sýninguna
Magnús Ólafsson konunglegur
hirðljósmyndari með gestum
safnsins og reifar feril Ólafs.
Listasafn Reykjavíkur –
Kjarvalsstaðir kl. 15 Að-
alsteinn Ingólfsson sýning-
arstjóri skoðar afmælissýn-
inguna Myndlistarhúsið á
Miklatúni – Kjarvalsstaðir í 30
ár með gestum safnsins.
Gallerí Skuggi, Hverf-
isgötu 39, kl. 17 Áslaug
Arna Stefánsdóttir opnar sýn-
inguna Kynsl. Opin alla daga
nema mánudaga kl. 13–17.
Aðgangur er ókeypis.
Listhúsið Laugardal kl. 13–
17.30 Benedikt S. Lafleur
kynnir nýjustu glerlist sína.
Borgarbókasafn, Tryggva-
götu 15, kl. 15 Guðrún
Hannesdóttir myndlistarmaður
og rithöfundur lesa upp úr bók-
um sínum í barnadeildinni á
annarri hæð.
Gunnarshús, Dyngjuvegi
8, kl. 20 Ljóðskáldið og
tangódansarinn Helen Hall-
dórsdóttir kynnir nýja ljóðabók
sína, Lífið er tangó. German
Gentile munu einnig sýna arg-
entínskan tangódans.
Mánudagur
Salurinn kl. 20 Öll sönglög
Jóns Þórarinssonar. Flytjendur:
Auður Gunnarsdóttir, sópran,
Gunnar Guðbjörnsson, tenór,
Ólafur Kjartan Sigurðarson,
bariton og Jónas Ingimund-
arson, píanó.
Langholtskirkja kl. 20 Að-
ventutónleikar Söngsveit-
arinnar Fílharm-
óníu. Einsöngvari
er Hulda Björk
Garðarsdóttir og
stjórnandi Óliver
Kentish.
Þriðjudag-
ur
Listasafn Íslands kl. 12.10
Harpa Þórsdóttir, listfræðingur
og deildarstjóri, verður með
leiðsögn um sýninguna
Raunsæi og veruleik – Íslensk
myndlist 1960–1980.
LHÍ, Laugarnesi, kl. 12.30
Halldór Ásgeirsson myndlist-
armaður fjallar um viðamikið
sýningarverkefni sjö As-
íuþjóða. Halldór býr og starfar
að hluta til í Japan og undirbýr
margvísleg verkefni. Fyrirlest-
urinn er á ensku.
Fríkirkjan í Reykjavík kl.
20 Kvöldlokkur á jólaföstu.
Blásarakvintett Reykjavíkur og
félagar. Bach, Hummel og
Mozart.
Miðvikudagur
LHÍ, Skipholti, kl. 12.30
Ólöf Garðarsdóttir grafískur
hönnuður skoðar stöðu hins
sjálfstætt starfandi hönnuðar á
Íslandi í dag.
Langholtskirkja kl. 20 Að-
ventutónleikar Söngsveit-
arinnar Fílharmóníu.
Fimmtudagur
Þjóðarbókhlaða kl. 20
Kvennasögusafn stendur fyrir
kvöldvöku. M.a. verður opnuð
sýning á verkum Guðrúnar
Indriðadóttur og Freyju Berg-
sveinsdóttur á leir- og papp-
írsverkum.
Norræna húsið, kaffistofa,
kl. 21 Norræn leikskáld: Stef-
án Baldursson fjallar um höf-
unda Veislunnar, Thomas Vint-
erberg, Mogens Rukov og Bo
hr. Hansen. Leikin verða brot úr
verkinu.
Hulda Björk
Garðarsdóttir
Elísabet Waage og Ólöf Sesselja
Óskarsdóttir.
Myndlist
Borgarbókasafn,
Tryggvagötu: Passion.
Það nýjasta í gerð teikni-
myndasagna í Svíþjóð. Til
30. nóv.
Gallerí Fold: Dominique
Ambroise. Til 30. nóv.
Gallerí Hlemmur: Egill
Sæbjörnsson. Til 20. des.
Gallerí Kling og bang,
Laugavegi 23: Melkorka
Þ. Huldudóttir. Til 14. des.
Gallerí Veggur, Síðu-
múla 22: Leifur Breiðfjörð.
Til 3. des.
Gerðarsafn: Sigríður Jó-
hannsdóttir og Leifur Breið-
fjörð. Japönsk sam-
tímabyggingarlist
1985–1996. Til 7. des.
Gerðuberg: Myndskreyt-
ingar úr nýjum barnabók-
um. Til 11. jan.
Hafnarborg: Afmælissýn-
ing Hafnarborgar. Jólasýn-
ing: Fyrstu jólin. Til 22. des.
Hallgrímskirkja: Bragi
Ásgeirsson. Til 25. febr.
Hús málaranna, Eið-
istorgi: Erla B. Axelsdóttir.
Til 30. nóv.
i8, Klapparstíg 33:
Hreinn Friðfinnsson. Undir
stiganum: Magnús Logi
Kristinsson. Til 10. jan.
Íslensk grafík, Hafn-
arhúsi: Marlies Elísabet
Wechner. Til 14. des.
Listasafn ASÍ: Arinstofa:
Úr eigu safnsins. Til 4. des.
Þórarinn Óskar. Til 14. des.
Listasafn Akureyrar:
Eggert Pétursson. Aaron
Michel. Til 14. des.
Listhús Ófeigs: Ína Sal-
óme. Til 30. nóv.
Listasetrið Akranesi: El-
ínborg Halldórsdóttir. Til 7.
des.
Listasafn Einars Jóns-
sonar: Opið laugardaga
og sunnudaga kl. 14–17.
Listasafn Íslands: Íslensk
myndlist 1960–80. Til 11.
jan.
Listasafn Reykjanes-
bæjar: Kristinn Pálmason.
Til 7. des.
Listasafn Reykjavíkur –
Ásmundarsafn: Nútíma-
maðurinn. Til 20. maí.
Listasafn Reykjavíkur –
Hafnarhúsi: Ólafur Magn-
ússon – konunglegur hirð-
ljósmyndari. Til 4. jan.
Dominique Perrault arkitekt.
21. des. Erró-stríð. Til 3.1.
Listasafn Reykjavíkur –
Kjarvalsstaðir: Ferðafuða.
Myndlistarhúsið á Miklatúni.
Til 25. jan.
Listasafn Sigurjóns
Ólafssonar: Verk Sig-
urjóns í alfaraleið. Til 30.
nóv.
Ljósmyndasafn Reykja-
víkur: Magnús Ólafsson
ljósmyndari. Til 1. des.
Mokkakaffi: Olga Páls-
dóttir. Til 10. jan.
ReykjavíkurAkademían:
Örn Karlsson – yfirlitssýn-
ing. Til 1. febr.
Safn – Laugavegi 37:
Opið mið.–sun. kl. 14–18.
Íslensk og alþjóðleg sam-
tímalistaverk. Breski lista-
maðurinn Adam Barker-
Mill. Lawrence Weiner:
Fimm nýjar teiknimyndir. Til
1. mars. Hreinn Friðfinns-
son. Til 15. febr. Leiðsögn
alla laugardaga kl. 14.
Skálholtsskóli: Stað-
arlistamenn – Jóhanna
Þórðardóttir. Jón Reykdal. Til
1. febrúar.
Skaftfell, Seyðisfirði:
Fredie Beckmans. Til 11.
janúar.
Slunkaríki, Ísafirði: Hall-
dór Ásgrímsson. Til 7. des.
Þjóðmenningarhúsið:
Handritin. Skáld mánaðar-
ins – Matthías Johannessen.
Hvað er heimsminjaskrá
UNESCO? Til 31. des.
Leiklist
Þjóðleikhúsið: Ríkarður
þriðji, lau., sun. Dýrin í
Hálsaskógi, lau., sun. Pab-
bastrákur, fös.
Borgarleikhúsið: Lína
Langsokkur, lau., sun. Öf-
ugu megin uppí, fös. Kvetch,
lau., sun.. Grease, fim.
Iðnó: Sellófon, lau. Ten-
órinn, lau.
Tónlistarhúsið Ýmir:
100% hitt, lau., sun., fös.
Tjarnarbíó: Ævintýrið um
Augastein, lau.
Möguleikhúsið: Jólarósir
Snuðru og Tuðru, mán.,
þrið. Hvar er Stekkjastaur?
Fim., fös.
nýtt apparat. Aðallega er ég í lausa-
mennsku en spila reglulega með
nokkrum hljómsveitum. Kunnust er
líklega New London Consort sem
Phil Pickit stjórnar. Hún er ein
kunnasta hljómveitin í Royal Festi-
val Hall sem leikur gamla tónlist.
Við höldum tónleika einu sinni í
mánuði. Framundan er vinna með
Phil Pickit í annarri hljómsveit sem
heitir Musicians of the Globe og er
tengd Globe-leikhúsinu í London.
Við erum að leika tónlist frá dögum
Shakespeares eins og hún mögu-
lega hefði verið, með smá jólabrag.
Við erum með hirðfífl í sýningunni
og ég fæ aðeins að kasta boltum
líka,“ segir Arngeir og hlær. „En
það er ofsalega gaman að koma
heim og fá tækifæri til að kynna
hljóðfærin og mig sjálfan.“
Hvers vegna valdir þú að leika á
svona gömul hljóðfæri?
„Ég lærði upphaflega á klass-
ískan gítar en það eru ekki margir
sem geta lifað af því. Barokkhljóð-
færin gefa meiri tekjumöguleika,
ég leik t.d. með einsöngvurum og
allt uppí stórar hljómsveitir. Svo er
breiddin í tóntímanum meiri. Bar-
okk- og miðaldatónlistin gefa ólíka
tjáningamöguleika. Eftir því sem
maður fer lengra aftur í tímann því
ónákvæmari verða nótnaskrifin og
Barokkhópurinn flytur léttahátíðartónlist, svítur og són-ötur á Jólabarokktónleikumí Salnum kl. 18 í dag. Á efn-
isskránni er Svíta í e-moll eftir
Jacques Hotteterre Le Romain, ein-
leiksverk fyrir teorbu eftir Robert
de Visée, Sónata í h-moll eftir
Georg Friedrich Händel, einleiks-
verk fyrir barokkgítar eftir Gaspar
Sanz og Sónata í
G-dúr eftir
Franz Benda.
Verkin eru öll
frá því um 1700.
Flytjendur eru Martial Nardeau og
Guðrún Birgisdóttir, barokk-
flautur, Ólöf Sesselja Óskarsdóttir,
viola de gamba. Gestur hópsins í ár
er Arngeir Heiðar Hauksson. Hann
leikur á barokkgítar og tveggja
metra teorbu. Arngeir Heiðar hefur
sérhæft sig í hljóðfæraleik miðalda-
og endurreisnartónlistar frá því að
hann lauk gítar- og lútunámi við
Guildhall School of Music and
Drama í Lundúnum.
„Ég hef búið á Bretlandi sl. sjö ár
og hef verið að leika alls lags tónlist
sem er eldri en frá því um 1700, þ.e.
endurreisnar- og barokktónlist,“
segir Arngeir spurður um hagi sína
í London. „Heima er ég með um 15
hljóðfæri, því á 100 ára fresti þarf
þá spinnur maður í eyðurnar ekki
ósvipað og gerist í djassinum. Í bar-
okktónlistinni er talsvert mikið um
skraut. Það gerir Martial svo vel í
flauturöddinni en það er líka mikið
um skraut í sólóverkunum sem ég
leik. Við verðum í mjög lágri tón-
stillingu, heiltón neðar en tíðkast í
dag.“
Hvað af verkunum á efnisskránni
höfðar mest til þín?
„Persónulega höfðar franska tón-
listin mest til mín. En Händel er
náttúrlega alltaf mjög fallegur. Það
er eitthvað við franska tónlist sem
heillar. Þau henta vel bæði gömb-
unni og teorbunni sem voru mjög
mikið notuð á tíma sólkonungsins
Lúðvíks XIV. Robert de Visée var
gítar- og teorbuspilari við hirðina
og var oft kallaður í herbergi kon-
ungs til að svæfa hann með leik sín-
um. Eftir de Visée er annað ein-
leiksverkið sem ég flyt af tveimur.
Það leik ég á teorbuna, afskaplega
fallegt og seiðandi verk. Í hinu
verkinu skelli ég mér suður á bóg-
inn með gítarinn og flyt verk eftir
Gaspar Sanz. Þar er suðrænn hiti
allsráðandi.
En tónlist Franz Benda er úr allt
annarri átt. Hann er í raun að horfa
til framtíðar, algjör skemmtitónlist.
Ég nota barokkgítarinn í þessu
verki með barokkflautum og violu
de gamba. Ég hef ekki trú á öðru en
að fólk fari brosandi útí skammdeg-
ismyrkrið að tónleikum loknum.“
Svæfði sólkonung
með teorbunni
Morgunblaðið/Jim Smart
Ólöf Sesselja, Martial, Guðrún og Arngeir Heiðar flytja hátíðatónlist í Salnum.
STIKLA
Jólabarokk í
Salnum
helgag@mbl.is
Næsta v ika menning@mbl.is
JÓLASÝNING Hafnarborgar verður opnuð í
dag. Á sýningunni eru jólaskreytingar barna úr
leikskóladeildum í Hafnarfirði, Garðabæ og
Bessastaðahreppi hafa útbúið og skreytt. Sýn-
ingin hefur yfirskriftina Fyrstu jólin og er þemað
jólanóttin og jatan.
Nemendur listnáms- og hönnunardeildar Iðn-
skólans í Hafnarfirði vinna allar jólaskreytingar í
Hafnarborg þessi jól en þema skreytinganna er
„frost og hrím“.
Opið alla daga nema þriðjudaga frá kl. 11–17.
Jólanóttin í huga
leikskólabarna
Ein útfærslan um Jesú í jötunni.