Lesbók Morgunblaðsins - 07.02.2004, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 07.02.2004, Blaðsíða 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 7. FEBRÚAR 2004 Við skildum þar sem nóttin ástir bauð eitt faðmlag man og heitan koss á vör, þitt skóhljóð hvarf svo hratt í tímans sjó. En ótal skref ég steig og týndi leið, sem til þín lá – en sælan straum ég fann því löngu, löngu seinna fundumst samt. Hið dulda bros er dásama ég mest það augnaráð sem enginn mátti sjá hin falda snerting er fingur þínir handarbak mitt struku. KARL KRISTENSEN Höfundur er kirkjuvörður í Hallgrímskirkju. ENDURFUNDIR Hægt er að kaupa 10 krossgátur á 600 kr. á mbl.is. Slóðin er: http://www.mbl.is/mm/folk/krossgata/index.html

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.