Lesbók Morgunblaðsins - 27.03.2004, Side 9

Lesbók Morgunblaðsins - 27.03.2004, Side 9
V iðskiptin m æ ta listunum : fundir án enda, eða, L eikir: hvers vegna konur æ ttu að taka þátt í þeim R étt eins og háskólasam félagið, líður list- heim urinn fyrir að hafa ekki haldið í við heim viðskiptanna og lagað sig að þeim vinnuaðferðum sem þar ráða ferðinni. Þ á staðreynd m æ tti þó túlka sem ígrundaða afstöðu, jafnvel viðnám , eða bara sem end- urspeglun á því hversu þröngt svið sam - tím alistanna er orðið. Þ egar aðferðafræ ði viðskiptanna er tekin upp, er það oftar en ekki um seinan og birtist m eð óheppilegum (ekki síður en óviðeigandi) hæ tti. H ver m an ekki eftir því þegar söfnin seint um síðir uppgövuðu „ím yndarhönnun“ – ástaræ vin- týri sem gat af sér fáar, sláandi en óhentugar byggingar og áherslu á útlit frekar en innihald – eða eftir tilhneigingum stórra safna til útþenslu; staðfestu þeirra við að opna útibú um allan heim . Á n sveigjanleika viðskiptaheim sins, sam fara stöðugri fínstillingu ím yndar- hönnunar þegar áhugi neytenda dvínar og tilhneigingar til að slá af við m innkandi hagnað, er hæ tta á að viðleitni til að sam - eina óstöðugleika viðskiptanna úthaldi listanna (í það m innsta í andlegum skiln- ingi) sé fyrirfram dæ m d til að m istakast. Í bók sinni A rtists V ersus M anagers: the N ew Spirit of C apitalism , [L istam enn and- spæ nis fram kvæ m dastjórum : hinn nýi andi kapítalism ans] setur E ve C hiapello fram slynga greiningu á því m eð hvaða hæ tti við- skipti og listir m æ tast. Í stuttu m áli, heldur hún því fram að nýi kapítalism inn – sá ein- staklingsm iðaði viðskiptastíll sem vinnur gegn stigveldishugsun og skrifræ ði og kom upp á yfirborðið á síðustu tveim ur áratug- um – sé í raun sannri afrakstur sam ein- ingar þess sem hún nefnir „listam annagagnrýni“ og nýrra stjórn- unarhátta. M eðal þeirra þátta sem hún telur einkennna þessa listam annagagnrýni, er hún rekur aftur til þess tím a á nítjándu öld er róm antíkin kom fram , er fordæ m ing á borgaralegu sam félagi og efn- ishyggju, en viðurkenning eða jafnvel upphafning einstaklingshyggju. Þ etta er að hennar sögn, í andstöðu við þá „þjóðfélagsgagnrýni“ sem átti sér stað á sam a tím a, og fjallaði af álíka lítilsvirðingu um þjóðfélag- ið en sæ tti sig við tilvist efnahagslegs ávinnings. C hiapello heldur því fram að eftir að ljóst var að ekki þýddi að beita þjóðfélagsgagnrýni í viðskiptum (sem til að m ynda fól í sér öryggi á vinnustað, félagslega sam ninga og m argbrotið fyrirkom ulag á sviði stjórnunar), þá hafi listam anna- gagnrýnin verið tekin upp á níunda ára- tugnum sem sá valkostur, sem iðulega var vísað til af þeim sem tóku þátt í póli- tískum hræ ringum um 1968, og hafa síð- an látið til sín taka á sviði ráðgjafaþjón- A fl iði i ú ð h i ð inn pranga þessari hugm ynd um lista- m annagagnrýni aftur inn á sig. A fleið- ingin er ekki einungis ruglingsleg hugm ynd um andstöðu og óhefðbundnar aðferðir, heldur einnig sú tálsýn að búið sé að finna upp eitthvert nýtt afbrigði sam skipta eða fram leiðslu, þegar í raun og veru er einungis búið að fæ ra gam la hugm ynd í nýjan búning sem er hreint ekki ögrandi. Á hrif þessara nýju stjórn- unarhátta á aðferðafræ ði m enningar sam tím ans birtist til dæ m ist ljóslega í út- breiðslu „funda án fyrirheits“ [e: open- ended m eetings]. Í þeirri tegund um - ræ ðu er áherslan lögð á einhverskonar m illi-rým i óskilgreinds tím a – á borð við kaffistofur eða biðstofur – þar sem gefið er til kynna að það sé þegar allt kem ur til alls í slíku rým i sem raunveruleg sköpun á sér stað og tengsl m yndast: á stöðum sem við gerum ekki ráð fyrir að slíkt eigi sér stað. F inna m á holdtekju þessarar h í li ý i jó ll þó fáir m yndu líklega vilja viðurkenna það, eru óhefðbundnar tilraunastofur og leiksvæ ði nýsköpunarfyrirtæ kja á sviði m iðlunar, þar sem starfsm enn fundu hvatningu í arkitektúr byggðum á opnum svæ ðum , leikjum og uppbyggingu er var í andstöðu við hefðbundinn valdastrúktúr, hvatningu er m iðaði að því að „fæ ra hugsunina út fyrir kassann“. Sú staðreynd er áhyggjuefni að svið sam tím alista skuli beina kröftum sínum af svo m ikilli atorku í að tileinka sér að- ferðir sem hafa skilað viðskiptalífinu svo hneykslanlega litlu, en að auki er annar vandi tengdur þessu fyrirkom ulagi fyr- irsjáanlegur. Ó agað og alm ennt séð fé- lagslegt eðli slíks kerfis, reiðir sig á tengsl og sam bönd sem yfirleitt byggjast á vinskap og kunningskap (frekar en á sérfræ ðiþekkingu eða vilja til að sýna fjölbreytni). A f því leiðir að sam ræ ðan af- m arkast við þæ gilega klíku. Þ að sem kem ur upp í huga m anns á lítið skylt við hugm yndir um frjálslega hugsun jafn- réttishugsjóna, en þeim m un m eira við félagslega einangrun hinna útvöldu í for- tíðinni; einkaklúbba ef til vill, eða klúbba aðalsm anna. Þ essi vísun í kynbundin fyr- irbrigði er hreint engin tilviljun, því þó listheim urinn hafi þróast í rétta átt, eru pallborð, ráðstefnur og nú síðast kaffi- pásu-um ræ ður, oft á tíðum einungis setn- ar karlkyns þátttakendum (svo ekki sé m innst á þá hlutdræ gni sem ríkir á sýn- ingum ). Þ egar verið er að skipuleggja viðburði sem hafa jafn óljóst form og hér um ræ ðir er sérstaklega áberandi hversu sýningarstjórar og listam enn hafa sterka tilhneigingu til að bjóða þeim til þátttöku sem eiga vel sam an – enda eðlilegt val þegar m eginm arkm iðið er opin um ræ ða og allir vonast til að eiga ánæ gjulegar og félagslega sam heldnar stundir. E n svo ég víki aftur að uppruna slíkra funda án fyrir- heita, og uppruna þeirra í nýjum m iðlum , blasir við hversu ríkan þátt félagslegir þæ ttir áttu í því að skapa viðskiptatengsl. N ú til dags vitum við þó auðvitað að borðtenn- isborðin, körfuboltahringirnir og önnur um m erki um tóm stundir á vinnutím a hafa verið bannfæ rð og sett niður í kjall- ara þar sem andrúm sloftið í efnahagslíf- inu litast æ m eir af varkárni og alvarleika (í það m innsta á yfirborðinu). Spurning- unni um hver eða hvað hafði gagn af óreiðukenndum valdastrúktúr og leikj- um , er enn ósvarað. N utu fleiri konur og eða aðrir er tilheyra m innihlutahópum betri aðgangs og aukins fram a í þessu um hverfi? E ða varð t.d. alm ennt áhuga- l i k hó íþ ó i il þ ð til sköp- unar og vitsm una- legrar vinnu verði ekki síst til að gagnrýna þess- ar oft á tíðum m ark- aðs- og fram leiðslum ið- uðu leiðir viðskiptaheim s- ins, sem líkönin virðast iðulega eiga æ ttir sínar að rekja til. Raunverulega valkosti á þessu sviði er þó erfitt að finna og enn erfiðara að kom a í fram kvæ m d. E inn slíkur hefur þó verið settur fram af listam anninum C arsten H öller, í því sem hann kýs að kalla T ilrauna- stofu efans. Á hugi H öllers á efanum er að hluta til sprott- inn af viðnám i gegn yfirflæ ði fram leiðslu í öllum þáttum m annlífsins, ekki síst þeim sem gefa sig út fyrir að bjóða upp á nýjar eða öðruvísi aðferðir eða hugm yndafræ ði. H öller hefur sagt að „ástundun afneitunar eða hófs [V erzicht] á sviði „valkosta“, á sam a tím a og það að trúa ekki að óm ögulegt sé að skapa öðru- vísi heim sýnist vera m est viðunandi póli- tíska afstaðan, þar sem hún fyllir m ann efasem dum og óvissu, geri m ann sam - stilltari alm ennara andrúm slofti efa- sem da. Þ að skapar ástand þar sem ekk- ert verður greint frá öðru, rétt eins og í þykkri þoku er sm ýgur allsstaðar. Þ að leiðir til þess að form ið glatast, sem gerir okkur óróleg af þeim einum sökum að það gerist, frekar en að vera gert.“ H ann heldur áfram , „þessu ástandi hins ógrein- anlega m á ná m eð því að gera ekkert. H æ tta gjörðum , og leyfa óþekktum leið- um að opnast upp, m öguleikum sem hæ gt er að finna í sam einingu. Þ etta gæ ti orðið félagsleg tilraun... E r einungis spurning um venju, alm enna venju.“ U ppástunga H öllers, sem hann hefur þegar kom ið í verk bæ ði í um ræ ðum og listaverkum , býður upp á valkost sem er fullkom lega laus við sölum ennskuna sem einkennir þæ r aðferðir viðskiptalífsins sem undanfarið hafa verið reyndar sem nýir valkostir í listheim inum . A ðferð H öllers – sem er í rauninni engin aðferð – er viljandi erfið í fram kvæ m d og gegn- um sýrð efa, og æ tti því að m innsta kosti að vera m etin sem varúðarráðstöfun áður en haldið er áfram m eð eitthvað sem brátt getur sýnt sig að sé einungis enn eitt tískufyrirbrigðið sem auðvelt er að m arkaðssetja. É g lýk orðum m ínum m eð hugm yndum H öllers um hugsanlega m öguleika þess- arar aðferðar: „Þ etta er hæ ttuleg hugm ynd; hæ ttu- leg vegna þess að m aður getur ekki séð m öguleika hennar fyrir, m aður getur ekki búið til m ódel af henni, eða m etið hana sem and- stæ ðu nokkurrar fullyrðing- ar... E f hún virkar vel og ef leikurinn er góður, þá m un hún kannski teygja sig út fyrir listræ nt sam hengi af eigin ram m leik“.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.