Íslendingaþættir Tímans - 13.11.1968, Síða 3

Íslendingaþættir Tímans - 13.11.1968, Síða 3
MINNING líkt með þeim feðgum, m.a. göngu lagið og hið milda og hlýja bros, o.fl. Við sr. Þórður Ólafsson átt- um allmikið samstarf meðan ég var á Flateyri, og þekkti ég hann því vel. Er hann með ágætustu mönnum, sem ég hef kynnzt á lífs- leið minni, heill og sannur í kenn- ingu sinni og lífi, einlægur og traustur baráttumaður fyrir betri siðum og fegurra mannlífi. Hann var líka virtur og vinsæll embætt- ismaður, prýðilegur klerkur og Ihjálpsamur, ekki sízt þeim sem minni máttar voru. Er mér og verður lengst í niinni framboðsræða hans, þá er hann eitt sinn var fenginn til að bjóða sig fram til setu á Aliþingi. Það var fremur stutt ræða, en af- burðasnjöll. Hann veittist að þeim sem segðu þjóðinni ósatt, færu með blekkingar og leyndu hana þwí rétta. Slíkt væri ósæmilegt hverjum manni og þjóðarheildinni háskalegt. Því einu vildi hann lofa, að segja kjósendum satt og gera það-'eitt, sem samvizka sín teldi rétt, hver sem í hlut ætti og hvað sem hver segði. Við þær kosning- ar féll hann, með litlum mun þó, en fékkst ekki til að vera í kjöri aftur. En því get ég þessa hér, að mér þótti jafnan sem Sigurður sonur hans bæri ávallt djúptæka virðingu fyrir því sem satt var og rétt og mundi ófáanlegur til að fremja þar nokkur helgispjöll. Til barna prófastshjónanna þekkti ég nokkuð meðan ég var Vestra, þótt ég þekkti þau lítið per- sónulega. Og Sigurði kynntist ég ekki fyrr en hann hafði kvænzt sinni ágætu konu, Áslaugu Sveins- dóttur frá Hvilft í Önundarfirði, gamals nemanda míns á Flateyri, og hafði ég á henni miklar mætur. Og þá er ég kynntist fyrst heimili þeirra hjóna þótti mér sem ham- ingjan hefði tekið sér þar bólstað, allt vitnaði þar um ástríki og fág- aðan smekk, lífsgleði og listfengi, svo að hverjum gesti leið þar vel. Og óskabörnin tvö, falleg og vel gefin léku þar ung á palli. En þá kom sorgi-n þung og sár. Dauðinn hreif þau bæði úr faðmi foreldra sinna og lagði þau í gröfina. Þá var þungur harmur kveðinn að Þeim hjónum, sem þau báru sem hetjur. En nærri má þó geta að lengi muni hafa kennt sviða í því sári, svo djúptækt sem það var. Sigurður Þórðarson var val- hienni að allri gerð, traustur og Jón Guðjónsson, Þan-s 29. se-pt s.l. andaðist Jó- han-n Gu-ðjón-sison að heimiili sínu að Leiruiæk í Áiftamash-reppi í Mýrasýslu, 77 ára að aldri. M-eð hon-um er hnigin-n til moidar sann- ur mannkostamaður, sem Ijúft er a-ð m-innast. Jóhamn Guðjón-sis-on var fæddur að Leiruiæk 19. sept. 1891, so-n- ur hjónanna Guðjóns Guðmunds- sonar, bónda þa-r, og konu hans, Guðrúnar Bergsdóttur frá Galtar- holti. Foreldrar Jóh-anns bj-uggu að Le-i-ruiæk allan sinn bú-skap og tók Jóh-an-n við jörðinni af þeim. ,Jóhann ólst upp að Leirulæk og átti þa-r heima alla sín-a ævi. Þó stundaði hann skólanám vetrar- tíma í Samvinnuskólan-um, en hvarf heiim að ná-mi lokn-u og ra-k búskap að Leirulæk ásam-t He-lga bróðu-r sinu-m til dauðadags. Búskapur þei-rra bræðra, Jó- hann-s og Hellga, var vel re-kinn, ræk-tun á Leirulæk e-r geysi'mikil, bæði að vöxtum og gæðum, bú- smaii vel hirtur og afurðagóður og húsakostur er m-yndarlegur. Saim- heldni og sam-starf þeirra bræðra var með sérsitökum ágætum. Mé-r er ljóst, að afkoma bú-sins hefu-r hvílt á Hel-ga að mestu leyti síð- ustu árin, eftir að heilsa Jóhannis tók að billa, e-n þaö breytti engu u-m þeirra samstarf. ■Jóhann á Lei-rulæk var ekki ein-göngu góður hóndi, hann var einnig mikill og góður félagsmála- maður. Árið 1910 gerði-st hann ein-n af stofnenduim umgm-ennafé- lagsins í sve-it sinni og starfaði fágaður persónuleiki og mikill lista maður. Hann hefir skráð nafn sitt skíru letri í listasögu þjóðarinnar, og mun þar ávallt talinn í fremstu röð sinnar tíðar. Og lengi munu menn minnast hins mikla starfs- manns, snjalla söngstjóra og sæmd armanns. Með þessum fátæklegu orðum kveð ég Sigurð Þórðarson með innilegri þökk og blessunaróskum. Og frá mér og mínum sendi ég eftirlifandi eiginkonu hans hjartan legustu samúðarkveðjur. 31.10 1968. Snorri Sigfússon. bóndi, Leirulæk eimnig að félagsmálum fyrir svei-t' sína og hérað mieða-n heifl-san leyfiði. ; Hann var jafnan í forysituisveiit í félagsm-álum, t.d. var ha-mn í hrepps nef-nd svei-tar sin-nar í 30—-40 ár, í sýslunefin-d í 16 ár og í stjórn ; Kaupfélags Borgfirðin-ga 1 16 ár. Þá var hann og mikilvirkur í miál- ef.num Framisóknarflokksins í hér- a-ðinu og átti sæti í stj-óm Fraim-: sókmarféliag-s Mýrarsýsl-u um langt árahi'l. Jóha-nn á Leirulæk vair sér-' staklega ti-llögugóður í sínu félagis mólastiarfi. Hann var framfaramað u-r, er beitti sér fyrir uimböt-um og fýlgdi þeim -að máluim, sem vildu ryðja þeim braut. Hann var alveg sérstak-uir talsmaðu-r þeirra, er miður máttu sín í lífinu. Þeirra hluit rétti h-ann í hvert sinn, er hann gat komið því við, hvort tveggja með bei-nni fyringreiðslu og óbein-ni. Jóhanm var sérstaklega siniægui og trúr öl'lu þvi, er hann tók tryggð við. Samviii'numiaður var Jóhanin i þess orðs beztm merkingu, hamin var jafn sanmuir í andstöðu sinni við mál, er han-n ta-ldj ekki ti'l um- bóta horfa, og þau, er han.n vei'tti brautargengi, og gaf þá e-kki sim-n hl'ut. Jóha-nn á Leirulæk va-r, eins og augljóst er af þeim trúnaði, er sami ferðafólikið sýmdi honu-m, vel gef- inm maður, er lengi mun minnzt vegn-a verka sinrna. En mianmgæðim voru þó niest um verð. Ein'lægni h-anis, fyrirgreiðsil-a, umhyggja o-g orðheldni, allir voru þessiir kos-tir ein-s og bezt verður á kosið. Um ÍSLENDINGAÞÆTTIR ~ 3

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.