Íslendingaþættir Tímans - 13.11.1968, Blaðsíða 18

Íslendingaþættir Tímans - 13.11.1968, Blaðsíða 18
Halldóra Eyjólfsdóttir 10. janúar 1874 - 4. desember 1967 Heimilin eru undirstöður þjóð félagsins. Menning þess og ham- ingja veltnr meira á þeim en nokfcr- um öðrum sbofnunum þes.s. Ham- ingjusnauð lieimili eru fúnar undir stöður en hamingjusöm sterkar. Á hamingjusömum heimilum ríkir friður og fórnfýsi, velvilji og vinnu- gleði. — Þebta kemur mér í hug er ég æbla með nokkrum orðum að minnast konu, sem andaðist á s.l. ári, þá komin á tíræðisaidur. Það var vorið 1893, að ung stúlka, Halldóra að nafni, kom sunnan úr Nesjum austur á Fljéts- dalshérað með Einari pósti Óla- syni, sem þá var heimilismaður í Kollstaðagerði á Völlum. Þá bjuggu í KoHstaðagerði sæmdar hjónin Jón Arngrímsson og Krist- ín Einarsdóttir, sem var hálfsystir Einans Ólasonar. Hafði Einar ráð- ið HaíUdóru í ársvist til þeirra hjóna. HaHdóra var fríð sýnum, vel vaxin, sviphrein og hæglát í fram- komu. Það kom og brátt í ljós, að hún var vel greind og prýðilega verki farin. Halldóra var fædd 10. janúar 1874 að Homi í Nesjum, dóttir hjónanna Eyjólfs Sigurðssonar og Guðleifar Stefánsdóttur, er þá bjuggu að Horni. Þau hjón áttu tíu böm og var Halldóra næst yngst. Er Hal'ldóra var tíu ára flutti hún frá foreldrum sínum og gefst færi á að vinna gagn landi sínu og samtíð. En í þeim flokki manna er Stefán Björnsson, i fremstu röð. Kvæntur er Stefán Björnsson, Ingu Ólafsdóttur bónda að Eystra- Geldingaholti í Gnúpverjahreppi f Árnessýslu og eiga þau ánægju- Jegt heimáli að Suinnuvegi 31 í Reykjavík. Færi ég þeím hjónum mínar beztu þakkir og ámaðaráskir i til- efni afmælisins og óska þeim og börnum þeirra allrar blessunar Sigurgrímur Jónsson. með hjónum, sem höfðu verið i húsmennsku á Horni, að Stórulág í sömu sveit. Hétu þau Þorleifur Sigurðsson og Sigríður Einarsdótt- ir og héfu þá búskap í Stórulág. Reyndust þau Hal'ldóru eins vel og hún hefði verið dóttir þeirra. Ekki veit óg hvers vegna Hallóra flutti austur á Hórað. Þau hjónin í KoUistaðagerði hafa líklega beðið Einar póst að útvega sér vinmu- konu er hann fór í póstferð suður. Stóralág er í þjóðbraut og hefur Einar sennilega komið þar við á feiðum sínum og orðinn kunnug- ur fólki þar. Honum hefur geðjast vel að þessari ungu stúlku og Haffl- dóm líkitga lamgað til að kanna 6- kunma stigu. Þau hjón í Koliisstaðagerði höfðu átt eina dóttur og tvo sonu. Eldmi sonur þeirra Óli, mjög efni- legur maður, hafði andast einu eða tveimur árum áður en Halidóna kom þangað, en ymgri sonur þeirra Þórarinn, fæddur árið 1879, var heima í föðurgarði. Dóttir þeirra, Salín var og heima. Hún giftist Einari syni Einars pósts Ólasonar. En Eimar Ólason var þá orðinn ekkjumaður. Tvö ár var Haldóra í Kollsstaðagerði. Fyrri veturinn, sem hún var þar, andaðist Jón Arngrímsson úr hirnni skæðu inn- flúensudrepsótt, er þá geklk um Hérað og víðar og varð fjölda manns að fjörtjóni. Frá Kollsstaðagerði fór Haildóra í KetHsstaði á VöHum og var þar fimm ár. Þá var hún edtt ár á Víði- læk í Skriðdal hjá Stefáni Þórar- imssyni og konu hans Jónínu, dótt- ur Einars pósts Ólasonar. Bjuggu þau seinna á Mýrum í Skriðdal og voru nafmkunn sæmdarhjón. Þá var HaHdóra einn vetur að læra sauma á Seyðisfirði hjá konu, er jafnan var kennd við atvinnu sína og kölluð Sauma-Rósa. Eftir lát Jóns Amgrímsson- ar mun búskap ekkju hans hafa farið hnignandi. Tengdasonur hennar, Einar Einarsson var ráðs maður hjá henni, en hann var hefflisuveill. Um aldamótin keypti Einar ÓJa- son, er þá var hættur póstferðum, Hvannstóð í Bongarfirði. Flutti þá bæði hanm, Kristín systir hans og fjölsikýldur þeirra að Hvannstöði og bjuggu þar nofcfcur ár. Voríð 1904 flutti Hallldóra Eyj- ódifsdóttir til Borgarfjarðar og giift- ist Þórarni Jónssyni frá Kollstaða- gerði. Þá um vorið hófu þau búskap sinn á HvoJi, sem er þar í miðri sveit. Fór móðir Þórarins með þeim, og var jafnan hjá þeim úr því, meðan hún lifði. Þórarinm Jónsson var mesti myndainmaðuir, bæði í sjón og raun svo að efcki balaðist á með þeim hjónum. Hann var frernur hár vexti, vel vaxinn og fríður sýnum. Hann var greindur og glaðsinna, duglegur og myndvirkur og dreng- síkaparmaður hinn mesti. Betra hjónaband en þeirra HaHdóru hef ég ekki þekkt. En ég kynntist þessum hjónuim í mörg ár, og Þór- arni frá því að ég man fyrst eftir mér. Á mfflli Útnyrðingsstaða, þar sem foreJdrar mínir bjuggu og ég er fæddur og uppaldnn, og Koffls- staðagerðis er efcki meira en 15 mínútna gangur, og mifcffl vinátta á mfflli bæjanna, enda ættir okkar Þórarins marg saman bvinnaðar. Þau tólf ár, sem óg bjó með fjöl- Skyldu minni í Bafckaþorpi á Borg- arfirði, hafði ég miki'l samskipti við þau hjón. Ég bafði keypt þriðj- ung HvoJs, heyjaði þar á sumrin, en Þórarinn hirti skepnur mínar. Borgarfjöiður er fögur sveit en harðindasöm. SérstakJega valda vorharðindi bændum þar oft mffldum erfiðleifcum og tjóni Vor- ið 1918 fluttu þau Þórarinn og Haffldóra nieð fjöiskyldu sína til Breiðavíkur. Við höfðum þá selt Hvol og keypt Breiðavík. Breiða- vik er mikffl jörð, en oft er þar erfitt með þurrkun á heyi vegna þoku og rigninga. Þau Þórarinn og Haffldóra byrj- uðu búskap sinn með litJum efn- um. Bú þeirra var aldrei stórt og efnahagur fremur erfiður, en jafn- an var gott að koma tffl þeirra vegna hins góða andrúmslofts heim- fflisins. Fyrstu árin, sem þau 18 ÍSLENDINGAÞÆTTIR

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.