Íslendingaþættir Tímans - 13.11.1968, Blaðsíða 5

Íslendingaþættir Tímans - 13.11.1968, Blaðsíða 5
MINNING Jens Kaj Ólafsson matreiðslumaður Jens Kaj ólafsson matreiðslu- hiaður lézt á sjúkrahúsi hér í borg Þriðjudaginn 30. okt. s.l. 62 ára að öldri. Men Jens Kaj Ólafssyni hef- úr matreiðslu- og framreiðslu- mannastétt landsins misst einn af brautryðjendum stéttarfélags síns, en hann var einn af 15 stofnend- úm Matsveina- og veitingaþjónafé- lags fslands á árinu 1927. Af þess úm 15 stofnendum hafa áður fall- tö frá 12 menn, og munu því tveir Þessara manna nú vera á meðal °kka,r hórna megin. Við þeir mörgu, er síðar kom- Um undir merki það, er frumherj- arnir reistu, viljum á þessari stundu iáta í ijós þakkir okkar til allra þeirra brautryðjenda, sem áð ur hafa kvatt okkur. Þó þeir séu fallnir frá, þá mun merki braut- yyðjendanna ekki falla. Megi minn fng þeirra ailra lifa í hjörtum °kkar. Merki þeirra var hafið hátt, °g við erum ákveðnir í, að halda áfram að lyfta því hærra og hærra. í dag, þegar þessi frumherji samtafea okkar er kvaddur i hinzta s>nn, er ekki úr vegi að við lítum yfir farinn veg. Er hugurinn að sjálfsögðu nú bundinn sérstaklega Þeim, er nú síðastur var kallaður Þéðan í burt, burt frá ástvinum sínum, störfum sínum, sem hann þó um nokkurra mánaða skeið hefur ekkj getað sýnt þá rækt, er hann hefur viljað, vegna van- Þeilsu. Já, burtu frá áhugamálum sínum, samhérjum og vinum. Jens Kaj Ólafsson fæddist í Raupmannahöfn 22 júli 1906. Éann átti íslenzka móður en dansk an föður. Sem vöggubarn var hon- nm komið í fóstur hjá dönskum Þinztu vistaskipti með stillingu og Þugarró. Hún andaðist 8. október s.l. Ég bið Guð að blessa minningu ^agneu Stefánsdóttur og sendi að- standendum hennar öllum hlýjar samúðarkveðjur. Vinkona. hjónum, sem ólu hann upp til 8 ára aldurs. En þá fór hann með móður sinni, Sigríði Ólafsdóttur til fslandis, og var Kaj hjá'móður sinni í Reykjavík næstu 6 árin, eða þar til fyrri heimstyrjöldinni lauk. En þá fóru þau, Sigríður móðir hans og Kaj aftur til Kaup- mannahafniar. Þar giftist móðir hans dönskum manni, Ó. Scheur- mann, verkstjóra hjá hinni þekktu ölverksmiðju í Kaupmannahöfn Tu borg. Ó. Scheunmann reyndist hin um unga sveini hinn bezti stjúp- fáðir. Ó. Scheurmann lézt eftir 12 ára hjúskap. Barnaskólanám stund aði Kaj í Landakotsskóla hér í borg en hann fermdist hins vegar í Kaupmannahöfn. Jens Kaj, eða Kaj, eins og hann var ætið nefndur, fór að vinna fyr- ir sér strax um eða eftir fermingu. Fór hann í siglingu frá Danmörku til Noregs. Suður-Ameríku og við- ar, og starfaði sem vikadrengur. 16 ára fór hann til náms í mat- reiðslu hjá viðurkenndum mat reiðslumanni á einu þekktasta veit ingahúsi Kaupmannahafnar, það var veitingahúsið Langelinepavilli- on. Lauk hann þar námi á fjór- um árum, en það var árið 1926, þá tvítugur að aldri. Því næst réðsit hanm til búr mannsstarfa á e.s. Gullfossi hinum eldri, til Jónasar Lárussonar, er þá var bryti þar. Fluttist Kaj þá ti íslands og hefur átt heiima hór á landi ætíð síðan. Síðan vann hann við mat reiðslustörf á ýmsum skipum Eim skipafélagsins og skipaútgerðar rkisins, eða ýmsum veitingasiböð um í Reykjavík, Akureyri og Laug- arvatni. Einna lengst var hann yfir matreiðslumaður hjá þeim sæmd- ar hjónum Margréti og A-gli Bene diktssyni í Oddfellowhúsinu í Reykjavík. Síðustu sex árin eða þar til í marz s.l. rak Kaj mötuneyti í Hafm arhúsinu í Reykjavík. Um páska- leytið á þessu ári fór hann til Kaupmannahafnar, ásamt konu sinni, sér til hvíldar, og voru þau hjónin þar i fjóra mánuði. 2. marz 1930 giftist Kaj eftirlif- andi konu sinni Halldóru Sigrúnu dóttur hjónanna Kristins Jónsson- ar trésmiðs frá Ananaustúm og Önnu Jónsdóttur frá Neðradal í Biskupstungum. Börn þeirra Halldóru og Kaj eru tvö. Kristinn Kaj Ólafsson raf- virkjameistari, giftur Súsönnu Kristinsdóttur, og Anna Hulda gift Árna Norðfjörð skrifstofumanni. Barnabörnin eru 4. Móðir Kaj er enn á lífi, búsett í Kaupmannahöfn, er orðin 88 ára gömul. Milli þeirra Kaj og móður hans ríkti ætíð ástríki, sem vakið hefur aðdáun allra, er til þekktu, og umhyggja hans fyrir móður sinni, sérstaklega hin síðarj ár, er aldurinn fór að færast yfir hana, var alveg sérstök. Á þessari kveðju stund, er ekki annað hægt, en að þetta komi fram, og sem vott þeinr ar miklu umhyggju hans til henn- ar, skal þess getið, að hann jerði ætíð sitt til, að hún kæmi til ís- lands með vissu millibili, til þess að hitta kunningja sína, enda hafði gamla konan unun af, að dvelja á heimili sonar og tengdadóttur, meðal barnabarna sinna og síðar einnig meðal barna þeirra. Umhyggja hans fyrir heimili sínu og fyrir velferð barna únna fSLENDINGAÞÆTTIR 5

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.