Íslendingaþættir Tímans - 27.06.1969, Blaðsíða 3
arfi a(ð vfsu, en átti að uppfyffla
fyinirheált og þrár, sem aMrei áðuir
höfðu birzt svo sfeýrt og hiklaust
og áfct sivo djúpar rætur á sál
mainrakynsrns og samvizku. — Tím
iinin vestfcra vairð Ásmiuedi Guð-
munidssiyni mdlkill rej'inisfliu- oig Iær-
dómisitími og skerpti skiHnlimig hams
á því, isem hæst bar í hugsjónum
Vesfbuirlállfummar á þessum tíma,
samieilniiragarviðleitnimni og^ trúnmi
á giildi einstaMi-ngsins — Ásmumid
ur gOieymdi aldrei himum stóni
fflönduim vestuirsiras og átti þaS
siiran þátt í því að losa hamu við
að verða Evrópuþreytunmi að bráð
©n hún átci e'ftir a® grípa um sig
é flestiuim menniragarsviðum Vest-
U'ríarada á árunum milM heims-
istyirjal'danna tveggja — í lok dval
ar sinmar í Vesturbeiimd þjónaði
Ásmundu’- Guðmundsson dslenzk-
um söfinuði í Alberta um mámað-
amtíma.
Ásmuinidur dvakli í Reykj'avíik
vetuiriinm 1914—15 og fé'kkst þá
við Hcerans'u og ritstörf. Það var á
þessu ári, að hanú hóf fyrir ai-
vöru að þýða rit eftir þýzka guð-
fræðiimgimn og guðfræði'kenmiar-
aran Adolf von Harnach, en Hair-
niaoh var einina kunraastur alra
hininia svoköTIuðu frjálslyndu guð-
flræðiniga. Frjálslynda guðfræðiin
er ein fyrsta gireiniim á meiði nýju
guðfræðinn.ar Ásmumdur þýddi
eitt af kium,nirastu ritram Harnachis,
Das Wesen des Obri'stemfuim'S,
Kristindómurinn, og átti að koma
út í heftum. Lét Fjalkorauútgiáf-
an prenita eitt heffci árið 1915, em
síðam féll útgáfam raiður. Sjálft
koim ritið svo út arastur á Seyðiis-
fiirði árið 1926. Ásmumdur Guð-
niuiradsison hafði sjálfrar komizt í
sambamid við hinn þýzka h'áslkóla-
kemraana og feragið leyfi hans tdl
að þýða rit haras og kyraraa ístemd-
&ragram,. — Þýðingarstarfið svo og
Vail á vebkefna til þýðimgar samrn-
aði eiitt af brennamdi áhragamálum
Ásmuiradar: að tiyiggja það, að al-
þýða mianna á Isllandi ætti þe®s
kost að fylgjast með þeim ramm-
Kóknum, er fram færu á sviði guð-
fræðiranar á Vestrarlönduim, vissi
hvaða spurnimigar væru áleilbnast-
ar í huga fræðimaranamma og
væru þeim mest eggjran og um-
huigisunarefni. ísllendiragar áttu
ökki að vera áhorfendur, heldur
þátt/takeridur í rökræðumum um
trúmál og guðfræði. Guðfræði
Adolfis von Harnacks var tvímæla-
lauist sú, sem mest var í sviðsljós-
inu frá aldamótram og fram tffl
1920 og reyndar milklu lemigur.
Það var Adolf von Harnaok, sem
eirania ákveðnast gireiradi á mili
himis tvemras fcomair fagnaðairerimid-
is í Nýja testameintiinu: Fagnaðar-
erindis Jesú Krists sem fram
kæmii í samstofna guðspjölunum
fyrst og fremiist, og fagnaðarerind-
isins um Jesúm Krist, er Fálsbréf-
in og Jóhaanesarguðspjaíll boðaði.
En Ásmuradur Guðmiundsson
hafð'i ekki hugsað sér að gerast
keminairi og þýðandi, þótt hvort
tveggja félii honuim ve'l. Hann var
aðeims að átta sig betrar á verk-
efiraram fræðigreiraar siraraar, viraraa
úr menratun sirani og reynslu og
randirbúa njrjan þátt á merkuim
starfsdegi. — Það var ldlka að vetr-
iniuim lökoum, að tvenirat gerðist
í lífi hams, sem mariraði því stefnu
og auðgaði það að haimiuigju og
fögrauði. Hiran 24. júraí 1915 var
Ásmiuindur vígður aðstoðairpres'tur
til síra Sigurðar Gunraarssonar í
Stykkiishólmi Og hinm 27. júní,
þrem dögum síðar, kværatist harnm
Steiniuinini Sigríði Magnúsdóttur,
prófasts, Amdréssonar frá Gils-
bafeka í Mýrasýslu. Til Borgarfjiarð
ar sótti Ásmundrar konu sínia og
temgdust með þeim hin stórbrotnu
próflaistlslheim'ilii i Reykholti og Gils
baikka, em ættir þeirra Ásmundar
og Steiinuniraar koma saman. Er
uppsprelttan hin mfM'a og merka
Lanigholtsætt. — Var sira Ásmrand
rar Guðmundsson þess mú albúimm
að hiefja prestssteap vestur á Snæ-
feillsraesi.
Sína Ásmumdur var prestrar í
Helgaflelfep restakalli í 4 ár. —
Haran fókk nú tækifæri til að
sararaa í verki heimia á íslandi hæfi-
leika sína á sviði kemmimeraraslku
og prestsskapar. — Fór þegar
mikið orð af prestsstarfi hairas.
Síra Ásmundur var í senm skyldu
rækinn, hugmyndaríkur og iraemnt
aður sem bezt mátti verða. —
Hanin vandaði bæði störf sín og
iræður, en vissi ölu öðru fremur,
að „haran var fseddur till að fæfcka
tárunum“, eims og síra Matthías
bomst að orði fæddur til að boða
fiaigmaðarerindi, flytja huggum og
hvatnimig. — Minmiiragin um kemni-
mianinsstarf síra Ásmumdar lifir í
hugum sóknarbarma hams, og hún
hverfrar ektei, þótt kymslóð hams
týni tölunni. En ti'l vitnisburðar
um vandvirkni hams og þá miklu
vimnu, seni hann lagði í prédik
unarstarfið á þessum áruim á Snæ-
fieflílisnetsra, er safn prédikana, er
Ikom út árið 1919 otr sína Ásmrand-
rar miefndi Frá heimi fagnaðarer-
indisins. Fyrsta préiikunin í safln-
irau nefnist Sannleiksleiðin, em
hiin 'síðasta Emmausgangan. Krist-
inid'ómurinn er sannleiksleiðin, Iíf
kiristininia manna, hin helga Emm-
ausför, að læra að þetekja Krist.
—Sá ski’jninigur og sú túílfcum var
sira Ásmundar til hinzta daigs.
Síra Ásmumdur Guðmrandssom
var elkki emraragis kenmimaður og
prestuir vestur í Helgafellspresita-
tealli. Hamn var þar lífca beraniairi.
Kotmiu þá kemnar'alhæf'Ieiíkiar hams
slkýrt í ljós og sjálfur fanm hanm,
hve milkla ánægju kenirariustarfið
veBUM honum. Vakti allt þetta at-
hygl hans sérstaka á keranalustarif-
irau sem sflíku, en áð sama skaipt
viturad hans um það, að aOldmei
væru fræðin mararainram melra
virði en þá, er banm veirður að
túltea þau fyrir öðrum og hlýtur
því að dýpka skiilming siran á þeliim
og takast á við þau á araraam hátt
en sem nemandi emvörðraragu. —
Aufcinm áhugi síra Ásmiundair á
keinrasflluistarfi gerði það mæstia eðli
leigt, að hann tæki þátlt í saim-
ikeppinii um dósentseimlbæittt við
guðfræðideild Háskóla ísHands, sem
losraaði, er Jón Helgason, þá pró-
fessor, varð biskup vorið 1917.
Umsækjendur um dósemtsembætt-
ið voru aui Síra Ásmundar, form-
vinrar hans, síra Tryggvi Þórhals-
som og síra Magmús Jónisson. Hér
varð um hairða samlkeppni að
ræða, en síra Magnúsd dæmdur
siguriran. Sá dómur varð til þess,
að síra Trj’ggvi ÞórhaMsson hvairf
að öðrum verkefmiu.n, gerðist rit-
stjóri og stjórmimiálam'aðrar. Varð
íslenzku kitrtejuraná málkiil skaði að
milssa sllkan hæfileikamainn úr for
ystusveit sinui —
Hiran 11. jiamúar 1919 er síira
Ásmuradur skipaður skólastjóri við
Alþýðrasfcólarin á Kiðum frá 1.
júni sama ár. — Hér var um nýja
memratastofnun að ræða, almemrn-
am lýðskóla, er l'eysa skyldi búm-
aðarskóla, sem llengi hafði verið
starfræktur á Eiðum af hólrni. —
Um himn nýja sfcóia var ammars
afflt á hiuldu. keranslutilhögum öll
svo og hitt, hvaða memintunaricröf-
rar ætti að gera, að hvaða ma'rici
sbefrát í námi og keranslu. — Hér
tókst sira Ásmandur algert brarat-
ryðjandastarf á hendur, vanda-
samt og erfitt. -- Sira Ásmundur
hafði forvstu Eiðaskóla á heradi
ÍSLENDINGAÞÆTTIR
3