Íslendingaþættir Tímans - 27.06.1969, Side 15
MINNING
Eyvindur Jónsson, ráðunautur
19. maí s.l. andaðist á Vífilsstöð-
uim Eyvindur Jönsson fyrrverandi
ráðunautur Búnaðarfélags ísTands,
eftiii- áraLanga dvöl þar á hælinu,
gjörþrotinn að kröftum löngu fy-nr
ein aflidur beu'td til. Með hioinutn er
tl moldar .hniginn óvenju hug-
þek'kiur og þó svo hljóðlátur mað-
ur, að ký'rrðin ein um sæti hans
dró saimferðamennir.a ósjálfrátt að
því. Hlýjan, sieim þaðain stafaðí var
þess eðlis, að þangað var horfið í
leit að henni c«g sjaldan forgefins.
Eyvindtvr fæddist að HjalTa í
Reykjadal í Þingeyjarsýsiu 9. okt.
1904. Foreldrar hans voru hjónin
Heirboirtg Guðrún Helgadóttir og
Jón Sigurðsson bæði þingeysk í
ættir fram þó eigi verði það hér
raikið. Þau hófu búsikap á Gríms-
stöðurn við Mývatn nokkru fyrir
aildamótin og fluittust að HjaTTa
með þrjú börn sín ung og bjuggu
þar meðan orKa entist. Þar bætt-
ust svo onnur þrjú börn i bú
þeirra og vai Eyvindur meðal
þeirra.
Eyvimdur ólst upp hjá foreldr-
um sínum, sem munu hafa búið
við ailþröngan kost. enda við taiis-
verða ómegð Náðu sex systkini
þrasikaaldri og því alilmarga
munua að seðja meðan þau voru
öll á ómagaskeiði. Eyvimdur var
því aliinn upp við hinar aiimenuu
aðistæðuir þess hluta kymslóðarinn-
ax, sem óx úr grasá á fyrstu tveim
tuigum aidannnai og þó við þá að-
búð, sem hinu þrengri stakkuriun
bjó uniguiennuim þess aidarskeiðs.
Hauin hóf því ekki nám. að skanrm-
vinnu barnaskóTar.ámi uudan-
skildu, fyrr én 23ja ára og þá á
Lauigumi. Þaðan íauk hann prófi
1929. Hann settist í Hvanneyrar-
sOtólann 1931 og lauk námi þair
1933. Þaðan hélt hann tii Dammerk
ur ti'T framhaldsnáms í búfræði og
lauk prófi firá Búnaðarháskóla
Dana í Kaupmannaböfn 1937 Ár-
ið efltir réðst hann tii Búnaðar-
saimbamds Eyjafjarðar sem ráðu-
Hauitur nieð búsetu á Akureyri.
Haíði hanm þau störf á hemdi tái
1946. Þá fluttisl hann tii Reykja-
ÍSLENDINGAÞÆTTIR
yíkur og réðst tii Búnaðarfélags
ísiands sem starfsmaður við Bú-
reákniingastofu ríkismis. Við for-
stöðu hennai tók hann að fullu
1949 og hafði það stsrf á hendi
tl 1966, er hann hvarf frá því,
þrotinm að kröftum.
Meðan Eyvindur var ráðunautur
Búnaðainsambdnds Eyjafjarðar, var
baron þess mjög hvetjamdi, að
bændur færðu búreilkninga. Þó
að honum yrði það ekki ágenigt,
sem hann hefði kosið, mun sú við-
leitni hans hafa vaidið þvi, að hon
uim voru falin þau Störf á búreikn-
ingaistofunni, sem fyrr eru nefnd,
og forsjá henmair, er fram Teið.
Honum var og stærðfræði hugleik-
in, enda flestum Tjósara, að horn-
steimar raunhæfrar búnaðarhag-
fræði eru hagmýtir búireibningar.
Hamn var raunsær i hugsum og
viidi því eiga aðgang að tölum,
sem reynslan hefur lagt fram. Á
þeirni vi'ldi hann byggja búnaðar-
hiagfræði íslendinga. Honum var
Mð gefið uim sikýjaborgir, sem að-
eims væru hugsaðar, þótt hann ját-
aði fúslega að þær gætu oft lagt
dirög að glaxstum mvndum
Tvennt virtist mér eiinkum ein-
kenina Evvind sem starfs- og fræði-
mann. Hið fyrra var rökhyggj'a
hans. Þó löngum væri hljótt um
hamn, átbu viðmæleiidur hans vís-
air fiastmnóitaðar skoðaniiir, þeigar
honum var að mæt.a, sem ógjam-
an uxðu hraktai enda var hann
rökvís í viðræðum og gagnyrtur
svo fágætt var. Hann var og ó-
gjarn á tmdanslatt, teldi hann sig
eiga tiltækar varnir fyrir sinum
málistað.
Hið síðara. sem hér ska] bent á
var dyggð hans .Hann mun ekki
vljandi 'nafa bevít stafkrók á ann-
an veg en rett að harns dómi. Öll
viininubrögð han,. einkenindust af
sanmilei'ksást og óbrigðulli þrá eft-
ir að leysa störf sín þannig af
hendi, að han.n telcii þau rétt. En
slíkuim mönnum er háreysti löng-
um ógeðfeJd og vai Eyvindur í
því efni engin undantekning nema
síður væri En þeirri skapgerð fylg
ir það oft að kveða sér sjaldam
hljóðs og helzt ekki nema tiTkvadd-
ur. Sá var og háttu’ hans.
Eyvindur átti ynr óvenju fáguðu
skopskym að ráða og átti það sinn
þátt í að draga samferðamennina
að honuim Þvi e-r of* haldið á lofti,
að Mieinzkt skop túl'ki fyrst og
freniS't grályndið ■ þjóðarsálinni.
Það sé þar jafnveil svo r ífct, að
skopið njótí sín ekKi nema grá-
lyndlið sjáist í gegnum það. Gam-
an Eyvindar var af allt öðrum toga
spuninið. 4ðal'smerk. þess var hóg-
lát og tiigimborin gl.eði, létt og lit-
rík. Þess vegna nutu samferða-
m-emn hennar í svo ríku-m mæ-li,
sem raun gaf vinni Þess vegna
finma þek nú glöggt. er m-eð hon-
uim uranu, að „emgin-n veit hvað
átt hefur fyrr en misst hefur“.
Eyvindur kvæ-ntist 5. des. 1942
Hialldóru Ágústu Trvggvadóttur b.
á Hautasstöðum í Vopnafirði. Þeim
varð tveggja barna auðið: Tryggvi,
starfsmaður við skýTsluvéladeld
S.Í.S., kvæntur Jóhönnu Björns-
dótitur og Guðrún, vinnur hjá Rífc-
isendutrskoðun Bjó Haldóra þeim
hjónum og börnum vimhlýtt og
bjart heimli
É-g kveð þennam hljóðláta og
hiýjia mann með þökfcum öfckiar,
er mieð honum unnum, og sendi
sifj-allli<ðti hans samúðarkveðjur.
Guðimtndur Jósafatsson.
15