Íslendingaþættir Tímans - 27.06.1969, Side 22
Sjötug húsfrú
Halldóra Magnúsdóttir
Staðarhóli, Aðaldal
Hanines .Tónsson frá R,eykjahlíð
við Mývatn var dáðadrengur, sem
allir tneystu til góðs farnaðar, og
vel þótiti okkur Þi'nseyingU'm hon-
mm haf'a íekizt réðahagurinn, þeig-
ar hann fékk fyrir eiginkonu Hall
dóru Magnúsdóttur „úr dölum
Borgarfjarðar“ svðra v
Tímarnir liðu Og að ölu leyti
reynjduist þessi hjón hinir beztu
þegnar: fé'agslynd, ósérhlífim, vin
sæl. fjölhæf og verkami'kil
MINNING
Kristbjörg Pálsdóttir
frá Víðidalsá
Fædd fi.lh. 1912
Dáin 8.4 1969.
Krisfcbjörg Pálsdóttir,,
kjarná þíns eðl-is
var eiinlagt áfram
á einlhverja kmd.
Lönigum 'étttynd
og lífi vígð.
Öruigg, einbeitt
á örlagasuund
Lífsgiieði nauztu,
lékstu í túni
Emguim dutóM.
hvað innra bjó
Auðuig varstu
í anda þínum.
Glettin i augum
— en gætin þó
Allmiargt sóttir
í erfðír þinar
stóðst gegn straumi,
unz stund var hinzt.
Þitt eigið var affi
til endadægurs
í sóbn hlífir hver
sjálfum mfinnst
Berlin 1 maí. 1969.
Sveinn Bergsveinsson.
22
Nú er Hannes Jónssom dáimm fyr-
ir tveim árurn Og Halldóra Magrn-
úsdóttir varð sjötug 9 obtóher s.l.
Timiams straumur ber a®a að
ósi. ..
ITaldóra Magnúsdóttir er fædd,
9. obt. 1398, á Brenmisfcöðum i
Flóbadal í Borgarfírði. Foreldrar
henmar voru: Magnús, bóndi þar
og víðar, Rögnvaldsson og konu
bans: SLgríður Halldórsd'óttir Jó-
hannessonar frá Síðumúlaveiggj-
um á Hvítársíðu
Amrna Magnúsar í föðurætt var
HaiTdóna Gísladóttir frá HæTi í
Hreppum í Árnessýslu.
Haldóra Magnúsdóttir mum
hafa fengið venjuiegt uppeidi
sveitabama. eins og þá gerðist. Þó
gekk hún í barnaskóla á Akranesi
fcvo vefcur.
En uppkomin leitaði hún sér
menmingat með utanför. Var sum-
arið 1926 á lýðháskóla í Törna i
Svíþjóð og næsta vetur í handa-
viinnuskóla i Vesturás
Árið 1928 kvæntist Halldóra
Hannesi lónssyni og hófu þau
strax búskap á hlut úr Revkiahlíð
í Mývafcnssveit ættarjörð Hannes-
ar Þar btuggu bau í fcvö ár. en
þótti þröngóýlt þar einis og á stóð.
Fluttust þaðan sulður að Höfða 1
Borgarfirði Síðan settust þau uim
stund að i Reykjavík. En 1931 tótou
þau fyrir tilmæli og áaggjan Jón-
asar Jónssivnar, seim þá var toirtoju-
málairáðheirifa, fimimta hlufca prest-
setums/j arða rinn ar G renj aðarstalð-
ar í Áðaldal til ábúðar, en ráð-
herrann var þá að láta gera fiimim
bújarðir úr Grenjaðarstað. Samtím
is hófu þau byggingar á þessum
jarðairMuta sinum cg niefndu ný-
býlð Staðarhól Bjuggu þau þar
góðu oig gagnisömu búi mieð miW-
uim duignaði og reisn meðan Hamn-
esi entist heilsa Hann dó 6. júM
1967. Seinustu árim bafði hann
verið mjög bilaður að heiisu oig
verið á sjúkrahúsum, hvað eflbtt
anniað. Voru þá búendur með þeim
á Staðarhóli dóttir þeirra Oig
teingdasonur, sem þar búa nú.
Haldóra og Hannes ei‘gnuðuisit
fjónar daetur, sem alar eru á 1®-
Eru þær í aldursröð baldar:
Svandís, ráðskona á Kjristnes-
bælli.
Hólmfríður, gift Höskuldd Siigiur
geirssyni, starfsmanni hjá Kaupfó-
lagi Þinigeyiniga á HúsavSk.
Sigríður, gift Garðari Guð-
muindssyni, sbipsbj'óra í ÓMsfiiði-
María, gift Hermanm Hólmgeirs
syni. Þau búa á Staðarh-óli.
Auk þess ólu Hal'dóra og Hanm-
es upp dreng, sem þau tóbu sem
miuniaðarlaust ba -n úr Reykjavik-
Hanin heitir Ólafur Karlissen.
niú vélvirki á Húsavík. giftttt
Heiigu Þórarinsdóbfcur.
Haldóra Magnúsdótbir hef'UT
verið símistöðvarstjóri og póstaí-
greiðsiuimaður sveitar sinnar ^
an 1952 og hlotið krós fyrir ÞaU
erilsömu störf Hafa i-öggsemd henu
ar, þolgæði. dugnaður og t1"1*'
mieninska komið þar vel niður.
HáWdóra er félagslynd kon-a.
Hún hefur verið virbur þáttfcak-
andi í Kvenféiagí Aðaldæla. ®
sæti í sfcíó-n þess og mætt sem
fulltrúi bess á sambandsfunduni
kvenfélaga. VII jafnan TeglgT®
hverju góðu máli lið, ekbi aðeim®
ÍSLENDINGAÞÆTTlR